Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 49 þá allt í einu kemur út úr hópnum ungur drengur, víkur sér að hon- um og fagnar honum eins og vini og félaga, þarna var einn af nem- endum Æfingaskólans á ferð. Þetta atvik sagði mér meir um tök hans á þessu starf i en hægt var að gera með orðum. Hermann hafði ákaflega fast- mótaðar skoðanir í þjóðmálum, studdi þær skynsamlegum rökum hertur af reynslu verkalýðsbarátt- unnar á upphafsárum verka- lýðshreyfingar og lífskjörum kreppuaranna, hann var í mínum huga góður fulltrúi þess hóps sem stofnaði Alþýðuflokkinn og Kaup- félag verkamanna, hann starfaði um árabil í fulltrúaráði Alþýðu- flokksins. Báðum þessum höfuð- stefnum íslenskrar alþýðu var hann trúr til dauðadags, traustur erfiðismaður, sem vann fyrir sínu brauði hörðum höndum. Hermann byggði ásamt konu og fjölskyldu sinni fallegt heimili að Hjarðarhaga 33, en það stendur á lóð æskuheimilis hans og ber nafn þess og tengir þannig saman for- tíð og nútíð eftir því sem hægt er í sveit sem löngu er horfin undir malbik og orðin að borg. Hermann var að mínu viti mik- ill gæfumaður, hann átti góða konu og gott heimiii sem hann mat mikils, hann naut samvista við konu og börn og síðar barna- börn. Hann hélt andlegri og líkamlegri heilsu mjog vel fram á síðustu ár að heilsu hans hrakaði ört og síðasta árið átti hann við verulega vanheilsu að stríða. Heima var hann þó oftast og naut hjúkrunar konu sinnar svo lengi sem hægt var, en síðustu tvo mán- uðina var hann á Öldrunardeild Landspítalans í Hátúni. Starfsfólk þar sýndi honum frábæra um- hyggju sem ljúft og skylt er að þakka. Þar lést hann 7. október síðastliðinn þrotinn að kröftum. Gott er þreyttum að hvílast. Far þú í friði, friður Guðs þig biessi. Magnús Finnbogason, Lágafelli. Ársfund- urMFA NÆSTKOMANDI föstudag 9. nóv- ember verður haldinn 15. ársfundur Menningar- og frædslusambands »1 þýðu. Ársfundurinn verður að þessu sinni haldinn í Hreyfilssalnum vio Fellsmúla og hefst kl. 14.00. Á ársfundum MFA er gerð grein fyrir starfi MFA liðið starfsár, reikningar kynntir og fjallað um málefni, sem ofarlega eru á baugi i verkalýðshreyfingunni hverju sinni. Á ársfundinum nú mun Helgi Guðmundsson, formaður MFA, flytja skýrslu um starf MFA, Sig- finnur Sigurðsson, gjaldkeri, skýr- ir reikninga og Ingjaldur Hanni- balsson, forstjóri Iðntækni- stofnunar Islands mun flytja er- indi um tækniþróun og atvinnulíf- ið, sem er höfuðefni ársfundarins að þessu sinni. Að loknu erindinu verða almennar umræður. Til ársfundar MFA eru boðaðir fulltrúar frá samböndum og verkalýðsfélögum innan ASÍ, sam- tokuni og stofnunum sem MFA á samstarf við auk sambandsstjórn- ar Alþýðusambands tslands. Wterkurog k^ hagkvæmur auglýsingamiöill! t Þökkum innilega auösýnda samúö og hluttekningu viö fráfall og jaröarför HARALDAR SVEINBJARNARSONAR. kaupmanns. Patra Guðmundsdóttir, Ingþór Haraldsson og fjölskylda. t Elskulegur maöurinn minn, faðir okkar, sonur, tengdasonur og bróðir, SCVAR SIGUROSSON. bifreiöastjóri, Brekkubæ 35, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 9. nóvember kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á Bygg- ingarsjóð Árbæjarkirkju. Júlíana Ruth Sigurðsson, Arndis Valgeröur. Margrét Sigríöur. Erla Sveínbjörg. Bryndís Ósk, Margrét Siguröardóttir. Siguröur Stomdórsson, Sveinb|örg Hermannsdóttir • og systkim hina latna. M m Frábær mynd- og tóngæði! Einstökending! VHS: 120,180 og 240 míruitna. Beta: 130 og 195 mínútna. TILBOÐ: 20% afsláttur! Tvö stk.íeinum pakka, -ákr.430stykkið! G^% V ^. 4£ VINNINGAR í 7. FLOKKI 1984—1985 Vinningur til ibúdarkaupa, kr. 500.000 43145 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 100.000 168 13632 35901 70825 6S46 29384 49045 75670 Utanlandsferöir eftir vali, kr. 35.000 /049 30421 43064 53934 77673 12327 32771 44869 5BB32 73477 156/8 335/1 46442 66119 77065 1/6/8 36885 46621 66766 77649 21064 3785? 4/020 69910 79164 1(3808 38675 48137 702B4 79213 75811 39867 48528 71022 79392 29875 43039 48837 72197 79933 Húsbúnaður eftir vali , kr. 10.000 430? 