Morgunblaðið - 08.11.1984, Side 60

Morgunblaðið - 08.11.1984, Side 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 Kenny ekki í uppskurð? Frá Bob Hwinmajr, fráttamanni MorgunMaðaina f Englandi. NÚ BENDA allar líkur til þess ad skoski landsliösmaöurinn Kenny Dalglish hjá Liverpool þurfi ekki aö fara í uppskurö vegna meiösla þeirra er hann é viö að stríöa. Óttast var aö hann ætti viö brjósklos í hné aö stríöa eins og lan Rush og Paul Walsh, fó- lagar hans, en eftir aö Kenny fór til sérfræöings kom i Ijós aö blaöra er innan á hné hans — sem hefur vaidiö eymslum. menn vonast nú til þess aö hún muni eyðast sjálfkrafa en þaö gæti tekið sinn tíma. Stapleton fer ekki Ron Atkinson framkvæmda- stjóri Manchester United hefur sagt aö hann muni ekki selja Frank Stapleton þrátt fyrir girnileg tilboö. „Ég léti hann ekki fara þó ég fengi milijón pund fyrir hann,“ sagöi Atkin- son í fyrradag. Arsenal hefur áhuga á aö kaupa Stapleton á ný, eins og viö sögöum frá á þriöjudag, og einnig haföi Tottenham áhuga á honum. En nú er sem sagt Ijóst aö hann verður um kyrrt á Old Trafford. „Hann er stór- góöur leikmaöur og er svo sannarlega inni i framtíöaráætl- un hjá mér,“ sagöi Atkinson. Morgunblaðið/Júlíus • Birgir Sigurðsson, ungur og efnilegur leikmaöur í liöi Þróttar, reynir gegnumbrot. Hann lék mjög vel í gærkvöldi gegn FH. Meistaramir hófu titilvöm sína á naumum sigri gegn Þrótti Hörkuleikur Hauka og HK í Kópavogi HK sigraöi Hsuka i gærkvöldi í 2. deild karla í (slandsmótinu í handknattleik 24—20. Þetta er annar sigurleikur HK í mótinu. ( hálfleik var staðan 9—14 fyrir Haukana. Þannig aö síðari hélf- leik lauk meö 15—« sigri HK. Bæöi liöin léku góðan hand- knattleik, míkitl hraði var í leiknum og mörg hraöaupp- hlaup og leíkurinn nokkuð sveiflukenndur eins og sést é markatöflunni. Liöin eru bæöi meö unga leikmenn sem eiga framtíöina fyrir sér. Síöustu 10 minútur fyrri hálf- leiks skoruöu Haukar níu mörk gegn einu marki HK. En þeir misstu mann útaf og viö þaö hrundi leikur liösins. En í síðarí hálfleik voru leikmenn HK sterkari, jöfnuöu um miöjan háif- leik og náðu síöan forystu. Gífur- leg barátta var t leiknum. Góöur varnarleikur og markvarsla. Bestu menn HK voru Rúnar Einarsson sem skoraöi átta mörk þar af sex í síöari hálfleik og Magnús Ingi Stefánsson sem varöi markiö gífurlega vel. I Haukum var Snorri Leifsson mjög góöur og Jón Hauksson sem lék af mikilli yfirvegun. Mörk HK: Rúnar Einarsson 8, Stefán Halldórsson 4v, Ólafur Pétursson 4, Björn Björnsson 4, Bergsveinn Þórarinsson 3 og Ár- sæll Snorrason 1. Mörk Hauka: Snorri Leifsson 7, Jón Hauksson 6, Lárus Karl Ingason 4, Sigurjón Sigurösson 2, Jón Örn Stefánsson 1. — ÞR. Gott gengi Sovétmanna Þróttur — FH íslandsmeistarar FH hófu titil- vörn sína í 1. deildinni í hand- knattleik í gær er liðiö lék gegn Þrótti i Laugardalshöll. Ekki var leikur liðanna rismikill og lítiö fór fyrir góöum handknattleik. Þrétt fyrir aö FH-íngar sígruöu aöeins meö tveggja marka mun, 25—23, var sigur þeirra ekki í hættu. FH-liðið haföi lengst af fjögurra til sex marka forskot í leiknum þar til alveg undir lokin aö Þrótti tókst aö minnka muninn niður í eitt mark. Siöasta mark leiksins kom svo fré FH. í hálfleik skildu fjögur mörk liöin af. FH haföi 14 en Þróttur 10. Eins og áöur sagöi var leikur liö- anna daufur, þó brá einstaka sinn- um fyrir smá tilþrifum í síöari hálf- leiknum. Svo virtist sem leikmenn beggja liöa skorti alla leikgleöi og Jafntefli í Eyjum ÍBV og KR léku í Vest- mannaeyjum í gærkvöldi í 1. deild kvenna. Jafntefli varó, 16—16, eftir aó staöan í hélf- leik haföi veriö 9—8, ÍBV í víl. ( fyrri hélfleik var ÍBV betra liöió é vellinum og hafói frum- kvæöió en í þeim síðari jafn- aöist leikurinn