Morgunblaðið - 09.11.1984, Page 63

Morgunblaðið - 09.11.1984, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 63 Víkingar áfram þrátt fyrir tap Fré HaMi HalUtyni, bMmnnni MorgunbUAsint i Noragi. BIK ARMEIST ARAR Víkings tryggðu sér rétt til að leika við spánska liöið 3. maí frá Kanarí- eyjum þegar þeir í gærkvöldi töp- uöu fyrir norska félaginu Fjell- hammer 23:25. En þar sem Vík- ingur vann fyrri leikinn, hér í Osló í fyrrakvöld 26:20, komust þeir áfram á samanlagöri markatölu 49:45. Fjellhammer lék mun betur í gærkvöldi en í fyrri leiknum — var nánast óþekkjanlegt, en jafnframt var áberandi aö Víkingar lögöu alla áherslu á aö verja sex marka for- skot sitt, tóku enga áhættu og reyndu aö halda hraöa leiksins niöri. Dyggilega studdir af fjölmörgum íslenskum áhorfendum sem veif- uöu íslenskum fánum náöu Vík- ingar aö skora fyrsta mark leiks- ins. Hinn ungi leikmaöur Siggeir Magnússon skoraöi þá meö þrumuskoti. En Norömenn voru greinilega staöráönír í aö sigra — léku fast en þó yfirvegaö. Þeir náöu fljótlega forystu, 3:2, en í kjölfariö kom góður leikkafli Vík- inga. Þeir skoruöu þrjú mörk í röö og höföu tveggja marka forystu 5:3, er tíu min. voru liönar af fyrri hálfleik. Norömenn náöu aö jafna 5:5 og jafnt var á öllum tölum upp i 10:10. Viggó Sigurösson var þá mjög atkvæöamikill í liöi Víkings — skoraöi hvert markiö á fætur öðru og er greinilegt aö hann er aö finna sig í nýju hlutverki; hann sá um aö stjórna spili liösins á miðjunni, en Steinar Birgisson og Siggeir voru sitt hvoru megin viö hann. Viggó skoraöi sex mörk af fyrstu níu mörkum liösins, var hreint óstöðvandi, og reyndu Norömenn- irnir aö taka hann úr umferö. Þrátt fyrir þaö skoraöi hann einnig mik- iivæg mörk í síöari hálfleik. Hinn átán ára Karl Þráinsson skoraöi síöasta mark fyrri háifleiks þannig aö Víkingar höföu yfir í leikhléi — 11:10. Leikmenn Fjellhammer komu sterkir til siðari hálfleiks, náöu aö jafna og komast yfir, 12:11. Viggó náöi aö jafna en í kjölfariö fylgdu tvö norsk mörk og staðan var orö- in 14:12 er fimm min. voru liðnar. Karl Þráinsson var tvívegls rekinn útaf á fyrstu sjö mín. síöari hálf- leiks og Norömenn náöu þriggja marka forystu, 16:13. Skömmu síöar var Viggó einnig rekinn útaf en þrátt fyrir þaö náöu Víkingar aö minnka muninn í eitt mark, 16:17. Guömundur Guömundsson, fyrir- liði Víkings, skoraöi þá tvívegis og Hilmar Sigurgíslason einu sinni. En leikmenn norska liösins voru greinilega staöráönir í aö berjast til þrautar. Enn á ný náöu þeir þriggja marka forystu en Viggó skoraöi tvívegis með hörkuskotum þrátt fyrir aö Norömenn freistuöu þess aö taka hann úr umferð. Þá voru átján mín. liönar af síöari hálfleik. Aftur náðu Norömenn tveggja marka forystu og freistuöu þess aö taka tvo Víkinga úr umferö. En þá kom aö Hilmari Sigurgislasyni. i þeim darraöardans sem í kjölfariö fylgdi varö hann atkvæöamiklll og skoraöi mikilvæg mörk meö þrumuskotum utan af velli. En aft- ur seig á ógæfuhliöina hjá Víkingi, Viggó var rekinn útaf í annaö sinn og áttu hann og Karl á hættu aö vera vísaö af leikvelli fyrir fullt og allt. Enn á ný náöu Norömenn þriggja marka forystu, 22:19. Er fimm mín. voru eftir höföu