Alþýðublaðið - 16.11.1931, Side 3

Alþýðublaðið - 16.11.1931, Side 3
AbÞXÐUBk'JíÐlÐ a Bezta Cigarettan í 20 stb. pðhbnm sem bosta 1 hrónu, er: Commander, 382 & É Westminster, Gigarettnr. Fást í öllum verzlunum. Virginia, 38 £ I hverjm pakha er gnllfalleg fslenzk ^ mynd, eg fær hver sá, er safnað hefir 50 ^ mjndm, eina stækkaða mynd. ^ ðdýra viban 16. til 21. nóvember. Gott tækifæri til að gera góð kaup bíður yðar pessa viku i skóverzlun Stefáns Gunnarsonar. Selt verður með tækifærisverði ýmsar tegundir af kven- skóm og sokkum. Karlmannaskór fyrir pakkhússvinnu o. p, u. 1., sterkir og ódýrir. — Karlmannnasokkar á 50 aura parið. Stefán Gnnnarsson, skóverzlun, Ansturstræt 12. bxauB á að neyða veTkamennina til að ganga að smánartilboðum íirðTæningjanna. tJtgerðarmenn hugðu gott til glóðarinnar, er sjómenn fóru sjálfir að gera út togarana, á peim tima ,sem hinir töldu sig ekki geta hagnast á út- gerðinni. Nýtt vopn hugðu peir sig par hafa fundið í deilu sinnj við sjóxnennina. En peir gleymdu pví, að par sem verkamenu stjórna atvinnufyrirtækjunum sjálfix hefir reynslan sýnt, að af- raksturinn verður margfaldur við pann afrakstur, sern stjómleysi kapítalisnaans skapar. í blöðum íhalds og „Framsókn- ar“ em kapítalistarnir að læða inn, pó hægt fari, vantrausti á forustumöntnum okkar verka- manna og sjómanna. Ég segi, pó hægt fari. Þeir vita sem sé ofur- vel, að pað er enginn hægðar- leikur að veikja pað traust, sem íslenzkir alpýðuforingjar hafa skapað sér meðal hinna vinnandi stétta á undanförnium ámm. Fyik- ingu \erkanianna verða kapítal- istarnir að kljúfa, pað vita peir, j áður en peir ná pví takmiaxki, sem peir nú keppa sem ötuiast að. Verkamenn vita petta líka. Þeir vita hverju peir eiga að pakka sigra síðari ára, og ár frá ári vex fylking verkalýðs- ins, sjálfum sér og peim, siem enn pá standa fyrir utan hana, til varnar gegn kúgun og yfirgangi yfirstéttarinnar. íslenzk alpýða! Við höfum stað- ið fast samian úndanfarið og við tBunum gera pað eftirleiðis og vinna kappsamlega að pví tak- marki að hrynda okinu af okk- ur og skapa okkur sjálfstætt ríki verkalýðsins á íslandi. P. Tooarastrand við Eyjar. Vestm. 16/11. FB. Enskur botn- vörpungur, Frida Sophia frá Grimsby, strandaði á Grjóteyri fyrir utan norðurgarðinn kl. 10 —11 í gærmorgun. Framstafn skipsins liggur upp að garðhauisn- umi og komust skipsimienn auð- veldlega í land. Skipið stendur á réttum kili, en er fult af s:jó. Óðinn ætlaði að gera tilraun tii björgunar, en gat ekkert að gert. Skipið mun hafa veriÖ að koma frá Austfjörðum með fiskfarm og ætlaði að taka fisk til viðbótar hér. Skipið lá fyrir akkeri, en vél- in mun hafa bilað, og hrakti skipið á land fyrir veðri. Stobbhólmar stæbbar. Samkvæmt nýjustu manntials- skýrslum frá Stokkhóimi hefir í- búatala borgarinnar meira en tvö- faldast á síðustu 30 árum'. Árið 1891 voru 245 000 ibúar í borg- inni, en nú eru peir 502 000 að tölu. Þankastrik. v. Ég vildi vekja athygli á grein eftir Eystein Jónsson skattstjóra, sem birtist í „Timanum" 7. nóv. p. á. — 69. tbl. — Greinin heitir „Ríkistekjurnar og öflun peirra." Sú grein er rituð í peim anda. að vel hefði getað birzt í Alpbl. að undanteknum örfáum setning- um. Hún er rituð í samræmi við pá klausu, sem Framsóknarflokk- urinn setti í stefnusfcrá sína um akatta- og tolla-mál á flokksping- inu í síðastliðnum aprílmán. En svo vakniar spurningin: Ætlar stjórnarflokkurinn, bændaflokkur- inn, Framsókniarflokkurinn — ætlar hann í raun og veru að fylgja stefnuskrá sinni í pésisu atriði? Eða er grein skattstjórans að eins blekking, til að vekja athygli á stefnuskrárklausunni. sem líka er blekking? Er petta ekki hnitmiðað við pað, að veiða atkvæði verkialýðsins með pví að taka peirra