Morgunblaðið - 08.11.1984, Síða 63

Morgunblaðið - 08.11.1984, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 63 Víkingar ættu aö vera öruggir áfram í Evrópukeppninni Frá Halli Hallssyni, Maöamanni MorgunMaðsina i Noregi. Bikarmeistarar Víkings sigrudu norska liöið Fjellhammer, 26:20, í fyrri Evrópuleik liðanna í Osló í gærkvöldi. Þar með eiga Víkingar góða möguleika á að komast í aðra umlerö keppninnar en síðari leíkurinn fer fram í kvöld. Það var fyrst og fremst leikur átján ára stórefnilegs unglings sem skóp sigur Víkings í gærkvöldi — Sig- geirs Magnússonar. Þessi ungi leikmaöur, sem tók að sér aö fylla skarð Þorbergs Aðalsteinssonar, skoraði fimm glæsíleg mörk með þrumuskotum og átti auk þess snjallar línusendingar sem gáfu • mörk. Ný stjarna kom fram á sjónarsviðið í íslenskum hand- knattleik. Mikil taugaspenna einkenndi leik beggja liða í gærkvöldi. Norð- menn skoruöu fyrsta markið og jafnt var á öllum tölum upp í 3:3. Þá hins vegar náöu Víkingar mjög góöum leikkafla, Viggó Sigurös- son, meö þrjú mörk, og Guömund- ur Guömundsson voru mennirnir á bak viö þaö aö Víkingur haföi 10:4 er 24 mín. voru liönar af f.h. Þeir léku mjög vel, skoruöu hvor um sig þrjú mörk og Karl Þráinsson tvö. En greinilegt er aö Víkingar eru ekki komnir í næga leikæfingu og gjalda þess enn aö íslandsmótiö er enn ekki hafið, því Fjellhammer Fjellhammer — Víkingur 20:26 náöi aö minnka muninn í 11:9 fyrir leikhlé. Fjellhammer náöi aö jafna met- in, 15:15, fljótlega í síöari hálfleik, en þá var komiö aö Siggeiri aö sýna snilldartakta. Hann skoraöi hvert markiö á fætur ööru meö glæsilegum langskotum og átti auk þess snjallar línusendingar sem gáfu mörk. Víkingar sigu fram úr á nýjan leik — skoruðu þrjú mörk í röö, komust í 18:15 og 21:16 er 20 min. voru liðnar af síö- ari hálfleik. Víkingar höföu þá mikla yfir- buröi, spiluöu sterkan varnarleik og á línunni skoraöi Hilmar Sigur- gíslason mikilvæg mörk. Lokatölur uröu 26:20 — öruggur og glæsi- iegur sigur í höfn. Þetta var fyrst og fremst sigur liösheildarinnar. Víkingsliöiö var mjög jafnt og áberandi betur agað en norska liöiö. Siggeir Magnús- son, Viggó Sigurösson og Hilmar Sigurgíslason skoruöu fimm mörk hver, Guömundur Guömundsson Ný stórskytta í sviösljósiö: „Ákaflega tauga- óstyrkur í upphafi“ „ÉG VAR ákaflega taugaóstyrkur í byrjun — átti þá misheppnuð skot, en sem betur fer lagaðist þetta er á leikinn leið,“ sagði Sig- geir Magnússon, hinn átján ára gamli leikmaöur Víkings sem í gærkvöldi lék sinn fyrsta Evrópu- leik og sló eftirminnilega í gegn. Þar er á ferðinni mikiö efni. „Ég átti von á sterkari varnarleik af hálfu Norömanna og eins betri markvörslu — í sannleika sagt var ég svolítiö hissa þegar skot min rötuöu rétta leiö í netiö. Við töldum í upphafi aö vænlegast yröi aö skjóta uppi á landsliösmarkvörð- inn Rune Svendsen og ég geröi þaö í upphafi, en síðan skaut ég niöur í gólfiö og rétta leiö rataöi knötturinn. Þetta er stórkostlega byrjun og hún kom mér mjög á óvart og eyk- ur bjartsýni á framtíöina, en maö- urinn á bak viö þetta er þjálfari minn, Bogdan Kowalzcyk. Hann hefur kennt mér allt sem ég kann," sagöi Siggeir Magnússon. „Aöeins hálfleikur nú“ „ÞAD ER aðeins hálfleikur í við- ureign okkar viö Fjellhammer. En þaö er vissulega gott aö eiga sex mörk til góða,“ sagöi Viggó Sig- urðsson