Morgunblaðið - 08.11.1984, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 08.11.1984, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 41 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Kópavogs 11. okt. sl. lauk 3ja kvölda tvímenningskeppni með þátt- töku 16 para. Úrslit urðu: Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 713 Ármann J. Lárusson — Sigurður Sigurjónsson 709 Bjarni Pétursson — Vilhjálmur Sigurðsson 694 18. okt. var spilaður eins kvölds tvímenningur með 16 pör- um. Eftirtalin pör urðu efst: Haukur Leósson — Ólafur Bergþórsson 267 Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 266 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 249 Nú stendur yfir hraðsveita- keppni með þáttöku 11 sveita. Staðan nú i keppninni, þegar tvær umferðir af þremur hafa verið spilaðar, er: Sveit Fimbulfambafélagsinsl283 Sveit Sævins Bjarnasonar 1169 Sveit Óla M. Andreassonar 1112 Sveit Ragnars Jónssonar 1110 Fimmtudaginn 15. nóvember hefst barómeterkeppni félagsins og mun standa í 4 eða 5 kvöld eftir þátttöku. Skráning er þegar hafin og er hægt að skrá sig í símum 41794 (Gróa) og 42107 (Guðrún). Spilurum er bent á að skrá sig sem fyrst. Nýir spilarar velkomnir. Opna Hótel Akraness-mótið (Barometer) verður haldið dagana 1. og 2. desember nk. og hefst laugardaginn kl. 13.00. Mót þetta er orðinn fastur lið- ur í starfsemi Bridgefélags Akraness, og verður nú sem fyrr vandað til þess eftir því sem kostur er. Fjöldi þátttakenda er ákveð- inn 32 pör og hafa félagar í BA mikinn áhuga á mótinu og hafa margir þegar skráð sig til þátt- töku. Hótel Akranes býður þátttak- endum úr öðrum félögum hag- stæðan „helgarpakka" þar sem innifalin er gisting og fæði á meðan á mótinu stendur, fyrir aðeins kr. 1.500,00 fyrir mann- inn, en þá er ekki innifalið keppnisgjald sem verður kr. 600,00 fyrir parið. Vegleg verðlaun verða veitt og er heildarupphæð þeirra kr. 30.000,00 sem skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 15.000,00 2. verðlaun kr. 10.000,00 3. verðlaun kr. 5.000,00 Þeir sem vilja tilkynna þátt- töku sína eru beðnir að hringja í sima (93) 2000 á skrifstofutíma, en þar verður tekið á móti þátt- tökutilkynningum uns áður- nefndum parafjölda hefur verið náð. Bridgefélag Selfoss Vetrarstarfsemin hófst með upphitunartvímenningi dagana 13. og 20. september. Fyrra kvöldið sigruðu bræðurnir Kristján og Valgarð BVlöndal, en seinna kvöldið urðu Leif 0sterby og Runólfur Jónsson hlutskarpastir. Hraðsveitarkeppnin hófst síð- an 27. september. 10 sveitir tóku þátt i keppninni og voru spilaðir 10 spila leikir, þrír á kvöldi. Sig- urvegarar urðu sveit Suðurgarðs og hlaut hún 191 stig. Fyrir Suð- urgarð spiluðu Kristján Már Gunnarsson, Gunnar Þórðarson, Vilhjálmur Þ. Pálsson, Sigfús Þórðarson og Hannes Ingvars- son. Röð fimm efstu sveita varð annars þessi: Sveit Suðurgarðs 191 Sveit Þorvarðar Hjaltasonar 167 Sveit Runólfs Jónssonar 163 Sveit Brynjólfs Gestssonar 140 Sveit Selvogsbanka 134 Síðan hófst Höskuldarmótið í tvimenning með þátttöku 18 para og er staðan þessi eftir tvær umferðir: Vilhjálmur — Sigfús 96 Kristján Már — Gunnar 81 Kristján Bl. — Varðgarð Bl. 72 Brynjólfur — Helgi 71 Leif — Runólfur 53 Sigurður — Þorvarður 38 Stóra Flórídanamótið Laugardaginn 27. október var haldið hið árlega Flórídanamót í fimmta skipti, en það er jafn- framt minningarmót um Einar Þorfinnsson, sem var heiðursfé- lagi BS. Spilað var í Selfossbíói og mættu 40 pör til leiks. Keppnin var hnífjöfn og spennandi allan tímann. Lengi vel leiddu þeir Gestur Jónsson og Sigurjón Tryggvason mótið, en þegar leið á kvöldið döluðu þeir félagar og undir lokin börðust um efsta sætið þeir Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson annars vegar og Sigfús Þórðarson og Vilhjálmur Pálsson hins vegar. Þeir síðastnefndu urðu svo sterkari á endasprettinum og sigruðu nokkuð örugglega og er þetta í fyrsta sinn sem heima- menn vinna þetta mót. Hlutu þeir Sigfús og Vilhjálmur 247 stig, en Ásmundur og Karl 208 stig. Þeir Sigfús Örn Arnason og Jón Páll Sigurjónsson skutust svo upp í þriðja sætið með glæsi- legum lokaspretti. Röð tíu efstu para varð annars þessi: Vilhjálmur Þ. Pálsson — Sigfús Þórðarson 247 Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 208 Jón Páll Sigurjónsson — Sigfús Örn Árnason 205 Gestur Jónsson — Sigurjón Tryggvason 197 Gunnar Þórðarson — Kristján M. Gunnarsson 193 Þórarinn Sigþórsson — Guðmundur P. Arnarson 188 Jakob R. Möller — Haukur Ingason 184 Arnar Hinriksson — Einar Valur Kristjánsson 184 Stefán Pálsson — Rúnar Magnússon 176 Jón Baldursson — Sigurður Sverrisson 176 Keppnisstjórar og reikni- meistarar voru þeir bræður Her- mann og Ölafur Lárussynir og skiluðu þeir hlutverkum sínum óaðfinnanlega, eins og þeirra var von og vísa. Kunnum við Selfyss- ingar þeim okkar bestu þakkir. Bridgefélag kvenna Sextán umferðum af 27 er lok- ið í barometerkeppni félagsins og er staða efstu para nú þessi: Júlíana ísebarn — Margrét Margeirsdóttir 349 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir295 Ingibjörg Ilalldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 234 Rósa Þorsteinsdóttir — Margrét Jensdóttir 218 Steinunn Snorradóttir — Dóra Friðleifsdóttir 182 Greiðs\u^ HUOMBÆR HUOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 I SATELLi Litasjónvarp 22" á AÐEINS kr. 32.300,-stg. MULTIFLEX litasjónvarp er framtíðin Meðalskor 0. Spilað er í Domus Medica á mánudagskvöldum kl. 19.30. Keppnisstjóri er hinn síungi Agnar Jörgensson. ALLTAF HRESS Nýtt hefti sprengfullt af spennandi efni á næsta blaðsölustað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.