Morgunblaðið - 09.11.1984, Side 52

Morgunblaðið - 09.11.1984, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 racftnu- ípá HRÚTURINN W 2I.MARZ—19.APRIL Þú veróur aó »er« rólefpir og Hýta þér luegt ef þú ert á ferða- lagi. Þi> skalt ekki skrifa nein mikilvæg bréf í dag. Ekki koma náliegt Qármálum félaga eóa stofuana. NAUTIÐ á«| 20. APRlL-20. MAl Þér hættir til aA ofrejma þig, farðu rel með þig. Þú ert þung- lyndur vegna þess að fólk er mjög ósamvinnuþýtt í kringum þig. ÞetU er erfiður og þreyt- andi dagur. TVÍBURARNIR iJÍJS 21.MAI-20.JÚNI ÞetU er erfíður dagur. Þú skalt alls ekki Uka þátt í neinu sem þarf að vera leynilegt. Heilsan setur strik í reikninginn ef þú ætlar eitthvað út að skemmU þér. 3jéj KRABBINN 21.j0nI-22.J0lI Það er hætU á að fjármála- vandræði komi upp óvænt í dag. I*að er hælU á miklu Upi ef þú gerir eitthvað í fljótheitum. Nánir samsUrfsmenn þínir krefjast mikils af þér og eru þungljndir. r« LJÓNIÐ 23. JOlI—22. ÁGÚST Þú skalt ekki QárfesU neitt í dag og rejna að fresU öllum viðskiptum. Það kemur upp leið- indamál ef þú hittir vini þína í dag. HeimilishTið er niðurdrep- MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. V lóskipti og vilji fjölNkyldunnar siangast á. I»ú skalt ekki treysta a stuóning frá neinum sem hef- ur völd og áhrif. N hefur ‘hyg^ur af heil.su þinna nán- ustu. +'h\ VOGIN ITiSi 23. SEPT.-22. OKT. Krestaóu feróalögum. Sérstak- lejja ef þaó er langt feróalag. I»ú lendir í deilum vid eldra fólk og tengdafolk er mjög þreytandi í dag. Þú hefur áhyggjur af fjár- málum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»aó kemur eitthvad leióinlegt upp í dag. I*ú þarft aó borga eitthvaó sem þú hafóir ekki reiknaó meó. Þú veróur aó spara meira. Ileilsan tefur fyrir þér. Jifl BOGMAÐURINN tfJí 22. NÓV.-2I. DES. Ahrifafólk er erfitt viðureignar í dag. Gömul vandamál skjóta upp kollinum á ný. Þú skalt ekki fara að ráðum sem þér verða gefín. Þú átt erfitt með að fá aðra til þess að vinna með þér. fítfi STEINGEITIN '^■kS 22.DES.-19.JAN. Þú skalt ekki trejsta á stuðning frá áhrifafólki. I*ú hefur áhjggj- ur af vinum þínum. Gættu heilsu þinnar vel. Þér hættir til að vinna jfir þig. Hugsaðu betur um heimilisdýrin. ÁsUmálin eru erfið þessa dag- ana. Rifrildi getur endað með því að einhver gengur út. Kkki gera neitt að óathuguðu máli. Þú sérð eftir þvf ef þú gerir eitt- hvað í fljótheitum. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú skalt ekki ákveóa neitt fyrir aóra meólimi í fjölskyldunni án þess aó ræóa málin vió þá fyrst. Deilur geta oróió aó stórrifrildi ef þú ekki gsetir þín. Ekki feró- ast aó nauósy njalau.su. X-9 /z£K#//r- þc/ svatÐ þ/> VAUOINN ÍA£K*l*--t>ú \6virAMR ae Víf pvHífllt 6/6AP VtíFtWH þl/KIHÁ //AM fmn-lAuei y tTLAV/ ad Y7Í/R•£7í/tf6&^'. f þu v/isr nvAt> HÍTTUR/Ntí KAfíV- A/TO/ þKTTA ? _ kckk! sa/tt r JA-06tFþu^RU /r/A/Ntn/ c/mvvRRiv. s£MZ6Á£/r/r/-7A' k TTry/vPn -Mka F/oR. r©KFS/Oistr BULLS :::::::::::::::::::::::i::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::: 7-;v;.......-i...................... DYRAGLENS ::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI LJÓSKA ............=...............................■............::::::::::::::::: FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spilin hér i dálkinum tvo síðustu daga hafa snúist um útspilsbol á slemmum. Hér er eitt enn í sama dúr, sem kom upp í leik Bandaríkjamanna og Japan í kvennaflokki á ólympíumótinu. Bandarísku konurnar töpuðu leiknum, að- allega vegna eftirfarandi spils: Norður ♦ KD75 V ÁKDG4 ♦ 7 ♦ 843 Vestur Austur ♦ G 4 43 ▼ 1097632 V - ♦ K1094 ♦ G82 ♦ D5 ♦ ÁKG109762 Suður ♦ Á109862 V 85 ♦ ÁD653 ♦ - Þegar bandarísku konurnar voru með N-S spilin gengur sagnir þannig: — — — 1 spaði Pass 4 grönd 6 lauf Pass Pass Dobl Pass 6 tiglar Pass 7 spaðar Dobl Allir pass Norður ákvað að fara strax í ásaspurningu eftir spaðaopn- un makkers. Austur vildi vera með og reyndi að gera and- stæðingunum erfitt fyrir með því að fórna í 6 lauf. Pass suð- urs, Gail Moss, sýndi staka tölu af ásum, einn eða þrjá, en hún kaus að líta á eyðuna í laufi sem ás. Norður doblaði sex lauf ef vera skyldi að suður ætti aðeins einn ás, en þegar Moss tók út í 6 tígla var ljóst að hún átti þrjá ása og því skeliti norður sér í alslemm- una. Slemman er líka ljómandi góð, en tapaðist auðvitað eftir hjartaútspil, sem blasir við eftir doblið. Hinum megin spiluðu japönsku konurnar að- eins sex spaða, spilaða í norð- ur, og fengu alla slagina. Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti ungl- inga 14 ára og yngri í Lomas de Zamora í Argentínu í sumar kom þessi staða upp í viðureign þeirra Luis Fabrego, Spáni, sem hafði hvítt og átti leik, og Shane Hill, Ástralíu. 22. Rxd6! — c6 (Leikið til að hrinda 23. Bd5. 22. — cxd6 hefði verið svarað með 23. Bd5! — Da4, 24. He7 með óverjandi mátsókn), 23. b3! og Hill gafst upp því hann á enga viðunandi vörn við hótuninni 24. He7. Fabrego sigraði á mótinu, hlaut 7% v. af 9 mögulegum. Þátttakendur voru aðeins 18 talsins, flestir frá Suður- og Mið-Ameríku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.