Morgunblaðið - 08.11.1984, Page 9

Morgunblaðið - 08.11.1984, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 9 Innilegar þakkir færi ég œttingjum mínum og öllum þeim sem heiðruðu mig í tilefni afhundrað ára afmæli mínu Jf. nóvember si með gjöfum, símskeytum og heim- sóknum. Sérstaklega þakka ég íbúum Hrafnagilshrepps fyrir rausnarlegt samsæti, gjafir og góðvild fyrr og síð- ar. Lifið öU heil Aldís Einarsdóttir, Stokkahlöðum. 'PÞtNC HF Q 686988 Sparifjareigandi! Þú getur fengið, 4296 vexti (Forsendur: 229fa verðbólga og 169fa vextir umfram verðbólgu á verðtryggðum veðsku Idabréfum ) Ef þú hefur ekki þekkingu á þeim á vöxt u na rmög u le i ku m sem bjóðast f dag eða tíma til að sinna þeim, láttu þá sérfræðinga Kaupþings annast fjárvörslu þína, þeir hafe tíma og upplýsingar og auk þess yndiaf fjárfestingum. Sölugengi verðbréfa 8. nóvember 1984 SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: Solugengi miðað við 8,6% vexti umfram verðtr. pr. 100 kr. 1.FLOKKUR 2.FLOKKUR Skarö höggvið í verðbólguvarnir Sú viöurkenning skýtur æ oftar upp kolli í Þjóöviljanum aö verkföll síöustu vikna hafi fremur veriö pólitísk atlaga aö ríkisstjórn landsins og veröbólguvörnum hennar en fagleg kjarabarátta, ef grannt er lesið í textann. Þessi játning kemur glögglega fram í forystugrein Þjóöviljans sl. þriöju- dag. Staksteinar glugga í þennan leiöara í dag — sem og nýlega forystugrein íslendings á Akureyri. Þjódviljinn stimplar verk- föllin pólitísk! Nýafstaðið verkfall BSRB var að framkvæmd- inni til óbilgjarnara en gengur og gerist í sams- konar gjörningum aðildar- sambanda ASÍ. Meint lögbrot reyndust mörg í þessu verkfalli. Fram- kvæmdastjórar þess keyptu að vísu í þeim samningum, sem um síðir tókust, einskonar afláts- bréf frá meintum lögbrot- um sínum, a.m.k. að því er varðar einstaklinga innan BSRB og einstök ráðu- neyti, en ríkisvaldið getur að sjálfsögðu ekki samið fyrir aðra sjálfstæða máls- aðiia, sem telja á sér brot- ið. horri fólks fellst ein- faldlega á það, að nauð- synlegt sé að fá skorið úr ýmsum „vafaatriðum", varðandi framkvæmd verkfallsins, eftir leikregl- um réttarríkisins, þ.e. með úrskurði löglegra, hlut- lausra dómstóla. Þjóðviljinn, „málgagn sósíalisma, þjóðfrelsis og verkalýðshreyfingar“, hamast þessa dagana eins naut í flagi gegn dómstóla- mati á þvi, hvað sé löglegt og hvað sé ólöglegt varð- andi umdeild fram- kvæmdaatriði í verkfallinu. Helzta röksemd blaðsins, sem berlega kemur fram í leiðara þess sl. þriðjudag, er, aö stofnanir, sem leita réttar síns eftir lagaleiðum fyrir dómstóhim, „stefni inn i pólitískar deihir með vafasömum hætti“. Þannig segir blaðið orðrétt „Nú hefur það gerzt, að Háskóla íslands er stefnt inn í pólitiskar deilur með afar vafasömum hætti. For- ráðamenn stofnunarinnar hafa ákveðið að sækja BSRB til saka fyrir verk- fallsvörslu samtakanna við Háskólann á fyrstu dögum nýafstaðins verkfalls. Þessi ákvörðun er fráleit...