Alþýðublaðið - 16.11.1931, Side 2

Alþýðublaðið - 16.11.1931, Side 2
* ALPÝÐUBLAÐÍÐ V er ðSagsnef nd. Landsstjómin hefir nueð inn- flutningshöftunum fcomið því tii Mðar, að pær vörur hljóta ó- hjákvæmilega að stiga í verði, sem bannaður er innflutningiur á, og það umfram þá verðhækk- un, sem stafar af gengislækkun- inni. En af hinum síðast nefndu orsökum heíir ýms varningur stig- ið alt að pví um fjórða hluta. Nokkru áður en landsstjórnm greip til peirra örprifaráða og peirrar fásinnu að setja á inn- flutningshöft, hafði hún skipað priggja manna nefnd til pess að fyjgjast með verðbreytingum og gefa stjórninni skýrslu um pær. En eins og gefur að ‘ skilja er slík nefnd með ölilu ónóg nema hún hafi jafnframt vald til pess að setja hámarksvierð á vörur, og ekki einu sinni pá víst að hún geti gert pað svo, að gagni komi. En ait um það virðist sjálfsagt að reynt sé að hindia óparfa vöruhækkun, og meðan pað er ekki reynt, verður heldur ekki fullyrt, að það sé ekki hægt. Auðvitað má benda á, að verð- hækkunin af völdum gengisfalls- ins verður sennilega alt af eins mikil og sú, er stafar af vöru- vöntun þeirri, er Framsóknar- stjórnin stofnar til .með innflutn- ingshöftunum,, og við pá hækkun er gengisfallið veldur, getur eng- in verðlagsniefnd ráðið neitt. En eins og fyr var tekið fram, meðan ekkert er reynt að stöðva verðlækkunina í sambandi við innflutningshöftin, er ekki hægt að fullyrða að allar tilraunir séu gagnslausar. Þ. Samtolí brezkra togaraeig- enda gegn utlendum fisksðlum. London, 16. nóv., UP.—FB. Samband brezkra botnvörpu- eigenda (British Triawers Federa- tion) lætur undirskriftasöfniun fram fara í brezkum höfnum undir áskorun til ríkisstjórnarinn- ar viðvíkjandi innflutningi á fiiski- afurðum. Er farið fram á pað við stjórnina, að bannaður sé innflutningur á fiski eða, að öðr- um kosti, að liagður verði vernd- artollur á innfluttar fiskiafurðir. f áskoruninmi er lagt að stjórn- inni að banna innflutninga á fiski- afurðum á með,an brezkir fisiki- framleiðendur geta . fullnægt markaðseftirspurn. f áskoruninni er bent á, að hin óvægilegu fisk- veiðafélög fslendinga komi hart niður á brezkum íiskimönnum, sem le-ita til ísliandsmiða. — Sér- stök nefnd hefir verið skipuð til þess að gera tiHögur um hvað \gera skuli í málinu og kemur hún saman á fund í London á rnorgun (priðjudag). Herkifeg nýbrejrtni. Johann Amos Komensky hét maður einn og lifði frá Í592 —1670. Hann var skóiaspekingur mestur sinna tíma og ritaði mikið um uppeldismál. Hann hefir alla stund síðan verið talinn einn af framherjum vestrænna pjóða um uppeldismál, varð fyrstur aJlra manna á Vesturlöndum til þess að boðia almenna fræðsluskyldu hins opinbera við börn — og jafnframt, að þjóðfélagið sæi öll- um börnum fyrir nægilegu og hollu viðurværi meðan á skóla- göngunni stæði, par sem efni for- eldranna hrykkju ekki til. Frá andláti hans eru nú Ji'öin 261 ár; skólaskylduna hafa mienn alment viðurkent síöan, hér á fs- landi fyrir rúmum tuttugu árum. en hitt hefir gleymist, —aðbúðin að börnunum meðan pau gengju í skólann,, prátt fyrir alt, 261 árs umhugsunartíma, kristindóan, menningu, framfiarir, jafnrétti, bræðralag, alt — málæðið. 