Morgunblaðið - 09.11.1984, Síða 43

Morgunblaðið - 09.11.1984, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 43 Sýnir í Alþýðu- bankanum á Akureyri í Alþýðubankanum á Akureyri stendur nú yfir kynning á verkum Guðmundar Ármanns Sigurjónsson- ar listmálara. Guðmundur hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum hérlendis sem erlendis. Sýningin í Alþýðubankanum er á vegum bank- ans og Menningarsamtaka Norð- lendinga. Guðmundur Ármann Sigurjónsson. Tvær sýningar á Carmen um helgina ÍSLENSKA óperan sýnir óperuna Carmen eftir Bizet tvisvar um helgina, á fóstudags- og sunnu- dagskvöld, bæði skiptin kl. 20.00 og er uppselt á báðar sýningarnar. Föstudagssýningin er sú þriðja, en frumsýning var 2. þ.m. við feikigóðar undirtektir. í að- alhlutverkum eru Sigríður Ella Magnúsdóttir, Garðar Cortes, Simon Vaughan og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Óperan fjallar um tvo ólíka heima og baráttuna þeirra á milli, um sígaunastúlk- una Carmen sem kýs fremur að láta líf sitt en að fórna frelsinu. í sýningunni eru á annað hundrað manns með hljómsveit- inni, þar af 15 börn sem setja skemmtilegan svip á sýninguna með galsa og glaðværð. (FrélUtilkynning.) Bænaskrá Vestfirðinga vegna ratsjárstöðva A meðan blöðin komu ekki ú Hermannssyni, forsætisráðherra, Vestfirðinga til ríkisstjórnar íslam Samviska okkar, sem ritum nöfn okkar á þessa bænaskrá, neyðir okkur til að mótmæla framkomnum hugmyndum um byggingu ratsjárstöðvar á Vest- fjörðum vegna þess m.a., að við erum þeirrar skoðunar, að þær auki á þá vígvæðingu þjóðanna, sem stefnir jarðarbyggð í geig- vænlega hættu. Við álítum að voðinn felist ekki einungis í beitingu vígbúnaðarins, heldur ali tilvist hans jafnframt á tortryggni, ótta og hatri, og við óttumst að fjárfestingar í um- ræddum stöðvum hér á landi kalli á fjárfrekar mótframkvæmdir Kirkjur á landsbyggðinni Messur á sunnudag KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: í Hábæjarkirkju verður sunnu- dagaskóli á sunnudaginn kl. 10.30 og guðsþjónusta kl. 14. Jakob Agúst Hjálmarsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta á sunnudaginn kl. 14. Gunnlaugur Stefánsson guðfræðingur, fréttafulltrúi Hjálparstofnunar kirkjunnar prédikar. Sóknarprestur. STÓRÓLFSH VOLSKIRK J A: Guðsþjónusta kl. 14 á sunnu- dag. Sr. Stefán Lárusson. VÍKURPRESTAKALL: Kirkju- skólinn í Vik á morgun, laug- ardag, kl. 11. Guðsþjónusta i Víkurkirkju kl. 14. Tekið á móti gjöfum til kristinboðsins. Samveru fyrir aldraða, sem vera átti á morgun, laugardag, er frestað til laugardagsins 18. þ.m. Sóknarprestur. vegna verkfalls var Steingrími afhent eftirfarandi bænaskrá 3: annars staðar. Slíka sjálfvirkni sí- aukins vígbúnaðar ber að stöðva, því verða góðviljaðir menn nú að einsetja sér að snúa farnaði ver- aldar af þessari óheillabraut. Við getum heldur ekki varið fyrir samvisku okkar, að frekara fjármagni verði varið til vígbún- aðar meðan sultur og vannæring- arsjúkdómar hrjá hálft mannkyn- ið. Jafnframt óttumst við að bygg- ing þessarar umræddu stöðvar geri heimabyggð okkar að skot- marki í hugsanlegum hernaðar- átökum. En hvað viðvíkur öryggi ís- lenskra loft- og sæfarenda, sem að hefur verið vikið í þessu sam- bandi, þá teljum við að okkur beri sjálfum skylda til að tryggja það. Við berum því fram þá bæn við ríkisstjórn íslands, að hún leyfi ekki uppsetningu umræddra rat- sjárstöðva á Vestfjörðum eða ann- ars staðar á landinu. Nöfn, staða og heimilisfang, þeirra sem