Morgunblaðið - 09.11.1984, Page 23

Morgunblaðið - 09.11.1984, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 23 Litli pilturinn, sem hér er verið aö vigta, er eitt af fórnarlömbum hungurs- neyöarinnar í Afríku. Hungursneyðin í Eþíópíu: Deyja 900 þúsund fyrir lok Addis Ahaha, Mekelle, 8. nóvember. AP. HAFT er eftir vestrænum stjórnar- erindreka, sem hefur fylgst náiö meö hjáiparstarfinu f Eþíópíu, aö um 900.000 manns kunni aö láta lífið á þessu ári vegna hungursneyðarinnar í landinu. Fréttaritari AP, sem kom til bæjarins Mekelle, þar sem stjórn- völd og Rauði krossinn hafa komið upp nokkrum sjúkrastöðvum, seg- ir að 36 þúsund manns hafi leitað þar hjálpar, en sl. hálft ár hafi um 50 manns dáið í bænum á degi hverjum. Það þýðir um 9.000 manns hafa látist í þessum bæ einum og er hann þó aðeins einn margra á þurrkasvæðinu. Er talið að um sex milljónir manna séu ársins? fórnarlömb þurrkanna. „Hingað koma 400—500 manns á hverjum degi," segir Dagne Gurmu, sem stjórnar hjálpar- starfi stjórnvalda á staðnum. „Flestir koma allslausir, án klæða, án matar, án dýra.“ Greint var frá því í Addis Ab- aba, höfuðborg Eþíópíu, að Austur-Þjóðverjar hefðu bæst í hóp þeirra þjóða, sem liðsinni veita í hjálparstarfinu. Munu þeir senda fjórar flugvélar með mat- væli til borgarinnar Assab, þar sem er miðstöð erlenda hjálpar- starfsins, og enn fremur til bæj- anna Mekelle og Axum í norður- héraðinu Tigre. Eldislax drepst í Noregi Osli, 8. nóvember. Frá Jan Krik Lnure frétUriUra Mbl. Á síöustu sex vikum hafa um 17.000 eldislaxar í fiskeldisstööinni í Löd- ingen viö Nordland drepist, og er tjóniö metið á um 800 þúsund krón- ur norskar, eða 3,2 milljónir ís- lenzkra króna. Talið er að hér sé á ferðinni svokölluð „Hitra-sýki“, sem sting- ur sér niður við og við í Noregi. Selja átti eldislaxinn á næsta ári og 1986. Tjónið er tilfinnanlegt fyrir eiganda eldisstöðvarinnar, en líklega kemst hann þó hjá gjaldþroti. Fjaðrafok út af loð- kápu fegurðardísarinnar Lundúnuni, 8. nóvember. AP. MIKIÐ fjaörafok er nú í Lundún- um í kjölfarið á því aö fulltrúi Bóli- víu í keppninni „Ungfrú Alheim- ur“, Erika Weise, mætti til fagnaö- ar þar í borg íklædd dýrindis kápu úr hlébarðaskinni. Etýraverndun- arsamtök hafa fordæmt stúlkuna harðlega og mikil blaöaskrif hafa verið. Hin 160 ára gömlu Konung- legu dýraverndunarsamtök hafa látið mest til sin taka og tals- maður þeirra, Liz Coats, sagði i dag: „Við erum mjög mótfallin því að feldir dýra séu teknir til að gera úr munaðarflíkur handa mannfólki. Auk þess er hlébarð- inn i bráðri útrýmingarhættu og því enn frekar óverjandi að deyða þá til þess að skrýða káp- ur með feldi þeirra.