Alþýðublaðið - 17.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1931, Blaðsíða 1
1931. Þíiðjudaginn 17. nóvember. 269 tölublaö. Stórkostlegur mýndasjónleikur og talmynd í 13 þáUum eítir Jeanie MacPerson, og er sam- in eftir sönnum viðburðum úr ýmsum dagblöðum Bandaríkj' anna. Töku rriyndarinnar hefir stjórnað Cecil B. dé Mille, sem góðkunnur er fíá mynd- unum „Boðorðin tíu",, „Kon- ungur konunganna" og fleiri ágætismyndum, sem hér hafa verið sýndar. Aðalhlutverk leika: Coitraíl Maejel, Kay Johnson, Charles Bickford. „Gullf oss4* f er héðan annað kvöld kl. 12 ,til Breiðafjarðar,, Vest- fjarða og Siglnfjaiðar og kemur hingað aftur. Vörur afhendist fyrir há- degi, og farseðlar óskast sóttir. „Dettifoss" fer aukaferð til ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Akureyrar og kemur hing- að aftur. íslenzkar vðrur. Akranes- Kartöflur. Álftanes-Rófur. Grindavikur- egg. Akureyrar smjör og Ostar. Súgfirskur riklingur. Hólmavíkur-Saltkiöt. Túmatar, rauðkál, Hvit- kalj og Gulrætur úr Ölv- esinu, og siðast en ekki sízt Hangikjðtið og Kæf- an af Skeiðum. . Leikbiisið. Draufgalesfin. (The Ghosttrain). . ,. Sjónleikur í 3 þáttum eftir RIDLEY í pýð. Emils Thoroddsens. Leikið verður í Iðnó á morgun kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191. í dag kl. 4—7 og á morg- un eftir kl. 1. .Enrain verðhækkran. Venjufiegt verð. Conattder - alÉiii e r u bomin Hkaksverdan íslands. Orðsending til allra, sem eiga notuð sjóklæði liggjandi í heimahúsum. Menn eru sammála um það, að nauðsynlegt sé að spara og nota sem lengst gömlu flíkurnar sinar. — Látið oss pví endurnýja sjóklæðin yðart pað kostar lítið, en gefst vel. — Sjóklæðin ættu að vera þvegin áður en pau koma til viðgerðar; — Viðgerðin tekur um 4ar vikur. Viðgerðir á islenzkum sjóklæðum hafa lækkað um 20°/« Viðgerðaverkstæðið, Skúlagötu, Reykjavík, sími 1513. H. f. Sjöklæðagerð Islands. nuðsteinn Eyjóifsson Laugavegi 34, — Simi 130L Klæðaverzlun & saumastofa. Nýkomíð: Drengjavetrar- húfur og peysur í miklu úrvali. stærðir. 50 anra. 50 anra. ll- _ií Elephant - cioarettui LJúffengar og kaldar. Fást ails staðar. í heildsðln hjá íiiUamdi Tobaksverzlun Islands h. f. LeikMsbraninn ¦ 1 Þýzk tal-, hljóm- og söngva-kvikmynd í 9 þátt- um. Aðalhlutverk Ieika: Gustav Frölich. Alexa Engström og Gastav Grundgens. — Auk þess aðstoða óperusöngvarar, kórar, hljómsveit frá rikis- óperunni í Berlín og barnakór frá Berlínardóm- kirkjunni. Mikilíengleg- asta söngva- og hljóm- iístakvikmynd, sem hér hefir verið sýnd. Síöasta sinn í ftvðlti. E.s. Lyra fer héðan íimtudaginn 19. p. m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vest- mannaeyjar og Þórs- höfn Vörur tikynnist sem fyrst. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á fimtudag. Nic Bjarnason & Smith. Nýslátrað folaldakjöt Reykt bjúgu. Ódýrustu mataikaupin. Beneðibt B. Guðmnndsson &Co. Vesturgötu 16. Sími 1769. og Kíein, Baldursgötu 14. Sími 73, íslenzk íxímer'ki kanpi ég áyalt hæsta verði. — Innkaupslisti ó- keypis. — Gísli Gigurb]öTnsson, Lækjargötu 2, sími 1292.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.