Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi
óskast
Ung kona
óskar eftir 2ja herb. íbúö. Góöri
umgengni heitið. Upplysingar í
sima 92-4090 eftir kl. 19.30 á
kvöldin.
>1RINH1EDSU\
M.ÓIAFSSON SÍMI84736
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO
KAUPOGSALA VESSKULDABRÉFA
^687770
SlMATlMI KL.10-12 OG 15-17
St.St. 59841187 Mh. VIII
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Tryggvi Ei-
riksson Vitnisburðir, líflegur
söngur.
Almenn samkoma
í Þríbúðum Hverfisgötu 42 í
kvöld kl. 20.30.
Samhjálparkórinn syngur.
Djassbandiö leikur Vitnisburð-
ur.
Ftæðumaður Jóhann Pálsson.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
KFUM og KFUK
Hafnarfiroi
Kristniboðssamkoma í kvöld i
húsi KFUM, HverfiSgötu 15, kl.
20.30. Sr. Ólafur Jóhannsson,
skólaprestur, talar. Kristni-
boösmyndir. Börn úr yngri deild-
um syngja Kristniboðskaffi. Allir
velkomnir.
~7
\LJLKFSZ3
Ad KFUM
Amtmannsstíg 2b
Fundur i kvöld kl. 20.30. „Þættir
úr felagssögunni" í umsjá Árna
Sigurjónssonar.
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður i safn-
aðarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Ingemar Myrin frá Svíþjóð pred-
ikar. Kaffisopi á eftir.
Allir hjartanlega velkomnir
Vinir Ingemars Myrin.
Góotemplarahúsiö
Hafnarfiröi
Felagsvistin i kvöld fimmtudag-
inn 8. nóvember. Veriö öll vel-
komin og fjölmenniö.
Húsnefndin.
imhjálp
Samkoma fyrir
ungt fólk í Þríbúöum, Hverfis-
götu 42, föstudag kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá. Allt ungt fólk
velkomiö.
Samhjalp.
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 8. rtov. kl. 20.00.
Tunglskinsganga kringum Vala-
hnúka. Áð viö kertaljos á Vala-
bóli. Verö 200 kr., fritt f. börn.
Brottför frá BSl, bensínsölu (í
Hafnarfiröi v/kirkjugarð).
Hefgarferð 9.—11. nov.
Haustbtot é Snaef«ll»ne»i. Gist
aö Lýsuhóli. Sundlaug, heitur
pottur, gönguferðir um strönd
og fjöll. Niræöisatmælis Hall-
grims Jónassonar minnst. Farar-
stj. Ingibiörg S. Asgeirsdóttir og
Kristján M. Baldursson. Uppl. og
farm. á skrifst. Lækjarg. 6a,
símar 14606 og 23732.
FERÐAFELAG
ISLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudag-
inn 11. nóvember
Kl. 13 Vifilsfell (656 m). I góðu
skyggni er hvergi betra útsýni en
uppi á vifilsfelli. Þaö er líka auð-
velt aö ganga á Vífilsfelliö.
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin Farmiðar viö
bil. Verð kr. 300.
Ferðatelag Islands
raðauglýsingar
radauglýsingar — raöauglýsingar
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
á b/v Bjarna Herjólfssyni AR-200, eign Arborgar hf. fer fram á
sýsluskrifstofunni á Selfossi aö Hörðuvöllum 1, samkv. helmild i lög-
um um Fiskveiöisjóð íslands nr. 44/1976, miövikudaginn 14. nóvem-
ber 1984 kl. 14.00 eftir kröfum, Fiskveiöisjóös islands, innheimtu-
manns Ríkissjóðs og lögmannanna, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar,
Guömundar Markússonar og Jðhanns Níelssonar
Sýslumaóurlnn í Árnessýslu.
fundir — mannfagnaöir j
Dýrfirðingar
Sunnanlands
Arshátíð Dýrfiröingafélagsins veröur haldin í
Domus Medica laugard. 10. nóv. og hefst
meö boröhaldi kl. 19.30.
Miöar veröa seldir í kvöld (fimmtudagskvöld)
í annddyri Domus Medica kl. 20—22. Mæt-
um öll.
