Morgunblaðið - 08.11.1984, Page 61

Morgunblaðið - 08.11.1984, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 61 Stórsigur Anderlecht Belgíska liöið Anderlecht gersigraöi ítalska liðiö Fiorent- ina meö sex mörkum gegn tveimur í Brússel í gærkvöldi. í hálfleik var staöan þó aöeina 1—0 Anderlecht í hag. Anderlecht kemst þvi áfram á samanlagöri markatölu, 7—2. De Groote skoraði fyrsta mark leiks- ins og eina mark fyrri hálfleiksins á 13. minútu. Fiorentina jafnaöi svo metin á 52. mínútu úr víta- spyrnu sem Sokrates tók af ör- yggi. En þaö sem eftir liföi leiks- ins var allt í höndum Anderlecht. Liöið yfirspilaöi þaö ítalska og bætti viö fimm mörkum. Czerniatynski á 60. mín, Vand- enberg skoraöi svo tveimur min- útum siöar, Per Friman skoraöi 4—1 á 72. mínútu. ítalir minnk- uöu muninn niöur í 4—2, en Scifo skoraöi síðustu tvö fyrir Anderlecht, þaö fyrra úr víti en hitt með glæsilegu skoti. Yfir- buröir Anderlecht voru algjörir og þótti liöið leika stórgóöa knattspyrnu, sér í lagi þegar liöa tók á leikinn. Eggert valinn í landsliðshópinn — eini nýliðinn í hópnum fyrir Wales-leikinn • Siguröur Jönsson er í landsliöshópnum. Hann hefur litiö leikiö aö undanfömu vegna meiöslanna sem hrjáöu hann í sumar. FH sigraði Víking með 20 marka mun EINN NÝLIÐI er í landsliöshópn- um í knattspyrnu fyrir HM-leikinn viö Wales í Cardiff í næstu viku, Eggert Guömundsson markvörö- ur er leikur meö sænska liðinu Halmstad. Hann kemur inn í hóp- inn fyrir Þorstein Bjarnason úr Keflavík. Landsliösnefnd valdi í gær sautján manna hóp fyrir leikinn. Vitaö var aö Asgeir Sigurvinsson kæmist ekki i leikinn, og í gær- kvöldi varö þaö einnig Ijóst aö Janus Guölaugsson verður ekki meö. Hann er meiddur í baki og treystir sér ekki til aö koma. Hann hefur sama og ekkert leikiö meö liöi sínu, Fortuna Köln, í 2. deild- inni, eftir landsleikinn í Skotlandi á dögunum. Landsliöshópurinn er annars þannig skipaöur: Markveröir: Bjarni Sigurösson, ÍA Eggert Guömundsson, Halmstad Aörir leikmenn: Árni Sveinsson, ÍA Arnór Guðjohnsen, Anderlecht Ársæll Kristjánsson, Þrótti Atli Eövaldsson, Diisseldorf Guömundur Steinsson, Fram Guömundur Þorbjörnsson, Val Gunnar Gisiason, KR Magnús Bergs, Braunschweig Njáll Eiösson, KA Pétur Pétursson, Feyenoord Ragnar Margeirsson, ÍBK Siguröur Grétarsson, Saloniki Siguröur Jónsson, ÍA Sævar Jónsson, CS Brúgge Þorgrímur Þráinsson, Val. Hópurinn fer til London seinni partinn á sunnudag og dvelur í Bisham Abbey, íþróttamiöstöö fyrir utan borgina fram á þriöju- dag, er fariö veröur til Cardiff. Þar veröur svo æft á Ninian Park, vell- inum sem leikiö veröur á, á þriöju- dagskvöldiö. Eins og áöur hefur komiö fram í Mbl. fer stór hópur áhangenda meö liöinu út. Uppselt er í ferö þá sem KSÍ bauð upp á og munu um 140 manns fara utan. Spartak Moskva áfram í UEFA SPARTAK fró Moskvu sigraöi austur-þýska liðið Lokomitief Leipzifl 2Æ í UEFA-keppninni í Sovétríkjunum í gær og fer í 16 liöa úrslit keppnlnnar. Yuri Gavrilov og Sergei Rodi- nov skoruöu fyrir Rússana ó 26. og 47. mtn. Pyrri leiknum lyktaöi meö jafnfefli, 1:1, Einn leikur fór fram í meistara- flokki kvenna í 1. deild í Laugar- dalshöll í gærkveldi. FH gersigr- aöi Víking með tuttugu marka mun, 31—11. f hólfleik var staöan 18—6. Einstefna FH var algjör i leiknum og heföi munurinn getaö veríö enn meiri ó liðunum. FH-liö- iö veröur ón nokkurs efa í baróttu um efsta sætiö i deildinni í vetur. En hœtt er við aö róðurinn veröi erfiöur hjá Víkingsstúlkunum. iliöi FH var Margrét best, lék mjög vel og skoraöi flest mörk, 10, en stóö sig líka vel í vörn. Kristin og Kristjana voru líka góöar: I liöi Víkings var Erika best og sú ejna sem gat ógnaö vörn FH af ein- hverjum krafti. MÖrk FH: Margrét 10, Kristin 4, Hildur 4, Kristjana 3, Anna 3, Sig- riöur 3, Andri 1, Maria 1, Sigur- borg 1. Mörk Víkings: Erika 5, Sigurrós 2, Valdís 2, Inga 2, Svava 2. Bayern tapaði en fer áfram BAYERN MUnchen komst ófram f Evrópukeppni bikarhafa i gær. Líöiö tapaði reyndar 0:2 fyrir Trakia Plovdív í Búlgaríu, en komst áfram ó 4:3 samanlagöri markatölu. Vann fyrrí leikinn sem sagt 4:1. Mörk Trakia i gær geröu Pashev ó 38. mín. og Kostadinov ó 51. mín. úr víti. Speeder Verð 632—675 kr. Stærð 25—6V2 Labi Verð 2.135 kr. Stærð 6V2—12. Atli Runner Varð 855 kr. Stærð 4—9 Vi. Udo Lattek (gerfigrasskór) Verð 1.622 kr. Stærð 5—tl. III voriKvfors ílinqéllíf/ @Mmum Klapperatig 44, eknar 117S3,10330.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.