Morgunblaðið - 08.11.1984, Page 35

Morgunblaðið - 08.11.1984, Page 35
35 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 Ingemar Myrin. Svíar á kristnisam- komum hér DAGANA 8.—10. nóvember dvelst hér á landi 17 manna hópur frá Öre- bro í Svíþjóó, á leið sinni til Banda- ríkjanna þar sem þau munu sækja kristilega ráðstefnu. f hópi þessum eru nokkrir einstaklingar sem heim- sótt hafa ísland oft áður. Svíarnir munu koma fram á nokkrum samkomum í Reykjavík, sem vinir þeirra standa að: Fimmtudaginn 8. nóvember, kl. 20.30 í Grensáskirkju. Föstudag- inn 9. nóvember kl. 20.30 að Braut- arholti 28 (Nýtt líf — kristið sam- félag). Ræðumaður bæði kvöldin verður Ingemar Myrin, sem mörg- um hér á landi er að góðu kunnur frá fyrri heimsóknum. Ingemar er ritstjóri sænska vikublaðsins „Hemmets Ván“. Að lokum skal þess getið að hluti þessa sænska hóps mun einnig koma fram á samkomu í Krossinum í Kópavogi, laugardaginn 10. nóvember kl. 20.30. Samtök norrænna hundaræktarfélaga: Fyrirlestur um hundarækt og uppeldismál í TENGSLUM við þing Samtóka norrænna hundaræktarfélaga, sem haldið verður í Reykjavík 8.—10. nóvember nk. flytur sænskur hunda- þjálfari og hlýðnidómari, Bo Jons- son frá Malmö, erindi á Hótel Loft- leiðum í kvöld, fimmtudagskvöld. Erindi Bo Jonsson fjallar um þjálfun hunda og ber það heitið „karakter test og mental pro“. Bo er þekktur fyrirlesari á Norður- löndum og frammámaður í heima- landi sínu í hundaræktar- og þjálfunarfélögum. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 í Kristalssal 1. Hann verður fluttur á sænsku, en Jón Kristjánsson fiskifræðingur þýðir hann jafn- harðan á íslenzku. öllum áhuga- mönnum er heimill aðgangur. Hundasýningu, sem halda átti í tengslum við hið norræna þing, hefur verið frestað, vegna afleið- inga verkfallanna. Tvö ný frí- merki koma út á morgun FÖSTUDAGINN 9. nóvember 1984 gefur Póst- og símamálastofnunin út frímerki í tilefni 50 ára afmælis Vinnuveitendasambands íslands að verðgildi 3000 aurar. Sama dag koma út tvö frímerki í verðgildunum 1200 aurar og 4000 aurar. Tilefni þeirrar útgáfu er aldar- afmæli Listasafns Islands og er mynd af stofnanda þess, Birni Bjarnasyni, á öðru fímerkinu en hitt sýnir framhlið væntanlegs húsnæðis Listasafnsins að Frí- kirkjuvegi 7 í Reykjavík. Fyrirhugað hafði verið og það auglýst, að útgáfa þessara frí- merkja yrði 12. október sl. en vegna verkfalls varð að fresta út- gáfunni til 9. nóvember nk. eins og fram hefur komið hér áður. Líkamsrækt J.S.B. Suðurveri 83730 Síðasta námskeiö fyrir jól 5 vikna — 12. nóvember — 13. desember. Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Sérstakur megrunarflokkur kl. 6.30 4sinnum í viku. Lausir tímar fyrir vaktavinnu- fólk. Þú finnur örugglega flokk viö þitt hæfi í Suöurveri. Sturtur — sauna — Ijós — mæling — matarkúrar innifaliö. Gjald kr. 1.500. Ath.: Samlokubekkirnir eru í Bolholti. Afsláttur á 10 tíma kortum fyrir allar sem eru í skólanum. Grunnnámskeiö um tölvur MARKMIÐ: Að fræða þátttakendur um undirstöðuatriði er varða tölvur, kynna helstu hugtök og tækjabúnað. Tilgangur námskeiðsins er að þátttakendur átti sig á því hvernig tölvan vinnur, hvað sé hægt að framkvæma með henni. EFNI: — Grundvallarhugtök í tölvufræðum. — Stutt ágrip af sögu tölvuþróunarinnar. — Lýsing helstu tækja sem notuð eru í dag. — Hugbúnaður og vélbúnaður. — BASIC og önnur forritunarmál. — Notendaforrit: Kostir og gallar. — Æfingar á tölvuútstöðvar og smátölvur. — Kynning á notendaforritum fyrir ritvinnslu og áætlanagerð. ÞÁTTTAKENDUR Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða munu nota tölvur og öllum þeim sem hafa hug á að kynnast tölvufræði. LEIÐBEINANDI: Óskar J. Óskarsson, fulltrúi starfar í innkaupadeild. 12.—15. nóvember kl. 9—13 3.-6. desember kl. 9—13 Tími — Staður: TILKVNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍIWA 82930 Ath. Starfsmannafélag Reykjavíkur, Starfsmennt- unarsjóður starfsmannafélags rlkisstofnana og Verslunarmannafélag Reykjavíkur styrkja félags- menn sína til þátttöku á þessu námskeiði. STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS SkXJMÚLA 23 SlMI 82930 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 215 7. nóvember 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. KL 09.15 Kaup SaU gengi lDolUri 3330 33,600 33,790 1 HLpund 42,771 42,899 40,979 1 kan dotlari 25495 25,671 25,625 IDönskkr. 3,1791 3,1886 3,0619 1 Norek kr. 3,9312 3,9430 34196 1 Sa-n.sk kr. 3,9826 3,9945 34953 1 l'L mark 5,4712 5,4875 54071 1 Fr. franki 3,7451 3,7563 3,6016 1 Belg. franki 04691 04708 04474 1SY franki 13,9612 14,0029 13,4568 1 Holl. gyllini 104072 104377 9,7999 I V-þ. mark 114110 114454 11,0515 1ÍL lira 0,01843 0,01849 0,01781 1 Aunturr. srh. 1,6353 1,6402 14727 1 Port escudo 04087 04093 04064 I SfL peseti 04044 04050 0,1970 1 Jap. yen 0,13925 0,13966 0,13725 1 írskt pund SDR. (SéraL 35476 35,482 34,128 dráturr.) 33,7702 334710 Belg.fr. 04644 04661 INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóðtbckur____________________17,00% Sparitjóðtreikningar meö 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 20,00% Búnaöarbankinn............... 20,00% Iðnaðarbankinn............... 