Morgunblaðið - 09.11.1984, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 09.11.1984, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 61 Pálmi til Vasa- lund í Svíþjóð PÁLMI Jónsson FH hefur ókvediö aft fara til Svíþjóftar um óramótin og leika þar meö sænska liftínu Vasalund, sem leikur í 2. deild sænsku knattspyrnunnar. „Eg geröi munnlega samning viö félagiö til eins árs og þaö er ákveöiö aö ég fari til Svíþjóöar um áramótin. Ég hef hugsaö mér að stunda nám viö háskólann í Stokkhólmi i viöskiptafræöum og ■eika meö 2. deildar liöinu Vasa- lund,“ sagöi Pálmi í spjalli viö Mbl. Pálmi sagöist ætla aö leika meö meistaraflokki FH í handknattleik fram aö áramótum, en eftir aö hann kemur út þá leggur hann handknattleikinn á hilluna og mun eingöngu helga sig knattspyrn- unni. Þrír íslenskir knattspyrnu- menn leika um þessar mundir í Svíþjóö, Eggert Guömundsson hjá Halmstad, Albert Guömundsson hjá Mjallby og Sigurlás Þorleifs- son, sem leikur með Vasalund, sama liöi og Pálmi ætlar aö spreyta sig hjá. Pálma leist vel á allar aöstæöur ytra en hann dvaldi í nokkra daga hjá forráöamönnum fólagsins. Leikurinn sýndur beint ÞAÐ ER nónast öruggt að lands- leikur Wales og íslands í heims- meistarakeppnínni í knattspyrnu, sem fram fer í Cardiff næsta mið- vikudag, verði sýndur í beinni út- sendingu í íslenska sjónvarpinu. A.m.k. verður sýndur obbinn úr leiknum — ekki er hægt að segja ó þessari stundu hvort hann verður sýndur alveg allur. Morgunblaöið/ Júllus • Erlendur Einarsson framkvæmdastjóri SÍS afhendir Hreggviöi Jónssyni formanni Skíðasambands íslands íþróttastyrk Sambands ís- lenskra Samvinnufólaga fyrlr órið 1985. SKÍ hlaut styrk SÍS íþróttastyrkur Sambandsins fyrir órið 1985 var afhentur í fyrra- dag. íþróttastyrkinn ffyrír órið 1985 hlaut Skíðasamband fs- lands. Nemur styrkurinn 500 þús- und krónum. Það var Erlendur Einarsson sem afhenti styrkinn og sagði viö þaö tækifæri aft hann vænti þess aft styrkurinn veröi bæði til eflingar hinu veiga- mikla menningarstarfi Skíðasam- bands íslands og eins myndi hann glæða óhuga allra lands- manna ó heilbrigðu útilífi. Hreggivður Jónsson þakkaöi fyrir hönd Skíöasambands íslands og sagöi styrkinn koma aö góöum notum. Mörg stór verkefni væru framundan á árinu hjá samband- inu og sum þeirra mjög kostnaö- arsöm. Hreggviöur sagöi aö ekki væri búið aö ákveöa hvernig verja *tti þessum speningum en af mörgu væri aö taka. Þaö var í marsmánuði 1980 sem framkvæmdastjórn Sambandsins ákvaö aö veita árlega íþróttastyrk til sérsambanda innan iSf. Um styrkveitinguna voru síöan settar reglur sem Sambandsstjórn staöfesti snemma árs 1981. Varö Sambandiö þannig brautryöjandi í því aö styrkja iþróttahreyfinguna með þessum hætti, en fleiri fyrir- tæki hafa síöan fylgt þvi fordæmi. Fyrsti handhafi styrksins var Körfuknattieikssamband island — áriö 1980 — en auk þess hafa Handknattleikssamband islands og Frjálsíþróttasamband íslands hlotiö fjárstuöning á undanförnum árum. í júlí sl. var auglýst eftir umsókn- um um styrkinn fyrir áriö 1985 og bárust fleiri umsóknir en nokkru sinni fyrr. Kjöt- markaöur Kjöt- markaður Austurkots- kjöt Ljúffengt og safaríkt kornaliö nautakjöt selt á kjötmarkaði aö Vitastíg 5, kl. 11.00—18.00. Nautagúllas, nautahakk ofnsteikur, grillsteikur, hamborgarar Nautalundir Nautafile Heildsöluverð Magnafsláttur Kreditkortaþjónusta Tilraunabúið Já hinn nýji framdrifni MAZDA 626 DIESEL eyðir aðeins 4.7 lítrum á hundraðið, ef ekið er á jöfnum 60 — 90 km hraða. Nýja dieselvélin er afar hljóðlát, þýðgeng og aflmikil, þannig að vart finnst að bíllinn er með dieselvél, þegar setið er undir stýri. MAZDA 626 DIESEL hefur hlotið einstaklega góðar viðtökur hérlendis, því ad á þessu ári höfum við selt yfir 50 slíka bíla, sem er einsdæmi fyrir fólksbíla með dieselvél. Við getum nú boðið örfáa MAZDA 626 DIESEL GLX með vökvastýri og ríkulegum búnaði á einstöku verði. Mest fyrir peningana! BÍLABORG HF. Smiðshöfða 23. sími 812 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.