Morgunblaðið - 09.11.1984, Síða 28

Morgunblaðið - 09.11.1984, Síða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 27 i SJA N/ESTU SIDU hrygg (t.d. með kryppu), hafi verið sýnd lotning og þeir jafnvel notið ýmissa forrétt- inda. Ýmislegt bendir einnig til þess, aö skoðanir frumbyggjanna á líkamsfegurö hafi leitt til þess, aö aögeröir voru geröar á hrygg. Ýmiss konar skuröir voru skornir í nánast allan líkamann í samræmi viö feg- uröarskyn þessa tíma og sömu sögu er aö segja um Afríku, Asíu og Suður-Kyrrahaf, en þar er þetta raunar gert enn og þykir vestrænum þjóöum ekki fegurðarauki. Forn og útbreiddur siöur er aö gera gat í eyru, nef, kinnar og varir og stinga ýmsum hlutum í gatiö. Má nefna skeljar, viöar- tappa, ýmiss konar stauta, alls kyns steina og málma. Göt í eyru og nef eru jafnvel gerö á æöri menningarstigum eins og á Indlandi og í Kína. Sennilega hófu menn fyrst aö nota faröa til aö fegra sig. Hinir fornu Krítverjar not- uöu faröa, sérstaklega á andiit, og var slíkt viötekin venja meðal yfirstéttar eyjarinnar. Engan skyldi því undra þegar nútímafólk rýöur sig faröa og jafnvel svo, aö sumir Vesturlandabúar standa fornum ættbálk- um Afriku hvergi aö baki í þessum efnum. GRIKKIR UNNU FEGURÐ Grikkir hinir fornu unnu fegurö meir en aörar þjóöir, en voru ekki alltaf sjálfir feg- uröin holdi klædd. Grískar konur hækkuöu sig meö þykkum korksólum undir skónum. Þær bólstruöu upp rýra líkamshluta, en reyröu þá sem voru of þrútnir. Áöur var hrjá manninn. Því miöur eru til dæmi þessa. En reyndin er sú, aö lýtalæknir veröur aö valda allri þeirri tækni, sem nauðsynleg er til lausnar flóknum aögerð- um, er falla undir sérgreinina, auk þess, sem læknirinn veröur aö dæma um per- sónueinkenni sjúklingsins og líkamsstarf meö hliðsjón af viöbrögöum hans viö lýti. Sjúklingur með sprunginn botnlanga getur ekki valiö meðferö. En maöur meö útstæö eyru stendur frammi fyrir meiri vanda. Þaö sem einum þykir mikiö lýti þykir öðrum vart þess viröi, aö á þaö sé minnst. Lýtalæknir veröur aö úrskuröa hvort um lýti sé aö ræöa, sem hafi áhrif á persónuleika sjúkl- ings hans, eöa sjúklingur reki ákveðin vandamál til ákveðinna útlitseinkenna sinna og geri sér því rangar hugmyndir um bata. andlega. Auk þessa starfa lýtalæknar mikiö viö þaö aö laga meöfædda galla s.s. klofna vör eöa klofinn góm hjá ungbörnum og þá útlitsgalla, er hlotist geta af slysum. Þá eru ótaldar þær aögeröir, sem geröar eru til aö afmá ummerki sjúkdóma s.s. krabbameins í andliti. Þaö má segja sem svo, aö mörkin milli þessara aögeröa séu óljós. En hér þykir rangt aö flokka andlitslyftingu meö framangreindum aögeröum vegna eölis hennar. I hugum aimennings er lýtalæknir þvi oftast talinn fegrunarlæknir. Enskt heiti sérgreinarinnar er plastic surgery, en plast- ic er dregiö af gríska oröinu plasteikos, er merkir aö hnoöa eöa móta. Réttara væri því aö nefna starfiö skapnaðarlækningar eins og stundum hefur veriö gert, en skapnaöur er lögun, form eöa sköpulag. Sérstaklega þykja fegrunarlækningar ekki getiö aö þær heföu stutt undir brjóst sín með höldum af klæöi. Ilmefni úr blómum og olíu voru ótalmörg. Sjálfur Sókrates kvartar undan því hve karlmenn Grikklands noti þau óhóflega. Heföarkonur áttu vopnabúr af speglum, prjónum, hárnálum, nælum, töngum, kömbum, ilmflöskum og krukkum með andlitsfaröa og smyrslum. Smyrsl og vökv- ar voru notaöir til aö eyöa hrukkum, frekn- um og öörum hörundslýtum. Ekki þurfum viö aö sækja heimildir um ieit fólks aö æsku og fegurö út fyrir land- steinana. í Snorra-Eddu segir svo frá lö- unni. „Hon varöveitir í eski sínu epli þau, er goðin skulu á bíta, þá er þau eldast, ok veröa þá allir ungir, ok svá mun vera allt til ragnarökrs" Þegar vel er aö gáö kemur því í Ijós, aö nútíma fegrunaraögeröir svonefndra lýta- lækna (plastic surgeons) eru sársaukalitlar miöaö viö þær fegrunaraöferöir, sem for- verar okkar og frumstæöir ættflokkar nota og árangur þeirra i samræmi viö fegurð- arskyn nútímamanns hins vestræna heims. Æ meira hefur veriö rætt um andlitslyftingu og aögeröir af þessu tagi eru ekki lengur umvaföar þeim dularhjúpi, sem einkenndi þær hér áöur fyrr eins og öll þau læknis- verk, sem lutu aö persónuleika og útliti sjúklings. í hugum fólks er lýtalæknir gjarn- an sá aöili innan heilbrigöisstéttarinnar, er glímir viö hrukkur og misfellur og eyöir dýrmætum tíma sínum og hæfileikum í yfir- boröslegan hégóma, en foröast aö koma nálægt flóknum og erfiöum sjúkdómum, er MorgunblaSið/Friðþjófur geta falliö undir heitiö lýtalækningar af fyrrgreindum orsökum. Einnig mætti auka viö núverandi starfsheiti og nefna greinina lýta- og fegrunarlækningar. Fyrstur manna til aö skrifa um fegrunar- lækningar var Charles Conrad Miller, bandarískur læknir, er gaf út bók 1907, Fegrunarlækningar. Miller læknir lést 1950 en var langt á undan sinni samtíö og hafa aörir hlotiö lof fyrir hluti, er Miller á heiöur- inn af. Hann fékkst viö alls kyns lagfær- ingar á lýtum í andliti og var furöulega kjarkaöur miöaö viö, aö líklega haföi eng- inn fengist viö þess konar aögerðir áöur. I Miller má nefna fööur fegrunarlækninga STARFSHEITIÐ VILLANDI i raun hefur hér aö framan aöeins veriö fjallaö um lítinn hluta sérgreinar þeirrar innan læknisfræði, er nefnd hefur veriö á íslensku lýtalækningar. Oröiö er villandi og gefur alls ekki til kynna starfssviö lýtalækn- is. Hér veröur fjallaö um eina þeirra mörgu fegrunaraögeröa, sem lýtalæknar gera, nefnilega andlitslyftingu. Telst hún fegrun- araögerö eöa kosmetísk aögerö (cosmetic surgery) þar sem sjúklingur leitar til lýta- læknis vegna útlits sins, sem hann er óánægöur með og getur jafnvel haft slík áhrif á sjúkiinginn, aö hann þjáist stórlega

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.