og jafltefli voru sanngjörn úrslit. Mörk ÍBV skoruóu Eyrún 6, Ragna 4, Anna 2, Hafdís 1, Ólöf 1 og Guörún 1. Mörk KR: Sigur- björg 7, Kristbjörg 5, Karolína 3 v, Snjólaug 1. HKJ kraft. Þegar síöari hálfleikur var hálfnaöur var staöan 20—16. Þá kom smá sprettur FH þegar sjö mínútur voru til leiksloka. En á þessum síöustu sjö minútum skor- uöu islandsmeistararnir aöeins eitt mark og þaö á síöustu sekúndu leiksins. Þróttarar löguöu hinsveg- ar stööu sína verulega og skoruöu fimm mörk án þess aö FH svaraöi. Þegar 50 sek. voru til leiksloka var eins marks munur, 24—23, fyrir FH en þeir skoruöu úr síöustu sókninni. Þar var Hans aö verki með þrumuskoti í gegn um gal- opna vörn Þróttar. Þaö var lítill íslandsmeistara- bragur á leik FH, liöið virkaöi ekki sterkt, en í þaö vantaöi aö þessu sinni Pálma Jónsson, og Svein Bragason. Þá er skarö fyrir skildi aö Atli Hilmarsson leikur nú í V-Þýskalandi. Bestu menn FH i leiknum voru Sverrir markvöröur sem varöi mörg skot og þrjú víti. Hans Guömundsson var drjúgur viö aö skora, geröi átta mörk. Þá sáust góöir sprettir inná milli hjá Kristjáni Arasyni og Þorgils Óttar. En liö FH veröur aö leika mikiö betur en það gerði í gærkvöldi ef þaö ætlar sér aö verja titil sinn í vetur. Liö Þróttar getur gert betur en þaö geröi í gær. Sér í lagi þarf liöiö aö bæta varnarleik sinn og mark- vörslu. Sóknarleikurinn var á köfl- um sæmilegur. Þar áttu ágætan leik þeir Birgir Sigurösson og Sig- urjón Gylfason. Báðir efnilegir leikmenn. Páll Ólafsson þjálfari bar hitann og þungann af leik Þróttar og stjórnaði spili leiksins. Hann lék vel á köflum en datt niöur þess á milli. Mörk Þróttar: Sverrir Sverrisson 7, 3v, Sigurjón Gylfason 5, Birgir Sigurösson 4, Páll Ólafsson 3, Konráö 3, Lárus Lárusson 1. Mörk FH: Hans Guðmundsson 8, Kristján Arason 6, 2v, Guöjón Árnason 3, Þorgils Óttar 3, Jón Erling Ragnarsson 4, og Guöjón Guömundsson 1. —ÞR. • Dynamo Minsk frá Sovétríkj- unum komst áfram i UEFA- keppninni. Liöiö sigraöi Sporting Lissabon, 2:0, í gær á heimavelli, en Sporting haföi unniö fyrri leik- inn meö sömu markatölu. Ekki var skoraö í framlengingu og þurfti því aö grípa til vítaspyrnukeppni. Minsk vann hana, 5:3. Viktor Sokol skoraöi bæöi mörk Minsk í venju- HAMBURGER SV komst auö- veldlega éfram í UEFA-keppn- inni. Lióió haföi sigraó CZKA Sofia, 4:0, í fyrri leiknum og vann í gær, 2:1, é útivelli. Wuttke (8. mtn.) og Mark McGhee (53. mín.) skoruöu mörk vestur-þýska liðsins en eina mark legum leiktíma — á 2. og 18. mín. • Hætta varö leik Videoton og Paris St. Germain í Ungverjalandi í gær vegna þoku. Er 77 min. voru liönar af leiknum — og staöan var 2:0 fyrir Videoton, geröi vestur- þýski dómarinn, Aron Schmid- huber, hlé á leiknum í hálftíma og eftir þann tíma úrskuröaöi hann aö ekki þýddi aö biöa lengur. Leikur- CZKA geröi Zdravkov á 90. mín. Liðið fékk viti á 71. mín. en Zdra- vkov brást þá bogalistin. Hamburger stjórnaöi gangi leiksins allan tímann — og var sig- urinn aldrei í neinni hættu. Ahorf- endur voru 9.000. inn fer fram aö nýju t dag. Video- ton vann fyrri leikinn 4:2 í Frakk- landi. • Dinamo Moskva sigraöi Hamrun Spartans á Möltu í Evr- ópukeppni bikarhafa, 1:0. Chesn- okov skoraði eina mark leiksins á 12. mtn. Áhorfendur voru 7.000. Dynamo vann einnig fyrri leikinn, 5:0. • Pólska liðið Widzew Lodz sló Borussia Mönchengladbach frá Vestur-Þýskalandi út úr UEFA- keppninni í gær. Lodz sigraöi, 1:0, á heimavelli sinum — en fyrri leik- inn haföi Gladbach unniö, 3:2, heima. Lodz fer því áfram á úti- mörkunum. Þaö var gamla kemp- an Wlodzimierz Smolarek sem skoraöi eina mark leiksins í gær á 65. mínútu. Áhorfendur voru 25.000. Auðvelt hjá HSV

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.