Víkingar náö aö minnka muninn niöur í eitt mark, 21:22, Hilmar og Karl voru þá aö verki. Þar með voru úrslit leiksins ráöin, Víkingar lögöu allt kapp á aö róa spiliö niöur. Tóku enga áhættu, léku yfirvegaö i sóknini, greinilega sáttir viö tap en engu aö síöur vissir um aö komast áfram. Lokatölur uröu 25:23 og skoruöu Norömenn síöasta mark leiksins á síöustu sekúndunum. Þar meö er Víkingur kominn í aöra umferö og sýndu Norömönn- unum einmitt þaö sem þeir ætluöu sér — aö komast áfram. Blöö hér í Noregi hafa gert talsvert úr þeim deilum sem hafa verið milli þess- arra félaga, vegna þeirrar ákvörö- unar IFH — af kröfu Norömanna — aö gera Víkingum skylt aö leika báöa leikina hér í Noregi. Fyrir- sagnir í norskum blööum í gær- morgun, eftir fyrrí leik liöanna, voru einmitt í þeim dúr aö Norö- menn heföu taliö sér sigur vísan; þannig hljóöaöi fyrirsögn eins dagblaöanna: .Adios Tenerife." Þaö var greinilegt í leiknum í gærkvöldi aö leikreynslan fleytti Víkingi áfram. Þaö voru einmitt hinir leikreyndu leikmenn liösins sem tóku af skariö er mest á reyndi og skoruöu mikilvæg mörk. Þeir Viggó Sigurösson, Guðmund- ur Guömundsson og Hilmar Sigur- gíslason. Þeir léku allir mjög vel. Henrik Mortensen og Per Jttrgensen, dönsku dómararnir: .Norsku leikmenn- irnir voru óþekkjanlegir fró fyrri leikn- um. Greinilega staöróönir i aö vinna en þaö var óberandi aö íslenska liöiö kom til aö verja sex marka forskot sitt. Leikmenn liösins voru ekki eins ákveön- ir og i fyrri leiknum — þeir lögöu of mikla áherslu á aö halda knettlnum og hraöa leiksins niöri. Besti maöur vallar- ins aö okkar mati var Hilmar Slgurgisla- son. Gifurlega sterkur i vörn og kom okkur verulega á óvart, og norska liö- inu, þegar hann á mikilvægum augna- blikum skoraöi meö þrumuskotum utan af velli. Aö okkar mati skipti þetta sköp- um fyrir Víking." Bogdan, þjálfari Víkings: „Viö áttum möguleika á aö sigra i þessum leik á síöustu 10 til 15 min. hans en viö tókum enga áhættu. Viö heföum getaö spilað upp á sigur en þaö heföl getaö snúlst viö í höndunum á okkar. Norska liöiö lék miklu betur nú — þaö var miklu meiri hraöi í leik liösins, skotln erflöari og vömin sterk. En viö hjálpuöum þeim líka. Viö lékum of hratt og ekkl nógu kerfisbundiö. Hilmar Sigurgíslason átti mjög góöan leik, bæöi f vörn og sókn. Viggó og Guömundur léku og vet en geröu sig seka um mlstök i vörninni. Ég er bjartsýnn á veturinn hjá okkur — þetta kemur alit saman, og viö megum ekki gleyma þvf aö viö lékum án tveggja leikmanna, Þorbergs Aöalsteinssonar og Svavars Magnússonar. Vlö höfum möguleika gegn spánska liölnu, en þá líka verðum viö aö ná okkur vel á strik. Leika helmingi betur enda spánska liöiö helmingi betra. Viö þekkjum Iftiö til liös- ins en meö baráttu og yfirvegun eigum viö möguleika," sagöi Bogdan. Hilmar Sigurgfalaaon: „Ég er mjög ánægöur. Þetta var erfiður leikur og þaö var skemmtilegt aö koma Norö- mönnunum svona á óvart meö þvf að skora utan af velli, en ég veit aö ég get þetta — ég lék fyrir utan meö HK, og var annar markahæstl leikmaöur 2. defldar á sfnum tfrna." Kara Ahvik: „Ég er mjög ánægöur meö okkar leik. Viö náöum okkur vei á strik Norömenn tóku hinn unga