Morgunblaðið - 09.11.1984, Síða 18

Morgunblaðið - 09.11.1984, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 Blaöburdarfólk óskast! í eftirtalin hverfi: Skeifuna og lægri tölur viö Grensásveg. Úthverfi: Seiöakvísl Bleikjukvísl Ríó á Broadway: Mbl / RAX. Fjöggura manna tríó. Frá vinstri: Ólafur Þórðarson, Gunnar Þórdarson, Ágúst Atlason og Helgi Pétursson. MÁLMFYLLTUR EÐA PULVERFYLLTUR GÆDA SUÐUVÍR Á RÚLLUM FRÁ ESAB Nýjungar: OK TUBROD 14.00. Málmfylltur suðuvír á rúllum hentugur í stúf- og kverksuður í öllum stellingum. Hraðvirkur og gefur áferðarfallega suðu án gjalls. OK TUBROD 14.04. Málmfylltur suðuvír á rúllum. Hefur breitt notkunarsvið, einnig þar sem miklar kröfur eru gerðar við lágt hitastig. OK TUBROD 15.00. Basiskur púlverfylltur suðuvír á rúllum. Hentugur í stúf- og kverksuðu þar sem miklar kröfur eru gerðar. OK TUBROD 15.15. Rútil púlverfylltur suðuvír á rúllum. Sýður í öllum suðustellingum. Gefur áferðarfallega suðu með lausu gjalli. Einnig massífurOK 12.51 vír á rúllum frá 0,6 mm í þvermál. Þjónustudeild okkar veitir allar upplýsingar — hafið samband. FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG GÓÐRI ÞJÓNUSTU. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SEUAVEGI2 REYKJAVÍK.SÍMI 24260 „... að skemmta fólki og vera með sprell“ ÞAÐ VAR ekki að sjá að þremenn- ingarnir í Ríó-tríóinu hefðu gleymt neinu á síðustu sjö árum þegar þeir voru að renna í gegnum dagskrána, sem þeir frumflytja í Broadway í kvöld, föstudagskvöld. Þeir hafa æft þar stíft að undanförnu með fimm- tán manna hljómsveit undir stjórn Gunnars Þórðarsonar, sem raunar var fjórði maðurinn í tríóinu undir það síðasta. Það leyndi sér ekkert að þremenningunum — Ágúst Atlasyni, Helga Péturssyni og Ölafi Þórðar- syni — þótti gaman að vera aftur saman við hljóðnemann. „Þetta er á margan hátt eins — en um leið er þetta allt annað mál; það má segja að þetta sé i fyrsta sinn, sem við komum saman til að skemmta við almennilegar að- stæður," sögðu þeir í spjalli við blaðamann Mbl. á milli laga á æf- ingu í Broadway í vikunni. „Við erum komnir óraveg frá því sem var þegar við hentumst lands- hornanna á milli og vorum þrír við einn míkrófón — ef hann var þá til! Það verður gaman að sjá hvernig þetta gengur." — Hvað hafið þið svo hugsað ykkur að troða upp með? Gömlu lögin sungin og ieikin? Héldum að Ríó hefði gengið sér til húðar „Að mestu. Þó höfum við, í fé- lagi við hirðskáld okkar Jónas Friðrik Guðnason, kraftajötunn frá Raufarhöfn, verið að endur- bæta einstaka texta, færa tilvitn- anir í þeim til dagsins í dag, breyta nöfnum í pólitískum text- um og svo framvegis. Ríkisstjórnir hafa stækkað og aðrir menn sest í stólana — þótt aðstæðurnar séu kannski á margan hátt þær sömu og voru fyrir ellefu árum, þegar við hættum!" — Ellefu árum? Voruð þið ekki meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 ALLTAFA LAUGARDÖGUM . - "■ ié Carmen — meistaraverkiö, sem hneykslaöi áhorfendur Grein i tilefni flutnings Isl. óperunnar á Carmen. í líffi mannsins haustar einnig aö Samantekt um haustiö i íslenzkum kveöskap, eink- um hjá samtímaskáldunum. Landhlaupari tekinn fastur Kaflar úr nýrri bók Jóns Óskars um Sölva Helgason- ar og segir hér frá því, þegar Sölvi var handtekinn vestur á Snæfellsnesi. Grænlandsmynd Errós Stórverzlun í Nuuk hélt upp á afmæli sitt meö því aö fá Erró til aö vinna stórverk, sem hann nefnir „Græn- lenzka menningarsnjóhúsið". — Vöndað og menningarleg helgarlesning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.