Morgunblaðið - 08.11.1984, Side 21

Morgunblaðið - 08.11.1984, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 21 Hringskonur vid tækin, sem þær gáfu vökudeild Barnaspítalans. Hringskonur gefa barnaspítalanum fullkomin tæki VÖKUDEILD Barnaspítala Hrings- ins hefur nýlega borist höfðingleg tækjagjöf frá Kvenfélaginu Hringn- um. Það var á áttatíu ára afmæli kvenfélagsins um síðustu áramót, að Hringskonur kunngjörðu áform sín um að gefa vökudeildinni þau tæki, sem mesta nauðsyn bæri tií að fá og vörðu þær til þess rúmlega 900.000 krónum af söfnunarfé sínu. Var þeg- ar hafist handa um öflun þessara tækja og eru þau nú öll komin og h*fa verið tekin í nntknn iafnóðum. í tækjagjöfinni eru eftirfarandi tæki: tveir hitakassar af nýjustu gerð. Öndunarvél, sem er sérhönn- uð fyrir minnstu fyrirburana. Nákvæmur blóðþrýstingsmælir. Tölvuvog. Skásamstæða til að fylgjast með öndun og hjartslætti. Þrú rakatæki fyrir súrefnisgjöf. Tvö handhæg tæki til að fylgjast með öndun og að lokum sérstakur ljósrani. Tæki þessi eru notuð við gjörgæslu fyrirbura og veikra nýbura og bætir tilkoma þeirra mjög úr brýnni þörf deildarinnar. Framfarir við smíði tækja á þessu sviði eru mjög örar og þau úreld- ast því fljótt. Eins og þeim er kunnugt, sem þekkja sögu Barnaspítalans, er þetta ekki í fyrsta sinn, sem deild- ir hans njóta góðs af ötulu starfi Hringskvenna. Er þetta enn einn vitnisburðurinn um óþreytandi störf þeirra í þágu íslenskra barna, sem seint verða fullþökkuð. “4"í Verkefni: Pachelbel: Kanon fyrir strengi og sembal. H > Hindemith: Concert fyrir blásara, píanó og hörpu. Mozart: Sinfónía númer 36 í C-dúr. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á píanó: Guöríöur St. Siguröardóttir. Aögöngumiöar viö innganginn. Sinfóníuhljómsveitin OtKKVTIK Helgar- og vikuferðir í vetur % Glasgow iwr ... frá kr. 8.850.- Edinborg ...fmkr. 9.211.- London ... frá kr. 9.792.- París .... frá kr. 13.850.- Kaupm.höfn ... frá kr. 10.790. ... frá kr. 10.765.- Amsterdam ... frá kr. 12.191.- Skíðaferðir2vikur til Austurríkis frá kr. 22.098.- Kanaríeyjar lOdagar ... frá kr. 25.580,- .... i Skipuleggjum VlOSKiptaíerÖir: viöskiptateröir hvert sem er í veröldinni. Ferðaþjónusta Vinaheimsóknir — Kaupstefnur — Einstaklingsferðir — Umboð á islandi fyrir Ferðaþjónusta ATLANTIK sér um að finna hagkvæmustu DINERS CLUB °9 Þægilegustu ferðina fyrir viðskiptavini sina INTERNATIONAL Þeim aö kostnaöarlausu. í>Ttr>(vm FERÐASKRIFSTOFA, IÐNAÐARHÚSINU HALLVEIGARSTIG 1, SÍMAR 28388 - 28580 BIPCAD WAY nk. föstudags-, laugar- dags-og sunnudags- kvöld kl. 19.00. c Borðapant daglega kl. 11—19 í síma 77500. VERIÐ VELKOMIN VELKLÆDD í Hiö frábæra Ríó tríó sem allir muna eftir er i# komiö sam- an aö nýju. Þ« ýfreiagar Ágúst, H||lgi|E fgfelatur hafa nú sett saman rlglöskemmti- lega ogs áldjffi íssa dagskrá rjc og góöu ásamt tersku efni sem imfiutt veröur í Broadway næstu helgi. 'Gunnar Þórðarson hinn mikli tónlistarsnillingur hefur af þessu tilefni sett saman stórhljómsveit strengja og blásara sem leika mun undir hjá Ríó þar sem þeir skemmta gestum í mikilli Ijósadýrð Broadway, í húsi sem ber hljóm afburöa vel. Skemmtikvöldin í Broadway hafajest sig í sessi íslensks skemmtanalífs og veriö hvert ööru betra. Þaö er því enginn svikinn af gleðistund í Broadway með Ríó. Fram- leiddur veröur þríréttaður Ijúffengur kvöldveröur af bestu gerö — pantiö borö tímanlega því hér er aö fara af staö hin allra besta skemmtun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.