Morgunblaðið - 09.11.1984, Síða 39

Morgunblaðið - 09.11.1984, Síða 39
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 HVAÐ ERAÐ GERAST UM Leikfélag Akureyrar: Einkalíf Leikfélag Akureyrar sýnir nú leikrit Noel Cowards, Einkalíf. Verkiö fjallar um fráskilin hjón, sem hittast þegar bæöi eru í annarri brúðkaupsferö sinni. Leikstjóri er Jill Brooke Arna- son, sem þýddi verkiö ásamt Signýju Pálsdóttur. I aöalhlutverkum eru Sunna Borg, Gestur E. Jónasson, Guðlaug Maria Bjarnadóttir og Theodór Júlíusson. Næsta sýning Einkallfs er annað kvöld kl. 20.30, en fáar sýninagar eru eftir. Þjóöleikhúsiö: Milli skinns og hörunds Þjóðleikhúsiö hefur nú hafiö á ný sýningar á verki Ölafs Hauks Slmon- arsonar, Milli skinns og hörunds. Leikstjóri er Þórhallur Sigurösson en meðal leikenda eru Gunnar Eyjólfs- son, Þóra Friöriksdóttir, Siguröur Sigurjónsson og Siguröur Skúlason. Næstu sýningar á verkinu eru annaö kvöld og á sunnudagskvöld. Leikfélag Reykjavíkur: Fjögur verk Leikfélag Reykjavikur sýnir nú skopleikinn Félegt fés eftir Dario Fo. Leikritiö er sýnt á miðnætursýning- um í Austurbæjarbiói kl. 23.30 á laugardögum. Uppistaöa verksins er misskilningur, sem hefst á þvl aö for- stjóra FIAT-verksmiðjanna er rænt. Leikstjóri Félegs féss er Glsli Rúnar Jónsson en meöal leikara eru Aðal- steinn Bergdal, Brlet Héöinsdóttir, Hanna Marla Karlsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson og Kjartan Ragnarsson. Leikfélagiö sýnir nú aftur Fjöregg- iö eftir Svein Einarsson. Meö aöal- hlutverk I verkinu, sem leikstýrt er af Hauki J. Gunnarssyni, fara Guörún Asmundsdóttir, Þorsteinn Gunnars- son, Pálmi Gestsson og Lilja Þóris- dóttir. Leikritið Dagbók önnu Frank, sem frumsýnt var um síöustu helgi, veröur sýnt annað kvöld. Guörún Kristmannsdóttir leikur Önnu, en leikstjórn er i höndum Hallmars Sig- urðssonar. Verk Brendan Behans, Gísl, verö- ur sýnt I lönó á sunnudagskvöld. Meö aöalhlutverk fara Gisli Hall- dórsson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Guö- björg Thoroddsen, Hanna María Karlsdóttir og Jón Sigurbjörnsson, auk Soffiu Jakobsdóttur. Leikstjóri verksins er Stefán Baldursson. Nemendaleikhúsiö: Grænfjöörungur Nemendaleikhús Leiklistarskóla íslands sýnir nú leikritiö Grænfjöör- ung eftir Carlo Gozzi I leikgerð Benno Bessons. Þýöingu annaöist Karl Guömundsson. Haukur Gunn- arsson leikstýrir, leikmynd geröi Asmundarsalur: Hans Christiansen HANS CHRISTIANSEN heldur nú sýningu í Ásmundarsal viö Freyju- götu. Á sýningunni, sem er 8. einkasýning listamannsins, eru rúmlega 30 vatnslitamyndir. Sýningin er opin frá kl. 16—22 virka daga og frá kl. 14—22 um helgar. en henni lýkur á sunnudag. Guörún Sigrlöur Haraldsdóttir, en 10 leikarar taka þátt I sýningunni. Grænfjöðrungur er ævintýraleikur, veröld þar sem allt getur gerst. Verkið verður sýnt I kvöld, á sunnu- dag og á mánudag kl. 20. Alþýðuleikhúsiö: Beisk tár ... Alþýðuleikhúsið sýnir nú fyrsta verk vetrarins. Leikritið heitir Beisk tár Petru von Kant og er eftir Fass- binder I þýöingu Böövars Guö- mundssonar. Sigrún Valbergsdóttir annast leikstjórn, en leikarar eru Marla Siguröardóttir, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Vilborg Halldórsdótt- ir, Edda V. Guðmundsdóttir, Erla B. Skúladóttir og Guöbjörg Thorodd- sen. Verkiö veröur sýnt á Kjar- valsstöðum á laugardögum, sunnu- dögum og mánudögum út nóvem- bermánuö. Regnboginn: Kúrekar norðursins íslenska kvikmyndasamsteypan sýnir nú kvikmyndina Kúrekar norö- ursins í Regnboganum I Reykjavlk. Kvikmyndin var tekin á „Kántrýhá- tið" á Skagaströnd I sumar, en meö helstu hlutverk fara Hallbjörn Hjart- arson og Johnny King. Kvikmynda- töku önnuðust Einar Bergmundur og Gunnlaugur Pálsson, Siguröur Snæ- berg nam hljóö og klippti myndina, en meö stjórn verksins fór Friörik Þór Friöriksson. Skagaleikflokkurinn: MYNDUST I Kjarvalsstaðir: Handmáluð Ijóð Valgaröur Gunnarsson og Böövar Björnsson opna á morgun sýningu á handmáluöum Ijóðum eftir Böövar, unnin I samvinnu þeirra félaga. Myndirnar eru unnar I ollu, akrll og pastel. Aö auki sýnir Valgaröur u.