Morgunblaðið - 08.11.1984, Page 37

Morgunblaðið - 08.11.1984, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 37 Hagkaup: Engar umsókn- ir borist frá sjón- ■ tækjafræðingum „VIÐ VERÐUM að hlíta úrskurði heilbrigðisráðherra, og fylgja lögun- um í þessum efnum,“ sagði Gísli Blöndal, fulltrúi framkvKmdastjóra hjá Hagkaup, er blm. Morgunblaðs- ins spurði hann um auglýsingu fyrir- tækisins, þar sem óskað er eftir sjóntækjafræðingi til starfa við fyrir- tækið. Eins og kunnugt er stóð nokkur styrr á sínum tíma um viðskipti fyrirtækisins með gleraugu, og höfðu forráðamenn þess lýst því yfir að ekki væri í ráði að ráða sjóntækjafræðing vegna þessara viðskipta. Að sögn Gísla Blöndal var þess farið á leit við heilbrigð- isráðherra, að fá úrskurð þess efn- is, að gleraugnasala fyrirtækisins félli ekki undir lög þau er kveða á um að sjóntækjafræðingur, verði að hafa umsjón með slíkum við- skiptum. Úrskurður ráðherra var á þá lund að Hagkaup verður að hlíta þessum lögum og að sögn Gísla var þá tekin sú ákvörðun að auglýsa eftir sjóntækjafræðingi, frekar en að hætta við þessi við- skipti. Jafnframt yrði reynt að vinna að því að þessum lögum yrði breytt. Aðspurður sagði Gísli Blöndal að engar umsóknir hefðu borist enn sem komið er. Fjp félagA. FASTEIGNASALA Fræðslufundur Fyrsti fræöslufundur vetrarins veröur haldinn á Hótel Loftleiöum í kvöld, fimmtudag kl. 20 í Eiríksbúð 3. Fundarefni: Þinglýsingar. Gestur fundarins verður Jón Sigurgeirsson, þinglýsingardómari viö borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Fundurinn er opinn öllum með- limum í félagi fasteignasala og samstarfsmönnum þeirra. Fjr felagA. FASTEIGNASALA Kór Breiðholtssóknar óskar eftir ungu og áhugasömu fólki í allar raddir. Upplýsingar gefa: Daníel Jónasson, organisti í síma 72684, Valgerður Jónsdóttir í síma 74940, Siguröur Gunnarsson í síma 77518. Gódan daginn! Söngskglinn i Reykjavík Kyöldnámskeið „Öldungadeild“ í vetur veröa tvö 3ja mánaöa kvöldnámskeiö í radd- beitingu og tónmennt á vegum Söngskólans í Reykjavík. Fyrra námskeiðið hefst um miöjan nóv- ember. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember. Eldri nemend- um er bent á aö endurnýja umsóknir sínar. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans kl. 15—17.30 dag- lega. Sími 27366 og 21942. Skólastjóri Bladburöarfólk óskast! í eftirtalin hverfi: Úthverfi: Skeifuna og lægri seiöakvísi tölur viö Grensásveg. B,eik)ukv's' Helgarreisur veita einstaklingum, fjölskyldum og hóp- um tækifæri til að njóta lífsins á nýstárlegan og skemmti- legan hátt, fjarri sinni heimabyggð. Fararstjórnin er í þín- um höndum: Þú getur heimsótt vini og kunningja, farið í leikhús, á óperusýningu, hljómleika og listsýningar. Síðan ferðu út að borða á einhverjum góðum veitinga- stað og dansar fram á nótt. Stígðu ný spor í Helgarreisu Flugleiða! Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. FLUGLEIDIR ÓSA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.