Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 Ferðalög ríkisstarfsmanna: Sjaldan kostur á afslætti vegna stuttra ferða Ljósmynd/Kristján Þ. Jónison. Á myndinni sést hvar varðskipið Ægir dregur togarann Dagstjörnu KE 3 ileiðis inn i Reyðarfjörð. Varðskip dró togara með trollið úti til lands AÐFARANÓTT sunnudags 28. októ- ber sl. barst varoskipinu Ægi hjálp- arbeiðni frá togaranum Dagstjörn- unni KK. sem var á veiðum 30 mflur suðaustur af Hvalbak. Sjór hafði komist í eldsneytisolíuna svo dautt var á öllum vélum og gat togarinn ekki híft inn trollið. Varðskipið, sem statt var á svipuðum slóðum, kom skipshöfn til hjálpar um klukku- stund eftir að hjálparbeiðnin barst Blm. spjallaði við Kristján Þ. Jóns- son, stýrimann á Ægi, og innti hann eftir málsatvikum. „Skipverjar um borð í togaran- um höfðu að sjálfsögðu reynt að gangsetja vélina en við það klár- aðist allt ræsiloft," sagði Kristján. „Ekki gátu þeir náð inn trollinu og eftir árangurslausar tilraunir til að fá ræsiloft hjá oðrum togara sem var á veiðum á sömu slóðum, báðu þeir Landhelgisgæsluna um aðstoð. Við vorum staddir í grenndinni og komum að togaranum um kl. 4. Tókum við hann í tog með trollið úti og drógum áleiðis inn á Reyð- arfjörð. Tók sú för um 11 klukku- stundir og vorum við komnir inn á fjörðinn um kl. þrjú á sunnudag. Þar lögðumst við utan á togarann, tengdum loftslöngu yfir í hann og aðstoðuðum við að gangsetja vél- ina. Tók það sex klukkustundir og þá fyrst gat togarinn híft inn trollið." Aðspurður sagði Kristján að skipverjum á Dagstjörnunni hefði verið orðið mjög kalt af að hírast í skipinu, sem var án ljóss og hita, og verið því fegnir að fá heita súpu og kaffi um borð í varðskipinu þegar að það lagðist við akkeri i Reyðarfirði. Sagðist hann ekki vita um orsök bilunarinnar en áleit sennilegt að einhver mistök hefðu átt sef stað er togarinn var lagfærður skömmu áður en hann fór til veiða. „ÉG HEF aldrei þekkt til annars en að nýtt séu til fulls þau verð og kjör sem okkur bjóðast miðað við tíma- lengd ferðalagsins," sagði Höskuld- ur Jónsson, ráðuneytisstjóri í fjár- málaráðuneytinu, þegar hann var spurður um tilhögun á ferðalögum manna sem ferðast á vegum ríkisins til útlanda. Tilefni spurningarinnar var bréf frá lesanda, sem birtist í Velvakanda á föstudag, þar sem vakin er athygli i því að menn sem ferðast i vegum ríkisins virðist lítið ferðast i afslitUrkjörum og það haft til viðmiðunar að þeir ferðist i dýr asta farrými. Höskuldur sagði að ferðalögum ríkisstarfsmanna væri mjög gjarnan þannig háttað að þau stæðu aðeins í 3 til 4 daga en ferðalög þyrftu yfirleitt að standa i viku til að kostur gæfist á af- sláttarkjörum. Sagði hann að stundum hefðu komið fram raddir um að einstök ferðalög yrðu látin standa lengur vegna þessara af- slátta en þá kæmi það upp á móti að ríkið þyrfti að greiða mönnun- um meiri dagpeninga auk þess sem þeir stunduðu vinnu sína ekki á meðan. Aðspurður um mögu- leika manna til misnotkunar með því að fá fullt fargjald greitt en nota sér afsláttarkjör og stinga mismuninum i eigin vasa, sagði Höskuldur að gott eftirlit væri með þessum hlutum. Menn væru skuldaðir fyrir þeim ferðakostn- aðarpeningum sem þeir fengju og síðan þyrfti að leggja fram reikn- inga fyrir kostnaðinum, þar á meðal flugfarseðla, til að slétta skuldina út. Ýmsar breytingar hjá Kaþólsku kirkjunni Að undanförnu hafa orðið nokkr- ar breytingar hji Kaþólsku kirkj unni hér i landi. Séra Van Hooff, sem var prestur i Akureyri, starfar nn við klaustrið í Hafnarfirði. Við starfi hans i Akureyri tók séra Ág- úst Eyjólfsson, sem iður var prestur í Kristskirkht í Reykjavík. Prestur þar nú er séra lljalti Þorkelsson, sem vígður var i síðasta ári. Nýr prestur hefur einnig tekið við starfi hji söfnuðinum í Hafnarfirði, en það er séra Hubertus Orimus. Að sogn herra Henriks Frehen, biskups, verður fljótlega stofnuð ný sókn í Breiðholti og er nú verið að byggja kirkju þar, sem reyndar er til bráðabirgða. Sóknarprestur verður séra Róbert Bradshaw. W Þessir *Or eru *£%£% 'JsZ- þörf flestra fyrirtætqa »y mga, linga frn rt- t% MAZDA E 2000 og 2200 lega rúmgóðu og Þ^g ndi utgáfum: burðarboli. *e* *f ^diSar með gluggum og Lokaðir sendibflar, sena£ sflutningabflar með sætum fyrir ^n^i^ með sætum S errSmlegir með 2000 cc bensinvé! eða 2200 cc dieselvél. _ r,kkar sem veita SýningarbíU á s^ðnum• _ Opið laugardagfraKi^ -— BÍLABORG ^SS&r smiðshötða 23. aini 812 9^ mazoa Sigþrúður Guðjóns- dóttir látin Sigþrúður Guðjónsdóttir, Flókagötu 33, andaðist í Landa- kotsspítala 10. nóvember. Sigþrúður fæddist 15. desember 1908 og voru foreldrar hennar Guðjón Gamalielsson múrara- meistari og María Guðmundsdótt- ir. Sigþrúður hafði mikinn áhuga á líknarmálum og starfaði hún í Kvenfélaginu Hringnum frá 1951, fyrst í fjáröflunarnefnd, þá í vara- stjórn 1953—55 og í aðalstjórn 1955—70. Varaformaður 1957—61, formaður 1961-70. Hún var gerð að heiðursfélaga 1974. t varastjórn og stjórn Bandalags kvenna í Reykjavík 1965-1980. Hún var gift Ólafi H. Jónssyni, forstjóra í Reykjavík, sem nu er látinn, og áttu þau fjóra syni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.