Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 15 29555 2ja herb. íbúöir Seljavegur Góð 50 fm risíbúö. Ekkert áhv. Verö 1200 þús. 3ja herb. íbúdir Vesturberg 3ja berb. 80 1m íb. á 4. hæö / lyftublokk. Verö 1600—1650 þús. Fannborg 3ja herb. 105 fm íb. á 3. hæö. Bílskýli. Verö 2—2,1 millj. 4ra herb. íbúðir Hellisgata 2 x 50 fm hæð og ris, sem skipt- ist í tvær samliggjandi stofur og 4 svefnherb. Verö 1850—1900 þús. Kleppsvegur 4ra herb. 110 fm íbúö á jarðhæö. Verð 1850 þús. Langholtsvegur 4ra herb. 120 fm íbúð á 1. hæð. Skipti á minni eign æskileg. Sléttahraun Hf. 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Bílskúrsréttur. Laus nú þegar. Verð 1850 þús. Víoimelur 120 fm sórhæö á 1. hæð. 35 fm bílskúr. Verð3,1millj. Laugamesvegur 4ra—5 herb. 124 fm íb. á 3. hæö. Möguleg skipti á minni eign. Verð 2,4 millj. Lyngbrekka 4ra herb. 110 fm neöri sérhæö. Bilskúrsréttur. Mögul. skipti á minni eign. Verö 2,1 millj. Granaskjól 140 fm sérhæö á 1. hæö. 40 fm bílskúr. Verö 3,3 millj. Gaukshólar Glæsileg 135 fm íb. á 6. hæö. Mikiö útsýni. Þrennar svalir. Bflskúr. Verð 2,6 millj Möguleiki aö taka minni eign upp í kaup- verð. Miöleiti Glæsil. 110 fm endaíb. á 1. hæö í litlu samb.húsi. Míkil og glæsil. sameign. Sérgaröur til suöurs. Bílskýli. Einbýlishús og raðhús Langageröi 230 fm einbýlishús, sem er tvær hæðir og kjallari. Stór bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Verö 5 millj. Keilufell 150 fm einbýli á tveimur hæö- um auk 30 fm bflskúrs. Mjög skemmtileg eign. Verö 3—3,2 millj. Eskiholt Stórglæsilegt 400 fm hús á tveimur hæðum. Teiknaö af Kjartani Sveinssyni. Aö mestu leyti frágengiö aö innan á mjög vandaöan máta. Ófrágengið aö utan. Skipti á minni eign eöa eignum. Vantar allar stæröir og geröir eigna á söluskrá WM9MUÍU1 EIGNANAUST Bolstaöarhlio 6,105 Reykjavík. Simar 29555 — 29558. Hróllur Hjaltason, viöskiptatræöingur Glataði sonurinn snýr heim, sviðsmynd úr Kjöregginu. Fri vinstri Þorsteinn Gunnarsson, Pálmi Gestsson og Guðrún Ásmundsdóttir. Pat (Gísli Halldórsson) syngur um frelsisbaráttuna fyrir félaga sína. Sviðs- mynd úr Gísl. Frá vinstri: Kjartan Ragnarsson, Margrét llclga Jóhannsdótt- ir, Margrct Ólafsdóttir, Gísli Halldórsson og Sigurður Rúnar Jónsson. Tvö leikrit endursýnd í Iðnó LEIKFÉLAG Reykjavíkur byrjar nú aftur sýningar á tveim verkefnum frá síðasta leikári: Fjöregginu eftir Svcin Einarsson og Gísl eftir Brend- an Behan. Verkið Gísl var sýnt fyrir fullu húsi í fyrravetur og verður fyrsta sýningin nú á fimmtudags- kvöldið jafnframt 50. sýningin i verkinu. Jónas Árnason þýddi leikritið, leikmynd gerði Gretar Reynisson og leikstjóri er Stefán Baldursson. NWIOIT — FASTEKSMASALAM — BANKASTRŒTI S 294S5 ÁSTÚN KÓPAV. Glæsil. ny ca 65 Im ib. á 2. hæo Verð 1500 þús. SNORRABRAUT