undirritað hafa bæna- skrá Vestfirðinga til ríkisstjórnar íslands: Sr. Lárus Þorv. CuAmundsson, prófutur, Holli, Ön.; sr. iakob Hjáimnranon, nóknarpreotur, fsa- firói; Cunnlaumir Kinnsson, kaupféUtj./kirkju- ráósm., Hrilft, ()n.; Cuðmundur H. Ingólfnson, bcjarfulltrúi, Holti, Hnffsdal; Sigrfóur J. Ragn- ar, kennari, fnafirói; Jónas R. Jónsson, bóndi, Mehim, Brejarhr.; Össur Guóbjartsson, bóndi, Láganúpi, Kauóas.; (iuóm. Ingi Kristjánsson, skáld, Kirkjubóli; Birkir Frióbertsson, bóndi, Birkihlíó, Súp.; Kagnar Uuómundsson, bóndi, Brjánsla-k, Baró.; Ágúst Gfslason, húsa- sm./bóndi, fsafirói; Birgir Bjarnason, bóndi, Miódal, Bol.; Pétur Sigurósson, form. ASV, fsaf.; Bjarni L. (k-Htsson, sjóm., (saf.; Kristján Jónas- son, bcjarfulltrúi, ísaf.; Magdalena Siguróar- dóttir, húsm., fsaf.; Einar Hjaltason, rfirla'knir, fsaf.; Bergþóra Siguróardóttir, la'knir, fsaf.; Sturla Halldórason, vélvirki, fsafirói; Kannveig Cuómundsdóttir, framkvjttj., fsaf.; Bjarni Jens- son, bcjartcknifr., ísaf.; Einar Hreinsson, sjáv- arútv.fr., ísaf.; Magnús Björnsson, oddviti, Bíldudal; Ingólfur K. Rjörnsson, skólastj. Núpi, llyraf.; sr. IJalla Póróardóttir, sóknarprestur, Itíldudal; Sigríóur Bjarnadóttir, útibússtj., Bildudal; Jón Ingimarsson, skólastj., Bfldudal; Guómundur llermannsson, sveitarstj. Bfldudal; ÖUfur Magnússon hreppstj., Tálknafirói; Guó varóur Kjartansson, skrifstm. Klateyri; Dagbjört Höskuldsdóttir, ÚUbússtj. Tálknaf.; Ölafur Þóró- araon. bankaútibjrtj., Tálknaf.; Siguróur Vigg- ósson, skrifstm., Patreksfirói; Jens H. Valdi marsson, kaupfélagsstj., Patreksf.; Magnús S. Gunnarason, veralm. Patreksf.; ErU Haflióadótt- ir, veitingam. Patreksf.; Árni llelgason, fv. bóndi, Patreksf.; Sigurgeir Magnússon, banka- útibússtj. Patreksf.; Hjörleifur Guómundsson, oddviti, Patreksf.; Kristján Jóhannesson, veit- ingam. Patreksf.; I>órdis Kngnvaldsdóttir. kenn- ari Klateyri; Guórún Erla Jónsdóttir, húsm. Núpi, Dýraf.; Árni Scdal Geirsson, sfraavaróstj. (saf.; Guóm. Steinar Björgmundsson, bóndi Kirkju- bóli, Valþjófsdal; Björgm. Guómundsson, bóndi Kirkjubóli, Valþjófsdal; Ágústína Bernharós- dóttir, húsfreyja, Kirkjubóli, Valþj.d.; Guóm. B. Hagalínsson, bóndi, Hrauni, Ingjaldssandi; Jón Fr. Jónsson, bóndi, l>órustöóum, <>n.; Brynjólfur Árnason, bóndi, Vöólum, Ön.; Elfas N.V. Þórar- insson, bóndi, Sveinseyri, Dýraf.; Kristjana Sig- ríóur Vagnsdóttir, Sveinseyri, Dýraf.; Sigþór Valdimar Elíasson, sjóm. Þingeyri; Guómundur G. Guómundsson, bóndi, Kirkjubóli, Dýraf.; Bergur Torfason, Felli, Dýraf.; Drengur Guó- jónsson, bóndi, Fremstuhúsum, Dýraf.; Ægir E. Hafberg, sparisjóósstj., Flateyri; ÁsUug Ár- mannsdóttir, kennari, FUteyri; Páll N. Þor- steinsson, lcknir. Flateyri; Emil K. HjarUrson, skólastj., FUteyri; Pétur Péturason, héraðs- lcknir, Bolungarvík; sr. Jón Kagnarsson, sókn- arprestur. Bolungarvík; Hanna Lára Gunnars- dóttir, riUri, (safirói; KjarUn Sigurjónsson, skólastjóri, (safirói; Þurfóur Pétursdóttir, bcjar- fulltrúi, (safirói; Karl Guómundsson, bóndi, Bc, Súgandaf.; Sverrir Bergmann, kaupfélagsstj., ísafirói; Auóur Daníelsdóttir, gjaldkeri, (safirói; Elias Þorbergsson, verkam., Súóavfk; Jóhann llinriksson, bókavöróur. fsafírói; Guðrún Vigfús- dóttir, vefnaóarkennari, (safírói; Gunnar Jóns- son, umboósm. B(, fsafírói; Erling Sörensen, um- dcmisstj. Pósts og síma. (safírói; Anna S. Skarphéóinsdóttir, kennari, Bolungarvfk; Gunn- ar Kagnarsson, skólastj., Bohingarvfk; Bernódus Finnbogason, bóndi, Þjóóólfstungu, Bol.; Guó- rún H. Björnsdóttir, Ijósmóóir, Bol.; Birna Gfsla- dóttir, húsmóóir, Bol.; Helga Svana ÖUfsdóttir, kennari, Bol.; Jón Eóvald Guófínnsson, áhaldav., BoU Kristinn H. Gunnarsson, bcjarfulltrúi, Bol.; Björn Ingi Björnsson, stm. Verkalýósfél. Skjaldar. Flateyri; Guómundur Jónas Kristjáns- son, skrifstm., Flateyri; Heióar Guóbrandsson, hreppsnefndarfulltr., Súóavfk. 