í samtali viö Mbl. eftir leikínn í gærkvöldi. „Getum kom- ist áfram“ „VIÐ NÁDUM okkur aldrei á strik — lékum óagað og því fór sem fór,“ sagði Kare Ohrvik, marka- hæsti leikmaður norska liðsins, í samtali viö Mbl. eftir leikinn. „En viö erum staöráönir í aö komast áfram. Víkingsliöiö er gott, skyndisóknir þeirra voru ávallt hættulegar, línuspilið gott, Hilmar Sigurgíslason er stórhættulegur linumaöur og meginstyrkur Vik- ingsliösins er hve jafnir leikmenn voru og hve agaö þeir lóku,“ sagöi hann. „Þeir eru sviþaöir aö styrkleika og ég átti von á en engu aö síður tel óg aö viö eigum aö geta sigraö þetta liö og komist áfram," sagði Kare Ohrvik. „Viö áttum þokkalegan síöari hálfleik en vorum mistækir í þeim fyrri. Þaö var stórkostlegt aö sjá til Siggeirs. Hann lék sinn fyrsta Evr- ópuleik og kom upp á réttum tíma. í sannleika sagt átti ég ekki von á því þar sem þetta var hans fyrsti stórleikur en ég veit aö hann er til alls líklegur. íslenskur handknatt- leikur hefur eignast nýja stór- skyttu. Hvaö sjálfan mig varöar þá er óg ekki ánægöur meö eigin frammi- stööu. Ég átti slakan dag og get gert miklu betur," sagöi Viggó Sig- urðsson. Páll í Færeyjum PÁLL Guðlaugsson, sem lék um tíma með Þór, Akureyri, í 1. deild- inni í knattspyrnu í sumar, er nú í Færeyjum í viðræðum við for- ráðamenn 2. deildarliös. Félagið vill fá hann sem þjálfara, en þaö missti naumlega af 1. deildarsæti í sumar. Páll lék um skeið með félagínu Gðtu í Færeyjum og varð m.a. færeyskur meistari með liö- inu. „Smeykur við seinni Karl Þráinsson átti mjög góðan leik í gærköldi. og Steinar Birgisson skoruöu fjög- ur mörk hvor, Karl Þráinsson skor- aði tvö mörk og Einar Jóhannes- son eitt. Markhæsti leikmaður norska liösins var landliösmaöurinn Kare Ohrvik — skoraöi sex mörk og Roger Mathiesen og Sten Östher skoruöu fjögur mörk hvor. Dómarar í leiknum voru danskir, Henrik Jörgensen og Per Morten- sen. Ieikinn“ „ÉG TEL alls ekki að viö séum komnir þó viö höfum náö sex marka forystu. íslensk liö hafa oft náð sex marka forystu í leikjum sínum og misst hana niður. Þetta er aöeins fyrri hálfleikur,“ sagöi Guðmundur Guðmundsson, fyrir- liði Víkings, i samtali viö blm. Mbl. í gærkvöldi. „í sannleika sagt er óg smeykur viö leikinn á morgun en viö erum staðráðnir í aö standa okkur vel. Viö veröum aö hafa i huga aö Norömenn hafa allt aö vinna — engu aö tapa," sagöi Guömundur Guömundsson. „Leikur okkar var misjafn í kvöld. Okkur gekk vel framan af fyrri hálfleik. Viö komust í 10:4 en þá geröist þaö eins og gerist svo oft hjá íslenskum liöum — viö áttum ótímabær skot og þeir fengu hraöaupphlaup og náöu aö minnka muninn. En þetta gekk vel í síðari hálfleik. Þá small allt saman, Siggeir átti þá snilldarleik, svo og Karl Þráinsson og Hilmar Sigurgíslason. Þegar þeir náöu aö minnka muninn og jafna í síöari hálfleik þá náöum viö aö þjappa okkur saman, náöum góöri baráttu og sterkum varnarleik og Norö- menn áttu ekkert svar við því,“ I sagöi Guömundur fyrirliði. GóÓar vebwvörur ________ XftKSÐ EFnR'- ^ Yhj, sendinq Qott verd ATH. Við í BLAZER leggjum áherslu á góó snið, lítió magn og góða þjónustu. Líttu inn,vió erum á Hverfisgötu 34 meó það nýjasta frá Evrópu. □ □ ________ □ QaUabuxwiCJ n Q 7akkafpi □ TISKUVERSLJUN HVERFISGOTU 34 s. 621331 r I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.