Siggeir Magnússon mjög föstum tökum og voru mjög grófir gagnvart honum. Hann náöi sér því ekki á strik en var mjög óheppinn meö skot sín — þrívegis glumdu hörkuskot hans í stöngum norska marksins. Annar ungur og efnilegur leikmaö- ur í liöi Víkings, Karl Þráinsson, skilaöi hlutverki sínu mjög vel, skoraöi dýrmæt mörk og tók stööu Þorbergs Aöalsteinssonar i vörn- inni. Mörk Víkings skoruöu: Viggó Sigurðsson 9 (1 víti), Guömundur Guömundsson 5, Hilmar Sigur- gíslason 4, Karl Þráinsson 3 og þeir Siggeir Magnússon og Steinar Birgisson skoruöu eitt mark hvor. Markhæstur í liöi Fjellhammer var landsliösmaöurinn Kare Ahrvik með 10 mörk, þar af fimm úr vít- um. Dómarar voru hinir sömu og í fyrrakvöld, þeir Henrik Mortensen og Per Jörgensen frá Danmörku. I norsku blööunum í gær voru þeir gagnrýndir fyrir aö vera ekki „heimadómarar”. En í gærkvöldi voru þeir norska liöinu hliöhollir, þannig dæmdu þeir sex víti á Vík- ing en aöeins eitt á Norömennina og var áberandi aö fiest vafaatriöi féllu norska liöinu í skaut. og lékum eins og viö getum best, en hinn slaki leikur okkar á miövikudag varö okkur aö falli. Viö komum til leiks- ins staöráönir f aö vlnna — staöráönir í aö komast áfram, en okkur skorti herslumuninn. Tvfvegis í sföari hálflelk höföum viö tækifæri til þess aö ná fjög- urra marka forystu, en sóknir okkar runnu þá út f sandinn. Heföum viö skor- aö þá heföi þaö sett aukna pressu á Islendingana og allt heföi getaö gerst. En fslenska liöiö var mjög sterkt fyrir, lék yfirvegaö, og þaö náöi ávallt aö svara fyrir sig. Ég óska fslenska liölnu alls hins besta. Betra liöið vann — vlö veröum aö sætta okkur viö þaö.“ Viggó Sigurösson: „Þetta var erfiöur leikur. Viö vissum þaö fyrirfram aö svo yröi og bjuggum okkur undir þaö. Norska liöiö var óþekkjanlegt en jafn- framt veröur aö hafa í huga aö nú höföu þeir dómarana meö sér, enda þurftu þeir aö taka á sig skammir í blööum hér fyrir aö vera hlutlausir á heimavelli norska liösins i fyrri leiknum. Norömenn eru greinilega vanir „heimadómurum*. Ég er mjög ánægöur meö minn leik. Ég er aö venjast nýrri stðöu. I fjórtán ár hef ég ieikiö hægra megin í sókninni en sfö- ustu tvo mánuöi á miðjunni. Þetta er allt annaö hlutverk en ég hef átt aö venjast. ég stjórna spili liösins nú og kannskl er útkoman misjöfn. En þetta kemur áreiö- anlega meö tfmanum.* Guömundur Guömundsson: „Þrátt fyrir tap er ég mjög ánægöur. Viö sýnd- um Norömönnum hvar Davfö keyptl öliö — viö komum hingaö út og sigruöum þetta norska liö sem nú er númer þrjú f 1. deildinni og eitt af bestu liöum Nor- egs. Viö lókum ekki vel, en f raun flnnst mér þaö eölilegt ef viö tökum miö af aöstasöum. Viö vorum án Þorbergs Aö- alsteinssonar, viö misstum úr æfingar vegna verkfallsins, viö erum ekki f neinni leikæfingu en þrátt fyrir þaö sigr- uöum við. Vlö sáum hér aö viö þurfum margt aö laga en ég hef trú á aö þetta veröi góöur vetur fyrir Vfking. Þetta hef- ur þjappaö okkur saman,* sagöi Guö- mundur. Þjálfari Knattspyrnudeild Víkings óskar eftir þjálfara fyrir yrtgri flokka felagsins. Upplýsingar í síma 81325, kl. 14—16 alla virka daga. Sagt eftir leikinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.