Morgunblaðið - 08.11.1984, Page 52

Morgunblaðið - 08.11.1984, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 xjötou* ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRfL Þ»é er hælU á v*ndræAum í fjánnálum kjá þér. Þér ctti aamt aá (Ugi vel. SamaUrfs- meu þfuir eru mjiig hjálpstmir. Þú alull umt vera viébúinn þvf að fólk Hkipti um skoðun. n NAUTIÐ Wl 20. APRtL-20. MAÍ Þú slult spyrja fagfúlk ráúa varðandi peraónuleg vandamál. Þér gengur vel að vinna með félögum þfnum. Vertu óhræddur *ð koma með nýjar hugmyndir. ÞetU er ekki góður dagur til þeuB að fara i langt ferðalag. TVlBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Það er gott að hafa samband við fólk sem þú þekkir á bak við tjöldin í dag. Sérstaklega ef þig vanUr peninga. Heilsan eitthvað að angra þig. Taktu enga áhaettu. m KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Nánir samstarfsmenn eru vilj- ugir að fara að ráðum þfnum og vinnan gengur veL Þú eignast nýja vini ef þú tekur þátt f fé- lagsmálum. Ástamálin eru kostnadarsöm og srekkjaodi. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú cttir að geU gnett f dag, jafnvel þó heimilis- og fjöl- skyldumálin séu truflandi. Reyndu að koma þér f áhrifa- meiri aðstöóu. Ileilsan er sjemi- leg. MÆRIN 23. ÁGÚST—22 SEPT. Vaadamál ættingja þinna verða tíl þess að trufla þig í dag. Þú verðnr að vera sériega kurteis og naergctinn við nágrannana. Gættu þín f akstri, þér hcttir til þess að vera óþolinmóður. &>U\ VOGIN W/tSi 23 SEPT.-22. OKT. Þér gengur ekki vel með að laga fjármálin. Þú skait alla vega ekki búast við miklu, svo þú verðir ekki fyrir vonbrigðum. Kostnaður er meiri í dag en þú bjóstvið. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skah ekki reyna að vinna einn í dag. Þér gengur miklu betur ef þú fcrð aðra í lið með þér. Þú verður að gera einhverj- ar breytingar ef þú ctlar að halda friðinn á heimilinu. WM| BOGMAÐURINN tfCii 22. NÓV.-21. DES. Þú hefur heppnina með þér, ef þú ert að leiU þér að vinnu f dag. Heilsan er betri og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af fjárút- látum bennar vegna. Ekki Uka þátt í neinu leynimakki. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Verta gctinn f fjármálunum. Ekki eyða um efni fram. Þú hef- mikil áhrif á hitt kynið, svo það eru miklar Ifkur á að þú lendir í ásUrcvintýri. Skapandi vinna á vel við þig. VATNSBERINN 2t.JAN.-18.FEB. Ef þú ferð út að skemmU þér með vinum þínum í dag, er mik- il hctU á rifrildi vegna fjár- mála. Vinir þínir vilja fá að vera með í áformum þfnum og skipU aér af blutunum, en það líkar bér ekki. í FISKARNIR 19. FER-20. MARZ Heimilnstörf og málefni fjöl- skyldunnar tmfla þig frá við- skiptum í dag. Fjölskylda þín er þó nokkuð áncgð með þig í dag. Fáðu hana til þess að vinna með þér. X-9 DYRAGLENS TOMMI OG JENNI £ ::::: :> :: > ::::::::::: Uiiiiiiiii : : :tÍtt?i;rtTÍr:TTMTt;:: LJÓSKA DRÁTTHAGI BLÝANTURINN BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Spilin hér i dálkinum tvo síðustu daga hafa snúist um útspilsbol á slemmum. Hér er eitt enn í sama dúr, sem kom upp í leik Bandaríkjamanna og Japan í kvennaflokki á ólympíumótinu. Bandarísku konurnar töpuðu leiknum, að- allega vegna eftirfarandi spils: Norður ♦ KD75 ♦ ÁKDG4 ♦ 7 ♦ 843 Vestur Austur ♦ G ♦ 43 ♦ 1097632 * - ♦ K1094 ♦ G82 ♦ D5 ♦ ÁKG109762 Suður ♦ Á109862 ♦ 85 ♦ ÁD653 ♦ - Þegar bandarísku konurnar voru með N-S spilin gengur sagnir þannig: — — — 1 spaði Pa» 4 grönd 6 lauf Pass Pass Dobl Pass 6 Uglar Pass 7 spaðar Dobl Allir pass Norður ákvað að fara strax i ásaspurningu eftir spaðaopn- un makkers. Austur vildi vera með og reyndi að gera and- stæðingunum erfitt fyrir með því að fórna í 6 lauf. Pass suð- urs, Gail Moss, sýndi staka tölu af ásum, einn eða þrjá, en hún kaus að líta á eyðuna i laufi sem ás. Norður doblaði sex lauf ef vera skyldi að suður ætti aðeins einn ás, en þegar Moss tók út í 6 tígla var ljóst að hún átti þrjá ása og þvi skellti norður sér í alslemm- una. Slemman er líka ljómandi góð, en tapaðist auðvitað eftir hjartaútspil, sem blasir við eftir doblið. Hinum megin spiluðu japönsku konurnar að- eins sex spaða, spilaða i norð- ur, og fengu alla slagina. Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu skákmóti í Vejle i Danmörku í ágúst- mánuði kom þessi staða upp i viðureign alþjóðlegu meistar- anna Jens Kristiansens, Dan- mörku, sem hafði hvitt og átti leik, og Jóns L. Árnasonar. 28. Rxf6n — gxffi, 29. Hgl — Bxgl, 30. Hxgl — Df7, 31. Bh5 — c5, 32. Hxg8+! — Ke7 (Svartur er mát í næsta leik eftir 32. - Dxg8,33. Dxf6+) 33. Bxf7 og svartur gafst upp. Jón leiddi mót þetta lengst af en tapaði tveimur siðustu skák- unum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.