“ Forráðamenn Háskólans hafa tekið skýrt fram að tilgangur þeirra sé sá einn að fá, eftir réttum lagaleið- um, úr því skorið, hvern veg beri að lita i fram- kvæmdaatriði, sem um- deild eru. Slíkt sé nauð- synlegt með tilliti til fram- tiðarinnar. Við lifum nú einu sinni í réttarfarsríki. Það meginatriði er og al- mennt viðurkennt, að allir eigi að vera jafnir fyrir landsins lögum — og með lögum skal land byggja —, einnig forysta BSRB. Hver heiðarlegur og löghlýðinn maður, sem heldur vill hafa það sem sannara reynist, styður við- leitni Háskóla íslands til að fá fram, eftir réttum lagareglum, nauðsynlegt mat á umdeildum atriðum. Ritstjórn Þjóöviljans er sem betur fer enginn hæstiréttur í landinu. Sov- ét-ísland kann að vera „staðreynd" í hugarórum íslenzkra marxista — en ekki í veruleikanum. Feit ár og mögur — og forysta BSRB „Hverjum f hag?“ heitir nýleg forystugrein íslend- ings á Akureyri. Niðurlag hennar hljóðar svo orðrétt: „Frá því að opinberir starfsmenn fengu verk- fallsrétt árið 1976 hafa þeir verið sparir á að beita hon- um. Þeir beittu honum þó gegn þeirri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknarflokks, sem veitti þeim hann. Frá þeim tíma hafa kjör opinberra starfsmanna versnað stór- um, þótt ytri aðstæður þjóðarbúsins væru viðun- andi fram til 1982. Nú þeg- ar þjóðartekjur hafa dreg- izt saman þrjú ár í röð, vegna versnandi viðskipta- kjara og minnkandi afla, blæs forysta BSRB til at- lögu til að leiðrétta kjör sín. Mögru árin eru sá tími, sem Kristján Thor- lacius velur til þess að minnast þess, sem hann gleymdi á feitu árunum. Það er að vísu rétt, að feitu árin voru ekki eins feit og þau litu út fyrir að vera, því margt var þá fengið á hriflingarbjörgum í erlendum lánastofnunum. | Fyrir að viðurkenna þá staðreynd hefur ríkis- stjórninni nú verið refsað. Það er ekki launungar- mál, að skattalækkanir hafa löngum verið Alþýðu- bandalaginu þyrnir í aug- um. Trú Alþýóubandalags- ins á tekjuskatti byggist í orði kveönu á því, að hann sé leið til tekjujöfnunar. Á borði er því hinsvegar ekki þann veg farið. Tekjuskatt- urinn er uppspretta mikils ójafnaðar í þjóðfélaginu og vatn á myllu þjóðfélags- afla, sem ætla mætti, að Al- þýðubandalagið teldi sér ekki skylt að mylja undir. Auk þess er siðferðilegur grundvöllur tekjuskattsins orðinn i hæsta máta vafa- samur. Hann er í eðli sínu refsing fyrir vinnu miklu fremur en leið til að jafna tekjur. Það er Ijóst, að skatta- lækkunarleiðinni hcfur verið hafnað og að efna- hagsmarkmiðum rikis- stjómar verður ekki náð. — Alþýðubandalagið hrós- ar sigri. — Það geta laun- þegar hinsvegar ekki.