5umarauki í 5ólveri Bjorfuni upp m •xhjr\i ,vq Vátnsnudrt tvcirvpgu i\; þ^rg'ipgu umtn'prf Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 216 8. nóvember 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup SaU 8«ngi 1 Dollarí 33,610 33,710 33,790 ISLpund 42,760 42388 40,979 1 Kan. dollari 25,618 25,695 25,625 1 Dönsk kr. 3,1637 3,1731 3,0619 INorsk kr. 3,9230 3,9346 331% 1 Scnsk kr. 3,9785 3,9903 33953 IFLmark 5,4793 5,4956 53071 1 Fr. franki 3,7293 3,7404 3,6016 1 Beig. franki 0,5666 03683 03474 1 Sr. franki 13,9331 13,9745 13,4568 1 Holl. gyllini 10,1571 10,1874 9,7999 lV-þ. mark 11,4495 11,4836 11,0515 1 (k líra 0,01835 0,01840 0,01781 1 Austurr. srh. 1,6288 1,6336 13727 1 Port escudo 03107 0,2113 03064 1 Sp. peseti 0,2041 0J047 0,1970 1 Jap. yen 0,13940 0,13982 0,13725 1 Irskt pund SDR. (Sérst 35375 35,480 34,128 dráttarr.) 33,9155 34,0167 Belg.fr. 03613 03630 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur_____________________17,00% Sparísjóösreikningar meó 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 20,00% Búnaöarbankinn............... 20,00% lönaðarbankinn............... 20,00% Landsbankinn................. 20,00% Samvinnubankinn.............. 20,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% Verzlunarbankinn............. 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 24,50% Búnaðarbankinn................ 24,50% lönaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóóir.................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjarðar....... 25,50% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn.............. 24,50% meö 6 mánaóa uppsögn + bónus 1,50% lönaðarbankinn ö............. 24,50% meö 12 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn............... 27,50% Innlónsskírteini: Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaðarbankinn............... 24,50% Landsbankinn.................. 24,50% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir.................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn.............. 24,50% Verðtryggöir reikningar miöeö viö lánskjaravísitölu meö 3ja mánaóa uppsögn Alþýóubankinn................. 3,00% Búnaóarbankinn................ 3,00% lönaóarbankinn................ 2,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 4,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 5,50% Búnaóarbankinn................ 6,50% lönaóarbankinn........ ....... 5,00% Landsbankinn.................. 6,50% Sparisjóöir................... 6,50% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus lónaóarbankinn1!.............. 6,50% Ávisane- og hleupereikninger Alþyöubankinn — ávísanareikningar....... 15,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Búnaðarbankinn............... 12,00% lónaóarbankinn................ 12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóöir.................. 12,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar..... 12,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Útvegsbankinn............... 