20,00% Landsbankinn....... ......... 20,00% Samvinnubankinn.............. 20,00% Sparisjóðir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% Verzlunarbankinn.............. 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 24,50% Búnaðarbankinn................ 24,50% Iðnaðarbankinn...... ....... 23,00% Samvinnubankinn............... 24,50% Sparisjóöir................... 24,50% Sparisj. Hafnarfjarðar........ 25,50% Útvegsbankinn................. 23,00% Verzlunarbankinn..... ........ 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% Iðnaðarbankinn1*............. 24,50% með 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn....... ....... 27,50% Innlántakírtaini: Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% Landsbankinn................. 24,50% Samvinnubankinn...... ........ 24,50% Sparisjóðir.................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn..... ....... 24,50% Verðtryggöir reikningar miðað við lántkjaravíaitöiu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 3,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn........ ....... 4J»% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 4,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 5,50% Búnaöarbankinn................ 6,50% Iðnaðarbankinn................ 5,00% Landsbankinn.................. 6,50% Sparisjóöir................... 6,50% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus Iðnaöarbankinn1*.............. 6,50% Áráana- og hlaupareikningar Alþyðubankinn — ávisanareikningar......... 15,00% — hlaupareikningar........... 9,00% Búnaöarbankinn............... 12,00% lönaöarbankinn............... 12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóöir.................. 12,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar......... 12,00% — hlaupareikningar............9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjðmureikningar Alþýðubankinn2'............... 8,00% QafwiÁw _ Keimilislén — Dlútlénif.: 3—5 mánuðir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,00% Útvegsbankinn..................23,0% Katkó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstaaður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Sparivettureikningar Samvinnubankinn........ ...... 20,00% Innlendir gjaldeyritreikningar a. innstæóur í Bandarikjadollurum.... 9,50% b. innstæður i steriingspundum..... 9,50% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum..... 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum.... ... 9,50% 1) Bónut greiðitt til viöbótar vðxtum é 6 mánaða reikninga tem ekki er tekið út al þegar innttæða er laut og raiknatt bónutinn tvitvar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir tem snnað hvort aru eidri en 64 ára eða yngri en 16 ára ttofnað tlíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Alþýöubankinn 23,00% Búnaöarbankinn 23,00% 24,00% Landsbankinn 23,00% Sparisjóðir 24,00% Samvinnubankinn 23,00% Útvegsbankinn 22,00% Verzlunarbankinn 24,00% Viötkiptavíxlar, forvextir. Alþýðubankinn 24.00% Búnaöarbankinn 24,00% Landsbankinn 24,00% Utvegsbankinn 23,00% Yhrdráttarlán af hlaupareikningum: Alþyöubankinn 25,00% Bunaöarbankinn 24,00% lönaöarbankinn 26,00% Landsbankinn 24,00% Samvinnubankinn 25,00% Sparisjóöir 25,00% Utvegsbankinn 26,00% Verzlunarbankinn 25,00% Ertdurteljanleg lán fyrir tramleiðslu á innl. markaö 18,00% lán í SDR vegna útflutningsframl . 1045% Skuldabréf, almenn: Alþýöubankinn . 26,00% Búnaðarbankinn 26,00% iönaöarbankinn . 26,00% Landsbankinn . 25,00% Sþarisjóðir . 26,00% Samvinnubankinn . 26,00% Útvegsbankinn 25,00% . 26,00% Viðtkiptatkuldabréf: Búnaöarbankinn . 28,00% Sparisjóöir . 28,00% Útvegsbankinn 28,00% Verzlunarbankinn . 28,00% Verðtryggð lán í allt aó Tk ár Alþýðubankinn ... 7,00% Búnaöarbankinn ... 7,00% Iðnaðarbankinn ... 7,00% Landsbankinn ... 7,00% Samvinnubankinn ... 7,00% Sparisjóöir .... 7,00% Útvegsbankinn .... 7,00% Verzlunarbankinn .... 7,00% lengur en 2'k ár Alþyðubankinn .... 8,00% Búnaðarbankinn .... 8,00% Iðnaðarbankinn .... 8,00% Landsbankinn .... 8,00% Samvinnubankinn .... 8,00% Sparisjööir .... 8,00% Utvegsbankinn .... 8,00% Verzlunarbankinn .... 8,00% Vantkilavextir 2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boðnir út mánaöariega. Meðalávöxtun októberútboðs . 27,68% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjðður starfsmanna ríkisine: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundið með láns- kjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyristjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vió lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjoönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöitd bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu. en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 tll 32 ár aó vali lántakanda. Lántkjaravítitalan fyrir nóv. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stig. Hækkun milli mánaóanna er 0,97%. Miöaö er vió vísitöluna 100 t júní 1979. Byggingavmitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö vió 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabráf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.