Morgunblaðið - 09.11.1984, Page 47

Morgunblaðið - 09.11.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 47 ^ « smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERPBRÉ FAM ARK AOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUPOGSALA VíGSKUlDABRÍFA S687770 SÍMATÍMI KL.10-12 OG 1S-17. /IRINHLEDSIN M ÓIAFSSON SÍMI84736 í húsnæöi i t óskast í Ung kona óskar eftir 2ja herb. ibúó. Góóri umgengni heitiö. Upplýsingar ( sima 92-4090 eftir kl. 19.30 ó kvötdin. Húshjálp Óska eftir léttri húshjálp mlö- svæöis í Stokkhólmi eöa i Kaup- mannahöfn. Helst hjá eldrl hjón- um, mega vera íslensk. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: .H — 9753“ fyrir 16. nóv. Leidsögn sf. Þangbakka 10 býöur nú grunnskóla- og fram- haldsskólanemum aöstoö í flest- um námsgreinum. Einstaklings- kennsla — hópkennsla. Allir kennarar okkar hafa kennslu- réttindi og kennslureynslu. Námskeiö byrja 19. nóvember. Innritun alla virka daga og um helgar í síma 74831 eftir kl. 1400 Teppasalan er á Hliðarvegi 153, Kópavogi. Simi 41791. Laus teppl í úrvall. Helgarferð 9.—11. nóv. Haustblót A Snaatollsnesi. Gist aó Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur, gönguferöir um strönd og fjöll. Nírasöísafmælis Hall- gríms Jónassonar rithöfundar minnst. Fararstj Ingibjörg S. Asgeirsdóttir og Kristján M. Baldursson. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6A, simar 14606 og 23732. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 11. nóvember Kl. 13 Vífilsfell (656 m). I góöu skyggni er hvergi betra útsýni en uppi á Vífilslelli Þaó er líka auö- velt aó ganga á Vífilsfelliö. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Verö kr. 300. Feröafélag Islands Þrekæfingar deildarinnar eru i ÍR-húsinu viö Túngötu þriöju- daga kl. 19.30 og fimmtudaga kl. 19.00. Fyrirhugað er aö gera skálann hreinan og taka til hendi í skálanum á sunnudag. Félagar fjölmenniö. Stjórnin I.O.O.F. 1 = 16609118'/4 = Bi. I.O.O.F. 12 = 16611098’/4 = Aöalfundur skiöadeildar IR veró- ur haldinn í húsi felagsins i Mjóddinni fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20.30. Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnin Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I dag (föstudag) kl. 20.30, FÆREYSK—ISLENSK KVÖLDVAKA. Foringjarnlr frá Færeyjum syngja og tala. Fjölbreytt dagskrá. M.a. kvik- mynd frá Færeyjum. Happdrætti og veitingar. Allir velkomnir. Almenn samkoma fyrir ungt tólk á öllum aldri í Þribúöum. Hverf- isgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Fjðlbreytt dagskrá. Mikill söng- ur. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp. KFUM og KFUK Hafnarfiröi Kristniboössamkoma i kvöld í húsi KFUM, Hverfisgötu 15, kl. 20.30. Sr. Kjartan Jónsson og Valdis Magnúsdóttir, kristniboöar tala og sýna myndir frá Kenya. Æskulýöskór KFUM og KFUK i Rvik syngur. Kristniboöskaffi. Allir velkomnir. \hisiihiNn)ti hnrjunnk'gi! j raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Sambyggó 4, 3B, Þorlákshðfn, elgn Jóns. G. Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. nóvember 1984 ki. 10.00, samkvæmt kröfum Veödeildar Landsbanka Islands, Landsbanka Islands, Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Grétars Haraldssonar, hrl. Sýslumaóurlnn i Arnessýslu. Nauöungaruppboð á Hásteinsvegi 2 Stokkseyri, eign Slggeirs Ingólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. nóvember 1984 kl. 14.00, samkvæmt kröfum veödeildar Landsbanka Islands. lögfræölskrifstofu Elnars Vlö- ar, Ævars Guömundssonar, hdl„ Jóns Magnússonar, hdl„ Siguröar