12,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjðmureikningar Alþýöubankinn21............... 8,00% Safnlán — heimilislán — plúslánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóðir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,00% Útvegsbankinn................. 23,0% Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Spariveltureikningar. Samvinnubankinn.............. 20,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar; a. innstæðuríBandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæður í sterlingspundum.... 9,50% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 4,00% d. innstæöur i dönskum krónum........ 9,50% 1) Bónus greióist til vióbótar vöxtum á 6 mánaöa reikninga sem ekki er lekiö út af þegar innstæöa er laus og reiknast bónusinn tvísvar á árí, í júlí og janúar. 2) Stjörnureikningar eru verótryggöir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eöa yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Alþýðubankinn................ 23,00% Búnaöarbankinn............... 23,00% lönaöarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 22,00% Verzlunarbankinn............. 24,00% Viöskiptavixlar, forvextir: Alþýðubankinn................ 24.00% Búnaðarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 24,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Yfirdráttartán af hlaupareikningum: Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn............... 24,00% Iðnaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% Endurseljanleg lán fyrir framleiðslu á innl. markaö. 16,00% lán i SDR vegna útflutningsframl. 10,25% Skuldabréf, almenn: Alþýðubankinn................ 26,00% Búnaöarbankinn............... 26,00% lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóðir.................. 26,00% Samvinnubankinn.............. 26,00% Utvegsbankinn................ 25,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Viöskiptaskuldabréh Búnaðarbankinn............... 28,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Verzlunarbankinn............. 28,00% Verðtryggð lán í allt að 2% ár Alþýðubankinn................. 7,00% Búnaöarbankinn.................7,00% lönaðarbankinn.................7,00% Landsbankinn...................7,00% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóöir....................7,00% Útvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn............. 7,00% lengur en 2% ár Alþýöubankinn................. 8,00% Búnaóarbankinn................ 8,00% Iðnaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir....................8,00% Utvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Vanskilavextir_______________________2,75% Ríkisvíxlar: Ríkisvixlar eru boðnir út mánaðartega. Meðalávöxtun októberútboös......... 27,68% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins; Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánió vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aó sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuóstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöln ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir nóv. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,97%. Miöaö er viö visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavíaitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miðað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldat>róf i fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.___________ I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.