Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 3

Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 3
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 I Nútímatækni og þekking okkar í þína þágu Sérfræöingar í sérfargjöldum Tæknivæddasta ferðaskrifstofa landsins VÖRUSYNINGAR Nútímaviöskipti byggjast á aölögun aö kröfum tímans. Þátttaka i alþjóölegum ráöstefnum og vakandi auga meö nýjungum, sem fram koma á vörusýningum og kaupstefnum, hjálpa þér aö fylgjast meö þróuninni og marka rétta stefnu í rekstri. Feröaþjónusta okkar er lykill aö vel heppnaðri viöskiptaferö. Á feröaskrifstofu okkar eru jafnan fyrirliggjandi upplýs- ingar um þaö markveröasta, sem er aö gerast í viö- skiptaheiminum. Viöskiptin viö okkur eru þannig lykillinn aö bættum viöskiptum fyrir þig. ' ■ Sf: __*. : \ 23| KAUPMANNAHÖFN &*S^8 fof Blbns ■8S VERÐ FRÁ KR. 14.930,- Lægstu fargjöld í allar áttir, t.d.: Amsterdam Helgar- og vikuferðir. Brott- för: Fimmtud. Verö frá kr. 11.898.- París Helgar- og vikuferðir. Brott- för: Fimmtud. Verö frá kr. 13.398.- Glasgow Helgarferöir á laugard. Verö frá kr. 8.825.- Vikuferöir á fimmtudögum. Verö frá kr. 12.670.- Kaupmannahöfn Helgar- og vikuferöir. Brott- för: Föstud. Verö frá kr. 10.650.- og 14.890.- Lúxemborg Helgar- og vikuferöir. Brott- för: Föstud. Verö frá kr. 10.765.- og 13.600.- 12.—20. janúar FULLT HÚS AF NÝJUM HUG- MYNDUM TIL AÐ BYGGJA Á Scandefa tannlækninga. — 24. apríl. Allt til Scandinavian fashion week — Tískuviöburöur Noröur- landa — 26. febr. Scandinavian furniture fair — 7. maí. Heimsviöburöur á sviöi húsgagnaframleiöslu. IVetrarsól Costa del Sol — Brottför alla miövikud. 17—19 d. Verö frá kr. 19.000.- Samningar okkar tryggja þér to«i- ferðir — með toppafslætti. FRÍKLÚBBSKJÖR FJÖR OG STEMMNING í LONDON lll Hér þreifarðu á slagæö heimsins — því óvíöa í veröldinni finnurðu litríkara mannlíf og slíka fjölbreytni í lífsstíl, menningu og listum. Þú getur líka gert hagstæö innkaup — og úrvaliö er stórkostlegt. Valln hótel á vægu veröl meö sérsamningum Útsýnar t.d. CUMBERLAND —bezl staðsatta hðtel Lundúna i horní Oxtordstrætis OQ/eia Hyde Park Gloucester Hotel Regent Palace Hotel Cavendish Hotel Victoria Hotel Eros Hotel Holiday Inn Hotel Westbury Hotel Pastoria Hotel Tara Hotel Forum (Penta) Hotel Chesterfíeld Hotel Clitton Ford Hotel Mount Royal Hotel Y-Hotel Drury Lane Hotel Royal Angus Hotel Kennedy Hotel Til aö gera ferðina auöveldari og ódýrari: Þjónusta þaulkunnugs fararstjóra Útsýnar — Ingu Huldar Markan. Flutningar milli flugvallar og hótels. Skipulögö ferö á hinn frábæra stór-verzlana- markaö í Romford — þar sem verðlag er ótrú- lega lágt. Fríklúbbskortiö gildir á Hippodrome — glæsi- legasta diskótek Evrópu og fjölda an staöa. Brottför föstudaga: 09.15 aöeins 2V2 st. flug. Helgarferö frá kr. 10.325.- Vikuferð frá kr. og tjoida annarra Feróaskrifstofan ÚTSÝN 14.585.- Austurstræti 17, Reykjavík, sími 26611. Hafnarstræti 98, Akureyri, simi 22911.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.