“ Hin 21 árs gamla ungfrú Weise var afar móðguð vegna alls umstangsins og sagði: „Bóli- víumenn eru miklir dýravinir, en engir harðlínumenn í dýravernd. Breskar konur spranga um allt i svona kápum, hví skyldi ég þá ekki mega það líka?“ Julia Morley, framkvæmda- stjóri fegurðarsamkeppninnar reyndi aftur á móti að lægja öld- urnar með því að gera opinbera sögu hlébarðans og kápunnar. Þannig er nefnilega mál vexti að sögn ungfrú Morley, að faðir Er- iku Weise er læknir að atvinnu. Einu sinni kom hann f þorp eitt lítið og þar var fjöldi barna að dauða kominn vegna alvarlegs sjúkdóms. Eigi að siður tókst lækninum að bjarga Iffi barn- anna og í þakklætisskyni færðu þorpsbúar honum hlébarða- skinnið sem hann síðan gaf dótt- ur sinni. Svo mörg voru þau orð. Virkni hinna virku náttúruefna beta-carotene-canthaxanthin er þaulreynd vísindalega af húösérfraBÖingum í mörgum iöndum, m.a. í Danmörku, þar sem mjög athyglisveröar niöurstööur hafa fengist eftir itarlegar rannsóknir. Tilraun- imar syndu allar aö jafnvei fófk meö mjög Ijosfælna húö gátu eftir 3j-4ra vikna kúr stundaö útilff og sólböö þar sem litarefn- in sem verja húöina jukust og styrktust og húöin varö eölilega brún og varöi sjálfa sig gegn skaölegum geislum sólarínnar og sólbruna. MARGT HEFUR VERIÐ REYNT — LOKSINS ER ÞAÐ KOMIÐ! SUN-LIFE TIL ÍSLANDS SUN-LIFE er nýtt náttúruefni sem örvar litarefni húðfrumunnar og myndar nátt- úrulegan brúnan lit, jafnvel þegar sólar ekki nýtur. í Ijósabekkjum færðu fallegan brúnan lit á helmingi skemmri tíma en ella. í sterkri sól náttúrunnar geturöu baðað þig eins lengi og þú vilt án þess aö brenna og þú sparar þér fituga sólar- áburði. SUN-LIFE hentar öllum húðteg- undum. Taktu SUN-LIFE hylki fyrir sól- baöiö og vertu auöveldar brún(n). Brúni liturinn helst lengur meö SUN-LIFE. SUN-LIFE fæst í lyfjaverslunum, snyrti- vörubúðum, sólbaösstofum og hár- greiðslu- og snyrtistofum. Einkaumboð á íslandi: M.Guömundsson og co ■ 21850 — 19112. Pillsbury's Best HVEITI 5 Ibs lcr. 53.90 RÆKJUR 1 kg. kr. 195,- STRÁSYKUR 2 kg, kr. 24,50 PAPPCO WC pappír 12 rúllur kr. 112,00 ERAMSMAM kartöflur 1500 gr. kr. 97,90 700 gr. kr. 46,50 AKRA sm|örlíki kr. 31,90 IUXUS kuHi 1/2 kg. kr. 54,90 JARBABER 1/1 dós kr. 68,90 ORA Græn baunir 1/1 dós kr. 28,90 Græn baunir 1/2 dós kr. 17,95 Græn baunir 1 /4 dós kr. 13,90 Bak baunir 1/1 dós kr. 51,30 Bak baunir 1/2 dós kr. 36,20 Bak baunir 1/4 dós kr. 25,90 PIXAM þvotfuefai 900 gr, kr. 68,90 FRÓM kex Súkkulaði María kr. 31,90 Hnetu kremkex kr. 29,90 Niðursoðnir ávextir frá PEL MAMTE Perur 1/1 dós kr. 71,70 Perur 1 /2 dós kr. 40,90 Bland ávextir 1/1 dós kr. 81,90 Bland ávextir 1 /2 dós kr. 53,60 Ferskjur 1/1 dós kr. 71,70 Ferskjur 1 /2 dós kr. 40,90 (^ tferskm er kjarabót HAMRABORG 10 0 41640 og 43888

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.