1 austurbæjiarskólanu'm hér verður nú á næstunni tekin upp merkileg nýbreytni fyrir ötullieik og áhuga skólastjórans þar, og skilning kennaranna á pörfum barna. Samið hefir verið um pað viö mjólkursöluféJögin hér í bænium. að pau láti af hendi gerilsneydda mjólk til neyzlu í skólanum í tilslegnum pelaflöskum og um- búnum eins og bezt getur orðið, fyrir 40 aura pottinn. Kostnaður félaganna við að ganga pannig frá mjólkinni er allmikill, 16 aur- ar á pott fram yfir pað, sem krafist er. Kennir pví í pessu mikillar góðgirni af hálfu féJag- anna, enda er hvergi í bænum slíka mjóilk að hafa nema miklu dýrari. ÆtJanin er sú, að gefa börnunum kost á að kaupa þessa mjólk í skólanum. Börnin fá dauðhreinsaðan hálmlegg til pess að drekka mjólkinia með í hvert sinn, og kennarar sjá um afhend- ingu hennar hver í sínum bekk. F>að er á allra vitorði, hve skólanám er mildð slit fyrir börn, og hve mjög er undir pví komið, a'ð barnið sé vel á sig fcomið líkamlega, ef not eiga að veröa að. Þetta vitia alimargir foreldr- ar og fá börnum sínum anniað- hvort mjóJk í nesti, auk annars matar, í skólann, eða gefa peim peninga til pess að kaupa mjólk- ina fyrir í næstu búð. En all- oft fer svo, að börnin ikaupa feælgæiti í staðinn fyrir mjólk, auk pess sem pað er spitlandi og truflandi að gefa börnunum o-r- lof til slíkra „k;aupst,aðarferða“. Notin verða ekki hálf við pað, sem, verða mætti, ef vel væri um hnútana búið. Til þess að komast hjá ölilu masi og fyrirhöfn við petta verð- ur svo til hagað, að börnin geti, eða foreldrar þeirra, feeypt mjólk- urávísanir í heftum til 10 daga eða mániaðar, og parf barnið pá ekki annað en að sýna fiefti sitt og fá mjólkina í bekknum. Þetta er stórkostlegt heilbrigð- is- og menningarmál, sem hér er um að ræða. Efna- og næringar- skortur er einn mesti óvinúr alls námsárangurs. Að vísu er þ;að svo, að pessa geta þeir einir notið, sem borgað geta fyrir börn sín. Það verður ekkert garn- an fyrir skólastjóra og lænnara að horfa á veslings fátæku böm- in, sem enga mjólkurimiða geta keypt, verða að hýrast úti í hléj milli stunda, eða sitja og mæna á félaga sína, börn peirra, sem bet- ur eru efnum búnir, hressa sig á mjólkinni og tafca síðan glöð og hress til starfa. Og piað eru einmitt pessi börn, siem bágast eiga heima fyrir, verst Msakynni, lélegast fæöi, íakast næði tii náms. Hver á að borga fyrir þau? Er nokkurum, pægð í starfsfcröft- um peiira, beilbrigði eða bam- ingju? Hvað skal segja? — Hug- mynd Komensky’s er ekki niema rúmra 270 ára gömul. Hver veit hvað okkur tekst með kristin- dómi, „hóflegum umbótuim“, jafn-> rétti, bræðralagi, — öllu málæð- inu, áður en hún er — segjuim 300 ára gömul. En pökk sé Aust- urbæjarskólanum fyrir nýbreytnj hans. Sigur'ður Eiuarsson. Dregur t?l ófriðar? Tokíó, 14./11. FB. Fregnir frá Mukden hermia, að Machanshian hafi hafnað orðsend- ingu Japana um úrslitakosti. — Horfurnar í Nonnidalnum taldar ískyggilegri en nokkru sinni fyt og ekki fyrirsjáanlegt hvað kann að leiða peini tíðindum, er par gerast. Smábardagar halida áfram í Heilungkianghéraði. — Lausafregmr herma, að Chang- hai-peng, kínverski hershöfðing- inn, hafi sett Machanshan úrslita- kosti