Skemm tinefndin.
Afmælis- og vígsluhátíð
í tilefni 25 ára afmælis Sjálfstæöisfélags Seltirninga og vígslu hins
nýja húsnæöis aö Austurströnd 3, hefur stjórnin boö Inni í hlnu nýja
húsnæði, fyrir alla velunnara félagslns og stuðnlngsfólk, laugardaginn
10. nóv. kl. 16.00—18.00.
Mætum sem flest og kætumst sem mest,
Kvoöja. Sljórnln
Utflutningur á
verktakaiðnaði
Verktakasamband íslands boöar alla þá sem
áhuga hafa á útflutningi islendinga aö sækja
fund sambandsins sem haldinn veröur
fimmtudaginn 8. nóvember 1984 kl.
16.00—18.15 í Leifsbúö, Hótel Loftleiöum.
Frummælendur: Pálmi Kristinsson, verk-
fræöingur,
Ólafur Gíslason, verkfræö-
ingur.
Pálmi kynnir skýrslu sem hann hefur unniö
um þessi mál fyrir Verktakasambandiö í
samvinnu viö iönaöarraðuneytið. Ólafur fjall-
ar um reynslu sína viö störf erlendis og alit á
útflutningsmöguleikum.
húsnæöi óskast
Húsnæði — Húshjálp
59 ára kona óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í
gamla bænum. Húshjálþ kemur til greina.
Uppl. ísíma 11382.
tilkynningar
Japanskt fyrirtæki
meö umboö í Svíþjóö leitar eftir umboös-
manni fyrir japanskar bílvélar, yfirfarnar eftir
ströngustu kröfum.
Vinsamlegast hafið samband við:
Japan Auto Parts,
Glömstavægen 31,
141 44 Huddinge —
Stockholm,
Sverige.
Sími 08-7115158.
Telex: 13618 itamot s.
Er fluttur
frá Vesturgötu 17 aö Hafnarstræti 20 (nýja
húsið við Lækjartorg).
Vantar mikiö magn af alls konar veröpappír-
um frá 2 mánaöa og 3 — 5 ára bréf. Hvaö
geriö þiö við andviröi spariskirteina sem falla
til útborgunar í nóvember og desember ??
Fyrirgreiösluskrifstofan —
Verðbréfasala,
Þorleifur Gunnarsson,
Nýja húsinu við Lækjartorg,
sími 16223.
Póstbox 805 — R. 121
VERKTAKASAMBAND
ÍSUNOS
Til matvælafyrirtækja
Tökum aö okkur gerlarannsóknir á matvælum.
Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins,
Laugavegi 162,
Reykjavík,
símar 23799 — 23342.
Tilkynning til dísel-
bifreiðaeigenda
Þeim díselbifreiöaeigendum sem ekki létu
lesa af ökumæli bifreiöar sinna fyrir 4. októ-
ber sl. vegna innheimtu þungaskatts fyrir 2.
ársfjórðung 1984 er hér meö gefinn frestur til
að láta lesa af ökumælunum fyrir 9. nóvem-
ber nk.
Fjármálaráðuneytið.
Borgarstarfsmenn
Allsherjaratkvæðagreiðsla um aöalkjara-
samning St.Rv. og Reykjavíkurborgar frá 1.
nóvember sl., fer fram að Grettisgötu 89, 3.
hæö fimmtudaginn 8. nóv. nk. kl. 09—22 og
föstudaginn 9. nóv. nk. kl. 09—22.
Kjörstjóm
Selfoss — Selfoss
Sjálfstæöisfélagið Úðinn heldur fund um bæjarmálefni nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30 að Tryggvagötu 8. Fjölmennlð.
Stjómln.
Maður er nefndur
Kjartan Gunnar Kjartansson Hann kemur í kjallara Valhallar löatu-
dngtkvoldið 9. nóvember nk. kl. 20.30. Kjartan mun ræöa um mis-
munandi túlkanir á orðum sem algeng eru i stjórnmálaumræðu, svo
sem trelsi, iöfnuð o.fl.
Heimdellingar tjölmennum.
Stjómln