“ Alþýðubandalagið sat í ríkisstjórn á feitum árum þjóðarbúskapar. Þá nagaði valdstjórnin ekki aöeins hverja hnútu, sem góðærið gaf, heldur batt þjóðinni þær skuldabyrðar erlendis, sem eru ein höfuðorsök lakra lífskjara í dag, ásamt aflarýrnun, verðfalli út- flutningsvöru og rangri fjárfestingu. Sölugengi 8,6% Sölugengi 8,6% Útg. pr. 100kr vextirgilda til pr 100 kr. vextirgiida til 1971 16.626,04 i - - 1972 14.558,54 25.01 '85 12.020,98 i 1973 8.692,68 i 8.137,83 25.01.'88 1974 5.269,57 i - - 1975 4.429,94 10.01.'85 3.284,71 25.01.'85 1976 2.980,36 10.03.'85 2.468,02 25.01.'85 1977 2.148,13 25.03.'85 1.903,77 2 1978 1.456,47 25.03.'85 1.216,22 2 1979 997,28 25.02.'85 792,90 2 1980 674,70 15.04.'85 512,62 25.10.'86 1981 435,38 25.01.'86 315,68 15.10.’86 1982 313,36 01 03’85 228,03 01 10.’85 1983 173,55 01.03.86 109.66 01.11.86 1984 103,76 01.02.'87 101,54 10.09.'87 1) lnnlv. Seðlabankans 15.09.'84. 2) lnnlv. Seðlabankans 10.09.'84. VEÐSKULDABRÉF ______Verðtryggð___________________Óverðtryggð________ Með 2 gjalddögum á ári Með 1 gjalddaga á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Láns- Natn- umfr. umfr. 20% 20% tlmi vextir verðrt. vertr. vextir HLV1 vextir HLV' 1 71 95,47 94,25 86 87,5 80 82 2 71 92,78 90,88 76 78,5 70 73 3 8 91,78 89,27 67 70,5 61,5 64 4 8 89,86 86,82 60 63 54 57 5 8 88,09 84,59 53 57 48 51 6 8 86,47 82,55 7 8 84,96 80,70 8 8 83,58 79,00 9 8 82,30 77,45 10 8 81,12 76,07 1) hæstu leyfilegu vextir. Fjárvarsla -Veröbréfasala “J Íií í KAUPÞING HF >Iít sm * % Husi Venluntrinnar. simi 686988 TSílamattaduting ^ %% fá§j§| sQ-littisaötu 12-18 Subaru 4x4 1982 Silfurgrár, ekinn aöeins 27 þús. km. Verö 350 þús. Cadillac Sedan De Ville 1966 Hvítur, 8 cyi. (508 cc) sjálfsk m/öllu. Raf- magn i rúöum og sætum. Ath. útlit og gang- verk í sérflokki. Verö 275 þús. Lada Sport 1980 Rauöur, ekinn 48 þús. km. Verö kr. 190 þús. Einnig Lada Sport 1981. Verö kr. 220 þús. Honda Accord Sport 1983 Rauöur, ekinn 25 þús. Verö 410 þús. Góður jeppi Range Rover 1980 Hvitur, ekinn 41 þús. km. Verð 780 þús. Skipti á ódýrarl. Bfll fyrir vandláta M. Benz 380 SE 1981 Grásans, 8 cyl. sjálfskiptur m/ðllu, ekinn 49 þús. km. Sóllúga, rafmagn í öllu. Allur leð- urfcheddur. Vandaóur bill í sérflokkl. Verö 1350 þús. Skiptl ath. á nýlegum jeppa. /ffEV, Sparíbaukur á hjólum Fiat Uno 45 Es 1984 Dökkgrár ekinn 16 þús. Útvarp, seguiband. Verö 245 þús. Algjör dekurbíll Chrysler Le Baron Coupé 1979 Grænsans, 8 cyt. m/öllu. Eklnn aöeins 22 þús. km. 2 dekkjagangar og fl. Verð 380 þus. Cherokee Chief 1979 Rauöur, 8 cyl. m/öliu, ekinn 48 þús. km. Fallegur jeppi. Verö 490 þús. Eagle station 4x4 1982 Rauöur ekinn 21 þús, sjálfskiptur, vökva- stýri, snjódekk. sumardekk, selectdrif, skráöur okt. 1983. Verö 680 þús. Mazda 626 2000 1982 Grár, ekinn 30 þús., sjálfskiptur, power- stýri, rafmagnsrúöur, topplúga. Verö 300 þús. Datsun Patrol Disel 1983 Hvítur, ekinn 37 þús. km, 7 manna, upp- hækkaöur o.fl. Verö 690 þús. Fiat 131 Station 200 1982 (á götuna '84) Blásans, ekinn 12 þús., 5 girar, rafm.rúöur og læsingar. vökvastýri. Skipti möguleg. Verö 330 þús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.