og krafist pesis, að hann láti Tsitsihar af hendi pegar. Mac- hanshan kvað hafa neitað. Orust- ,ur í aðsigi. — f Tientsin er nú alt mieð kyrrum kjörum. Fiskveiðar á Vestfjörðnm. ísafirði, FB., 14. nóv. Tregfiski að undanförnu og ó- gæftir, en fiskveiðar eru stund- aðar úr veiðistöðvunum hér nær- lendis og fiskur sieldur í íis. Súg- firðingar og Önfirðingar eru í félagi við KáraféJagið í Viðey, er hefir botnvörpunga sínia í för- mn. Eru farnir í hiaust um fjórir farmar. — Bolvíkingar, Hnífs- dælir og Álftfirðingar láta í emka botnvörpunga og togarann Haf- stein og hafia sen.t fjória farma. Samvinnubátarnir eru sér í fé- lagi og hafia sent út fjóra báta. Stóra lifóiiðo Þegar mér dettur ríkisstjórnin í hug, pá dettur mér að jafnaði 1 hug samtímis hjólhestur á prieinJ hjólumi. Fremsta hjólið er stærst og pað er stigi'ð áfram; hin eru minni og snúast að eins með. Þegar börn eru með slíkt leikfang úti og hjóla pessu yfir forar- polla og hvað sem fyrir er, lenda aurslettumar ekki hvað minst á afturhjólunuim. fslenzku pjóðinni er líkt farið og leikfanginu, stória hjólið knýr hana út í hvert for- aðið á fætur öðru og lætur litlu! hjiólin styðja sig og tafca á móti sínum skerf af aursJettiunum. Kreppan er að sliga pjóðirnar, og hún er farin að láta áþreáfam- lega til sín taka hér hjá oss ís- lendingum. Allir eru samdómia um, að til alvaríLegra breytinga verði að taka, ef pjóðarskútan á að hialdast á réttum kili. Yfir- stéttin hefir pegar ákveðið út yfir hverja kreppan eigi sérstaklega að ganga, sem sé vinnandi stétt- ina, og undirbúningurinn er þeg- jar hiafinn í herferðina gegn veika- lýðnum. Það er ríkisstjórnin, sem renn- ur á vaðið. Hinir halda sig að tjaldabiaki enn pá. Stóra hjóliðy Jónas, maðurinn sem hóf göngu isína í pjóðmálalífi ofekar fsliend- inga með pví að reynia að láta verkamenniina og sjómennina lifta sér, en hvarf svo síðar frá pví og tók að klifra upp eftir baki bænd- anna, hefir nú tekið að sér for- ustuna í viðhaldi kapítalisimanS og kúgun verkalýðsins. Kaup opinberra starfsmanna er lækkað, ýmist með lækkun dýr- tíðaruppbótar eða að klipið er af pví á annan hátt. Skipshöfn- um varðskipanna er sagt upp og fjöldi sjómannia par með gerður atvinnulaus. Innflutningshöftutn er dembt á, en pau hafia í för með sér aukna dýrtíð og mikið atvinnuleysi í hópi verzlunar- mannia sérstaklega. Þessar eru hinar augljósiustui ráðstafanir stóra hjóisins til hjálpar skoðanabræðrum sínum í kúgun verkalýðsins. Skipshöfnum varðskipannia er bannað með lögum að leggja nið- ur vinnu til stuðnings stéttar- brœðruin sínum í kaupdeiki. En að svifta pá atvinnu til stuðnings útgerðannönnum í deilu peirri, sem peir ætla nú að fara að heyja. Einhverjar ómannúöiegustu dýraveiðar, sem við fslendingar pekkjum tál, eiu bundnar við reía- veiðar. Refirnir voru sveltir inni, par til peir poldu ekki mátið og komu út úr fylgsnum sínium. Á líkan hátt á að svelta ís- lenzkan werkalýð, par til hann lætur af réttmætum kröfuim sín- um. Börnin á að nota eins og yrð- lingania, sem eru kreistir svo peir væla, og móðirin gint á móður- tilfinningunni. Kvein barnánna Unx

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.