Sveinssonar, hdl, Sigurmars K. Albertssonar, hdl„ Ölafs Axelssonar, hdl. og Asgeirs Thoroddsen, hdl. Sýslumaðurlnn i Arnessýslu. ýmisiegt Lán — Meðeigandi Heildverslun meö mikla möguleika óskar eftir góöu láni í 1—2 ár. Til greina kemur aö fjár- sterkur áhugamaöur veröi meðeigandi. Tilboö merkt „Traustur — 2242“ leggist inn í afgreiösiu blaösins fyrir miöjan iþennan mánuö. Farið veröur meö tilboöin sem trún- aöarmál. Borgarnes Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Mýrarsýsiu verður haldinn þriöjudaginn 13. nóvember kl. 20.30 i Sjálfstæöishúslnu viö Borgarbraut. Að lokn- um venjulegum aöalfundarstörfum mun Eyjólfur Konráö Jónsson al- þingismaöur hafa framsögu um stjórnmálavlöhorf og svara fyrir- spurnum. Stlórnln. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu sunnu- daginn 11. nóvember kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. SjálfstSBölstélögin á Akranesi. Maður er nefndur Kjartan Gunnar Kjartansson. Hann kemur í kjallara Valhallar föstu- dagskvöldió B. nóvember nk. kl. 20.30. Kjartan mun ræöa um mis- munandi túlkanir á oröum sem algeng eru í stjórnmálaumræöu. svo sem frelsi, jöfnuð o.fl. Heimdellingar fjölmennum. Garðabær Bæjarmálafundur Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins halda opinn Ðæjarmálafund mánudaginn 12. nóvember 1984 í Sjálfstæöishúsinu. Lyngási 12, kl. 20.30. Aö loknum framsöguræöum verða fyrirspurnir. Allir velkomnir á meöan húsrúm leyfir. Stjórn Sjálfstæóisfélags Garöabæjar. Ungt sjálfstæðisfólk á Austurlandi Stofnfundur félags ungra sjálfstæöismanna á Héraói veröur haldinn í Valaskjálf, Egllsstöö- um, mánudaginn 12. nóvember nk. og hefst kl. 20.00. Gestir fundarins veröa: Geir H. Haarde, formaóur SUS, Friðrik Friö- riksson, 1. varaformaöur SUS, Anna K. I Jónsdóttir, 2. varaformaöur SUS og Eiríkur Ingólfsson, framkvæmdastjóri SUS. Ungt sjálfstæóisfólk fjölmenniö. Samband ungra sjálfstæóismanna Hafnarfjörður Aðalfundur félags Óháöra borgara veröur haldinn fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20.30 í Góötemplarahúsinu. Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnln Stjórnin Sýning á málverkum og kjólum NÚ STTENDUR yfir í Húsgagna- verzlun lnjrvars og Gylfa við Grensásveg í Reykjavík sýning á málverkum og teikningum eftir Bjarna Jónsson og handprjónuðum módelkjólum Astrid Ellingsen. áýningin er opin til 18. nóv- ember á verzlunartfma, á föstu- dögum er hún opin til klukkan 22, á laugardögum frá 9—18 og á sunnudögum klukkan 14—18. „Hvunndagsspaug“ HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi hefur sent frá sér bókina „Hvunndags- spaug“ eftir hinn heimskunna met- söluhöfund Ephraim Kishon, og er þetta fyrsta bók hans sem út kemur á íslensku. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir: „Höfundurinn Ephraim Kishon er fæddur f Búdapest árið 1924, en fiutti til fsrael 1949. Yfir 50 bækur hans hafa verið þýddar á 28 tungu- mál og seldar í 30 milljónum ein- taka. f bókinni „Hvunndagsspaug” er að finna 24 kímnisögur um hvers- dagsieg atvik sem allir þekkja m.a.: Að verða faðir í fyrsta sinn og eignast undrabarn; Innkaup í stór- markaði; Nábúakritur; Að eiga tík á lóðaríi. Róbert Arnfinnsson leikari las kimnisögur eftir Aphraim Kishon f útvarpi 1980 og vöktu þær mikla athygli. •'jiliraim Kisjion Hvunrtdags Kishon er höfundur sem kitlar hláturtaugarnar og gerir óspart grín að sjálfum sér* „Hvunndagsspaug" er 160 bls. Ingibjörg Bergþórsdóttir þýddi. Prentverk Akraness hf. annaðist prentun og bókband.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.