22163 37704 48597 62669 43// 22933 37654 49267 62816 5686 24793 40465 49305 63250 5740 2717B 40771 54116 71490 9231 286B8 43080 55100 71604 15451 29743 43772 55113 72917 isam 30635 44250 55473 73291 1H0B0 31786 44307 55523 74004 18661 32170 45515 57408 74520 18/88 32223 45596 57683 75176 1924/ 3255/ 46314 57878 76094 19299 33117 47270 57974 76378 20606 34005 47803 59130 78694 21758 36801 4R364 61128 79494 Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.500 308 B356 18437 26848 34111 42234 49358 58390 ',-.' 60 VI 494 B466 185BB 27174 34131 42781 49523 584*5 66367 7?;'?1 5/6 8638 18641 27196 34144 42341 4«564 5846/ 66579 •¦' • >', 591 8949 18822 27205 34163 42649 49679 58469 666 78 72866 694 8951 18929 27540 34356 42820 49777 58481 6710? 73463 /14 9309 18958 27541 34377 43086 50064 58607 67266 73547 1156 9454 19219 27953 34587 41234 50149 58739 67361 73 777 1361 10127 19267 28107 34675 43462 50497 5883 ! 6-468 73860 1667 10351 19269 28165 34740 44U4 50530 58873 67490 73V38 2079 10546 19292 28450 34B57 44620 51171 58937 67543 74043 2160 10758 19317 28644 34859- 44698 51700 59156 67561 7 «079 2/43 10804 19817 28713 34997 44720 51217 59347 6 7967 744 !>4 345/ 10816 19881 2883B 35206 44774 51395 59390 68100 7451: 3459 10868 19923 28845 35736 44898 51677 59776 6873 4 7468R 3470 10880 20012 2BB60 35761 44907 51681 59896 68764 74718 3484 10881 20032 28BB9 36010 45335 51907 5997/ 63359 -,.", 3509 10974 20541 29099 36187 45430 52283 59966 68530 75278 35/0 11266 20652 293B1 36345 45443 52403 6017? 6857B 75372 3761 11566 20982 29425 36524 45689 52477 60307 6A583 75408 3795 12192 21083 30042 36958 45923 52802 60362 68t>?8 "561 4 3816 12589 21107 30182 37809 45963 53086 60770 68847 7566 < 4015 12626 21209 303B9 37905 45984 53203 61107 ¦.88 79 7603,' 4063 12782 21423 30521 37929 4603? 53240 61133 68909 76176 4224 13005 22152 30560 38025 46169 53352 61271 69797 76596 4318 13457 22314 30836 39137 46239 53399 61474 69551 '6~8? 4392 13967 22916 3098/ 39173 46631 53423 61561 69 793 •6905 4396 14119 2328B 31186 39285 46635 53625 61 700 69H«4 .¦í.Oj'. 4481 14256 23489 31332 39403 46867 53910 61847 701 8? ¦;'1A-! 4759 14502 23957 31511 39519 46903 53972 62153 70733 '7IR ' 4918 14552 24017 31849 39609 47162 54144 67344 /032 7 77605 4961 14692 24250 32661 39744 47781 54769 62606 70451 ""7668 5266 14744 24292 32797 39769 47679 55330 62706 708 n 78071.! 5267 14832 24414 37840 39B29 47835 55394 6341 7 7088 ' 78/79 5384 14903 24421 32881 39841 47838 55596 6JS32 /1068 78786 5418 15221 24913 328BB 40066 47999 557911 63678 7 I 1 76 79(104 5530 15511 24919 32913 40548 48030 55873 63976 7 1 7 i <. ..,.,, . 5711 15697 25063 32932 40710 4B098 55858 63951 71252 79569 6000 16377 25186 32970 40864 48109 56104 63991 71267 '9591 6239 16801 25218 33064 40888 48300 56748 64017 71375 ''9 '80 6408 16904 25255 33078 41236 48338 56367 64187 71338 79855 6525 16984 25569 33192 41681 48479 '.(. Mi • 64757 ¦"Í473 6756 17033 26190 33403 41708 48449 56406 642/6 7174? 6961 17834 26251 33471 41729 48616 56778 645/:' 71760 7267 17951 26258 33581 41 744 48713 56800 64738 "'1801 7548 17958 26280 33655 41792 48/26 56B53 6473" 'Ul<>4 /564 18040 26423 33787 41827 48761 56947 64 797 2151 /972 180/8 26501 33839 41965 48869 57089 64803 77733 8010 18188 26656 34068 42102 48992 5776" 64860 7 7 568 81/1 18421 26833 34080 421/5 49181 57979 65836 774BO Afgralðsla húsbúnaðaivlnnlnga hafst 15. hvers manaðai og standur tll manaðamóta. .STEMSIL.L óskar aö ráöa nú þegar í eftirtalin störf: A. Stulku til afgreiöslu og ymtssa starfa viö pappirsfragang B. Laghentan ungan menn til fjölbreyttra starfa viö papp- írsvinnslu. Viö setjum sem skilyrði nákvæmni, stundvisi, snyrtimennsku og góða framkomu. Bílpróf æskilegt. Hér er aöeins um heilsdagsstarf aö ræða. Möguleikar á vel launuöu ^jfíjl framtíðarstarfi fyrir hæft fólk. _«_^ _ -STET1SILL Noatuni 17, símar 24250 — 24884.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.