Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kerfisfrædingur Óskum eftir að ráöa kerfisfræöing, tölvunar- fræöing eöa viðskiptafræðing með reynslu í forritun og kerfissetningu. Fariö veröur með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir sendist fyrir 10. nóv. til: ALMENNA KERFISFRÆÐh STOFAN HF. m Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfjöróur. Varahlutaverslun Afgreiöslumann vantar í varahlutaverslun. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl., merkt: „Afgreiöslu- maöur — 2841". Snyrtifræöingur Snyrtifræöingur óskast í fullt starf eða hluta- starf í snyrtivöruverslun við Laugaveg. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augl.d. Mbl. fyrir 15. nóv. nk. merkt: „Snyrtifræðing- ur — 649". Innflytjendur 32ja ára fjölhæfur fjölskyldumaöur óskar eftir vel launaöri atvinnu. Góö sænskukunnátta, hef einnig nokkur góö umboð m.a. barnavör- ur, gjafavörur og húsgögn. Upplýsingar sendist augl. Mbl., merkt: „Sölu- mennska — 648". Endurskoðunar- skrifstofa óskar að ráða ritara til starfa við vélritun og tölvuinnslátt. Umsóknir sem greina frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist augl.d. Mbl. merkt: „R — 2617". Ritari óskast Fjármálaráöuneytið óskar eftir að ráða ritara strax, hálfan eða allan daginn. Góö vélritun- arkunnátta og einhver tungumálakunnátta áskilin. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist fjármálaráöuneytinu Arnarhvoli í síöasta lagi mánudaginn 12. nóvember nk. Fjármálaráðuneytið, 5. nóv., 1984. Laus staða Staöa forstööumanns viögeröarstofu Þjóð- skjalasafns íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist Menntamála- ráöuneytinu fyrir 10. desember næstkom- andi. Menn tamálaráðuneytið, 6. nóvember 1984. Starfskraftur Stór félagasamtök í Reykjavík leita aö starfskrafti sem á auðvelt með að umgangast fólk, hefur góöa vélritunar-, ensku- og dönskukunnáttu, er lipur og reglusamur og vill leggja sig allan fram frá kl. 13.00—17.00. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 14. nóv. merkt: „Starfskraftur — 1457". 9 Staða félagsráðgjafa á verndaöa vinnustaðnum Örva í Kópavogi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember nk. Umsóknum og upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Stjórn Örva. Auglýsing um starf Bæjarfógetaembættiö á Akranesi auglýsir eftir manni til afleysinga viö löggæslustörf. Athygli er vakin á pví að umsækjendur þurfa aö vera á aldrinum 20—30 ára samkvæmt reglugerð veitingu lögreglustarfa. Umsóknarfrestur er til 13. nóv. nk. Nauösynlegt er aö viökomandi geti hafiö störf sem fyrst. Bæjarfógetinn á Akranesi. Framleiðslustörf Starfsfólk vantar strax til starfa í verk- smiöjunni. Dósagerðin hf., sími 43011. Húsvarðarstarf Stofnun á höfuöborgarsvæöinu óskar aö ráða mann til húsvörslu o.fl. starfa. Nauö- synlegt er aö viðkomandi hafi bílpróf. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. nóvember nk. merkt: „Samvisku- samur — 1036". Atvinna — vélstjóri Óskum að ráða tvo vélstjóra til að sjá um viöhald og uppsetningu á vökvabúnaði í skip- um, krönum og öörum vökvabúnaði (hydról- ick). Aöeins reglusamir menn með góöa framkomu koma til greina. Starfið hefst meö 40 tíma námskeiöi í vökva- fræði (hydrólick). Véltak hf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, símar 50236 og 52160. Starf á endurskoð- unarskrifstofu Óskum aö ráöa viöskiptafræöing af endur- skoöunarkjörsviöi eöa mann meö reynslu í uppgjörs og skattamálum. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist: Ndl)RskodEI\dA JÓNUSTAN_______________ SUÐURLANDSBRAUT 20 105 REYKJAVÍK # ORKUBÚ VESTFJARÐA ÍSAFIRÐI Raftæknir Raftæknir eöa maöur með sambærilega menntun óskast til starfa á tæknideild Orkubús Vestf jaröa. Helstu verkefni á tæknideild eru: háspennu-, lágspennukerfi, hitaveitur og tilheyrandi stjórnkerfi. í starfinu felst hönnun/áætlana- gerð, verksumsjón og eftirlit. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til deildarstjóra tæknideildar o.v. Stakkanesi, 400 ísafiröi. Umsóknarfrestur er til 23. nóvember nk. Allar nánari upplýsingar gefur deildarstjóri tæknideildar í síma 94-3211. Sölu-/auglýsinga- stjóri f boöi er staöa auglýsingafulltrúa hjá traustu og virtu útgáfufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið er yfirumsjón með auglýsingaöflun. Viö leitum aö starfsmanni meö töluverða þekkingu og reynslu á ofangreindu sviði. Æskilegt er aö umsækjendur hafi þægilega framkomu, frumkvæöi, skipulagshæfileika og góöa enskukunnáttu. Bókhaldsstarf úti á landi Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann (konu eða karl) til bókhaldsstarfa á Suöur- landi. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé tölu- glöggur og hafi víötæka reynslu og þekkingu á bókhaldi. Möguleiki á mikilli vinnu og aöstoö viö útveg- un húsnæöis. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.