þ.b. 40 myndir í ýmis efni. Sýning þeirra félaga stendur til 25. nóvem- ber. Listamiöstöðin: Guðni Erlendsson Guöni Erlendsson heldur nú sýn- ingu á verkum slnum I Listamiöstöö- inni viö Lækjartorg. Sýningu slna kallar Guöni „Leirmyndir" og eru verkin á sýningunni 30—40 talsins. Verkin eru silkiþrykktar leirmyndir. Gallerí Langbrók: Borghildur Óskarsdóttir Borghildur Óskarsdóttir sýnir nú keramikverk I Gallerl Langbrók. Borghildur hefur haldiö einkasýningu I Asmundarsal, auk þess sem hún hefur tekiö þátt I fjölda samsýninga. Sýning hennar er opin frá kl. 12—18 virka daga og frá kl. 14—18 um helgar. Dómkirkjan: Tónlistardagar TÓNLISTARDAGAR Dómkirkjunnar standa nú yfir. Á morgun verða tónieikar kl. 17 með orgelleikaranum Jergen Ernst Hansen frá Kaup- mannahöfn. Aörir tónleikar verða á sunnudag kl. 17 meö kór- og orgeltónlist. Þá syngur kór Dómkirkjunnar verk eftir Þorkel Sigur- björnsson, Knud Nystedt og Hugo Distler. Stjórnandi er Marteinn H. Friðriksson, en einleikari á orgel verður Orthulf Prunner. Tónlistardög- um Dómkirkjunnar lýkur meö tónleikum þessum. Spenntir gikkir Skagaleikflokkurinn sýnir nú leik- ritið Spenntir gikkir i Bíóhöllinni á Akranesi. Leikritið er franskur gam- anleikur eftir René de Obaldia, sem fjallar um landnema I Amerlku. Leik- stjóri er Guörún Ásmundsdóttir, en átta leikarar taka þátt í sýningunni. Næstu sýningar eru í kvöld kl. 20.30, á sunnudag kl. 14.30 og á mánudag og þriöjudag kl. 20.30. Þess skal getið, aö ellilífeyrisþegar fá afslátt á sunnudagssýningu. Listmunahúsið: Ómar Skúlason Ómar Skúlason heldur nú sýningu í Listmunahúsinu við Lækjargötu. A sýningunni, sem er 2. einkasýning listamannsins, eru verk unnin meö blandaöri tækni, málun, þrykk og klipp. Ómar útskrifaðist frá Mynd- lista- og handiðaskólanum áriö 1977. Sýning hans er opin virka daga frá kl. 10—18 en kl. 14—18 um helgar. Henni lýkur 18. nóvem- ber. Mokka: Ásgeir Lárusson Nú stendur yfir á Mokka við Skólavörðustíg sýning á verkum Asgeirs Lárussonar. Þetta er fímmta einkasýning Asgeirs, en hann hefur áöur sýnt I Gallerl S0M og Suður- götu 7, auk þess sem hann hefur tekiö þátt I samsýningum. Aö þessu sinni sýnir Asgeir 14 myndir og eru flestar unnar með akrlllitum, bleki og gvasslitum. Sýning Asgeirs stendur fram í miðjan nóvember. TÓNLIST Listasafn íslands: Hafnarfjöröur: Valaskjálf: Gunnar og David Sr. Gunnar Björnsson, sellóleikari, og David Knowles, þlanóleikari, halda hljómleika I Valaskjálf á Eg- ilsstööum á morgun kl. 17. A efn- isskránni er verk eftir Sigurö Egil Garöarsson, sem hann nefnir Or dagbók hafmeyjunnar, en auk þess flytja þeir nokkur erlend verk. Verk Leifs Breiðfjörð Leifur Breiðfjörð hefur gert 30 nýj- ar glermyndir fyrir Listasafn (slands I tilefni af 100 ára afmæli safnsins og eru verkin nú til sýnis þar. Glerið í verkum Leifs hefur margs konar áferö, en öll verkin eru tileinkuö föð- ur listamannsins. Sýningin I Lista- safninu er opin daglega frá kl. 13.30—16, en henni lýkur á sunnu- dag. Jónas Guðvarðsson Jónas Guövarösson heldur nú sýningu I Hafnarborg, Menningar- og listastofnun Hafnarfjaröar á Strandgötu 34. A sýningunni eru málverk og tré-skúlptúrar. Jónas hefur haldiö 7 einkasýningar og tek- iö þátt I samsýningum hér á landi og erlendis. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14—19 en henni lýkur á gunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.