mál á sína stefnu- skrá? Taka stefnumál Alpýðu- flokksins a. ö. k. á stefnuskrá; Framsókniarfl. einvörðungu til að veiða verkamannaatkvæði? Við sjáum til síðar. En boig'- araflokkarnir nota nú mjög pessa aðferð. Þess vegma, verkamenn og fátækir bændur, látið eigi blekkjast pó borgaralegu flokk- arnir skreyti sig með stolnum fjöðrum. Trúið aldrei nerna sjálf- um ykkur og ykkar foringjium, pví að „sjálfs er höndin hoJlust" og jafnaðarmenn hvika hvergi frá settu marki. Þeir munu ávalt fylgja fast fram sinni stefnuskrá. Við sjáum hvort Eysteinn skatt- stj. mælir hér fyrir hönd flokks- ins. Ef svo er koma störfeldar umbætur á skatta- og einfcasölu- löggjöfinni j vetur. Þá munu „verkin tala“. Ekki Framsóknar- flokksins, heldur Alpýbuflokks- ins. Því aldrei koma slíkar um- bætur fram fyrr en fylgi peirra er orðið afiarsterkt meðal undir- stéttanna. VI. Eins og ég benti á í síðasta kaflia, pá kemur alt gott neðan frá. Gamlia orðtakið, að „alt gott komi að ofan“, er orðið hið mesta öfugmæli. Þjóðfélagsumbætur koma nldrei fram fyr en raddir hins kúgaða eru orðnar svo há- værar, að bergmálar um alt land- ið. Eða pegar hrnefinn er kreptur á öreigastéttinni, svo auðvaldið óttast rothögg. Þess vegna er samfylking ör- eigannia nauðsyn. Þess vegna parf hver einasti alpýðumaður að fylkja sér um kröfur jafnaðar- manna. Fátækir bændur og verka- rnenn! Látið eigi tæla ykkur til sundurlyndis, heldur fylkið yklc- ur fastar saman en nokkru sinni fyrr. Látið eigi glepjast af glam- uryrðum íhaldsflokkanna og góð- látlegu væli um örðuga tíma, sem ómögulegt sé að ráða bót á. Lát- ið ekki heldur glæpast á „kom- múnistum“, sem hafa engar fé- lagslegar aðstæður til að prífast hér sem öflugur stjórnmálafíloikk- ur. Þeir eru heitir áhugamenn, en barátta peirra er fimbulfamb, siern veldur meira ógagni en gagni fyrir verkalýðinn, meðan enginn jarðvegur er fyrir byltingu í ís- lenzku pjóðlífi. Nei, verkamenn og bændur, Is- lenzlía alpýðia! Fylktu pér sam- huga um pinn eina sanna flokk, Alpýðuflokkinn. Berjumst ein- huga hinni góðu baráttu fyrir réttlætishugsjón okkar. Og bú- um okkur ótrauðlega undir pann tíma, pegar verklýðsstéttin og fá- tækir bændur taka ríldsvaldið í sínar hendur. 9. nóv. G. G. B. Árnesingamót stendur til að halda hér eins og undanfarin ár, og verður pað að pessu sinni næstk. laugardag að Hótel Borg. Þátttökugjald er lægra en nolíkru sinni áður, eða kr. 6,00, og er par innifalinn matur (3 réttir) og miargs konar skemtun, sem síðar verður auglýst, en kr. 3,00 fyrir pá, sem að eins fara á danzinn. Ásikriftalistar liggja frammi í verzlun Guðjóns Jónssonar, Hverfisgötu 50, í Matardeild Sláturfél. á Laugavegi 42 og í Prentsm. Acta. Fyrirspnrnir tii Tryggva og Jónasar dómsmálaráð- herra. Hver er ástæða til pess, hr. Tryggvi ráðherra, að enn pá hafiðpér eigi svarað fyrirspurn fráí sumar um pað, hvers vegna sjómenn og verkafólk fékk eigi bókina „Verk- in tala“, sem eins og nú er nefnd í daglegu tali. Spurningín er hér með endurtekin. Þér munið hvað pér voruð innilegur í útvarpsræð- unni í vor til verkafólksins og vilduð alt gott fyrir verkamennina gera. Var pað kanske ilt, að peir fengju pésan? Og til Jónasar er beint peirri spurningu, hvort vtrka- fólkið í kauptúnum og bæjum megi ekki vænta pess að fá „Bláu bókina“, sem „Moggi“ segir, að maðurinn, sem allir vildu eiga, hafi látið ríkissjóð kosta útgáfu á. Svar óskast. Annars trúir verka- lýðurinn eigi eins á fögru loforð- in frá í vor, p. e. a. s. peir sem ekki eru pegar búnir að tapa traustinu. Sjómaður. Veðrið. Hiti 11—6 stig. Otlit á Suðvesturlandi: Sunnankaldi og skúrir. U. M. F. Velvakandi. Málfund- ur annað kvöld kl. 8V2 á Lauga- vegi 1.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.