Ca. 65 Im rumg. íb. á 1. hæð Verö 1450 þús. ÖLDUGATA Ca. 90 Im ib. á 1. hæö Nyjar innr. á eldhusi og baði. Verð 1850 þús. BREIÐVANGUR HF. Glæsil 5 herb. endaib á 4. hæð með bilsk. M|og göðar innr. Verö 2.650— 2.700 þús. ARNARNES Ca 275 Im einb.hus Afh tok. Verð 3,2 millj FISKAKVÍSL Ca 192 fm endaraöh m. bilsk. Afh. lokhelt. Verö 2,3 millj HREFNUGATA Gott ca. 270 fm einb.hus á 3 hæðum. Mögul. á séríb. i kj. Verö 6,5 mlllj. VALLARBRAUT SELTJ. Ca. 145 fm einb.hús á einni hœð meö 55 fm bílsk. Verð 4.5 millj. ÞINGHÓLSBRAUT KÓP. Ca. 300 fm einb.hús m. bílsk. Verö 6,5 millj LYNGBREKKA KÓP. Ca. 172 fm einb á 2 hæöum ásamt stórum bilsk. Tvœr ib. í húsinu báöar meö sérinng. Verö 3,6 millj. - — /Egir Breiðfiörð solustj Friorik Stefénwon »ið«k.lr Leikritið gerist í hrörlegum hús- hjalli í Dylfinni á írlandi. Þangað kemur írski lýðveldisherinn með breskan hermann sem gísl. Fimm- tán leikarar koma fram í sýning- unni, og í verkinu eru fluttir masrgir söngvar. Leikararnir sjálfir sjá um allan flutning tón- listar undir stjórn Sigurðar Rún- ars Jónssonar. Með stærstu hlut- verk fara Gísli Halldórson, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Jóhann Sigurðsson, Guðbjörg Thoroddsen og Hanna María Karlsdóttir. Þær breytingar hafa orðið á hlutverka- skipan síðan í vor, að Jón Sigur- björnsson og Soffía Jakobsdóttir hafa tekið hlutverkum Mulleady og gleðikonunnar Ropeen. Gísl Alþjóðaskákmót flugfélaga: Skáksveit Flug- leiða sigraði ALÞJÓÐASKÁKMÓT starfsmanna flugfélaga fór fram í Mexikóborg fyrir skiimmu. Skáksveitir 24 fiugfélaga voru skráðar til keppni að þessu sinni og voru tefldar átta umferoir. Úrslit urðu þau að sveit skákklúbbs Starfs- mannafélags Flugleiða sigraði og hlaut 22 vinninga. í 2.—3. sæti voru A-sveitir Varig og KLM með 21' 2 vinninga, sveit British Airways var í fjórða sæti með 20'/i og í flmmta sæti var A-sveit Singa- pore Airlines með 20 vinninga. Þetta var í sjöunda sinn sem al- þjóðaskákmót flugfélaga er haldið og fór það nú framti Mexikó í tilefni af 50 ára afmæli Aeromexico. Það flug- félag sá um mótshaldið ásamt banda- ríska flugfélaginu Delta sem staðið hefur að baki þessara móta frá byrj- un. Flugleiðamenn hafa tvisvar áður sigrað á þessum alþjóðamótum. 1 skáksveit Flugleiða í Mexíkó voru Karl Þorsteins á 1. borði, Hörður Jónsson á 2. borði, Andri Hrólfson á 3. borði og Hálfdán Hermannsson á 4. borði. HAALEITISBRAUT 4ra—5 herb. Til sölu falleg 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæö, ca. 115 fm. íbúðin skiptist í stofu með Ijósum teppum. eldhús meö góðum Innréttingum, 3 svefn- herb. á sérgangi og bað. Tvennar svalir. Bilsk réttur Verö 2,3 mill). Upplýsingar gefur: Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3, sími 25722. FF Vantar sérhæö eða raðhús Fyrir góöan kaupanda vantar okkur strax góða sér- hæö eoa raðhús með bílskúr í austurbæ í Reykjavík. Sími 2-92-77 — 4 línur. ignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.) fcggert Magnúsaon og Grétar Haraldsson hrl. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! verður einnig sýnt á sunnudags- kvöld. Á föstudagskvöldið hefjast svo sýningar á hinu nýja leikriti Sveins Einarssonar Fjöregginu, sem frumsýnt var í vor. Leikstjóri er Haukur J. Gunnarsson en með stærsti hlutverk fara Guðrún Ásmundsdóttir, Þorsteinn Gunn- arsson, Pálmi Gestsson, Lilja Þór- isdóttir, Gísli Halldórsson og Guð- rún S. Gísladóttir. Leikritið gerist á heimili vel stæðrar Reykjavík- urfjölskyldu á okkar dögum, þar sem unga fólkið hefur aðrar skoð- anir á hlutunum en foreldrarnir og reyndar koma fjórar kynslóðir fram á sviðinu í sýningunni. í verkinu fléttar höfundur saman af hagleik gamni og alvöru. Leikend- ur í sýningunni eru 15 talsins. Þau Sigríður Hagalín og Karl Guð- mundsson hefa nú tekið við tveim- ur hlutverkum í leiknum, frú Sig- ríðar og ófeigs veislugests. SOLBAÐSSTOFA ÁSTU B. VILHJÁLMSDÓTTUR Grettísgötu 18, sími 28705. Opiö: Virka daga frá Laugardaga 9—19 Sunnudaga 9—19 Slakiö á á solbekknum látið streit- una liöa úr ykkur meö Ijúfri tónllst I úr headphone. Eftir sturtubaöið k getið þið valið úr fjölbreyttu úrvali . af snyrtivörum (Baölína) og haft afnot af blásara og kruílujárni. Er- um meö extra breioa soiDeKKi meö sérstökum andlitsljósum. Og enginn þarf aö liggja á hliöinni. Athugið Ávallt heitt á könnunni nýjar perur. Veriö velkomin Sálfræðístöðin FORELDRANÁMSKEIÐ Namskeid í barnasáliræöi fyrír foreldra 2-6 ára barna. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra meira um bðm, læra leiðir til að örva þau til meira sjálfstæðis og styrkja sjálfstraust þeirra. Engrar fyrirframþekkingar er krafist. A nAMSKEIDirtU VERÐUR FJALLAÐ l)W EPTIRPARANDI: ÞÚOG BARNIÐ hvað mótar þig sem foreldri persónuleikaþróun barnsins eðlileg þróun/algeng frávik álag og tímamót í lífi barna AÐÞEKKJA BARNIÐ ÞÚOQ UPPELDIÐ hvernig þróast leikurinn? hvernig þróast teikningar? hvernig breytist hegðun eftir aldri og uppeldi? að örva sjálfstæði að styrkja sjálfstraust að auka á hæfni til að ráða við árekstra Foreldrum barna á aldrinum 4-6 ára er sérstaklega bent á þessi námskeið. Við fjögurra ára aldur er þroski barna kominn á það stig að margt er hægt að segja um persónulega þróun og aðlögun að umhverfi. Mun auðveldara er nú að örva barnið og fá það til samvinnu en áður og tvö ár eru enn í skólagöngu. Leiðbeincndur eru sálfræðingamir Alfheidur Steinþórsdóttir og Gudfinna Eydal Innritun virka daga kl. 10-12 rXánari upplýsingar í síma Sálfræðimidstöðvarinnar 687075 milli kl. 10-12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.