Morgunblaðið - 11.11.1984, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.11.1984, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 5 Fjölskjldan o.fL, sem þettírnir Fakwn Crest Qalla um. Sitjandi fyrir midju er Jane Wyman, sem leikur adalhlutrerkið, Anfie Cbanning. Bandarísku þættirnir Falcon Crest á myndbönd Ismann sf. hefur keypt sýningarréttinn FYRIRTÆKIÐ ísmann sf. hefur keypt sýningarrétt á bandaríska fram- haldsmyndaflokknum Falcon CresL Þsttir þessir eru með vinsælustu framhaldsþáttum f Bandaríkjunum, oft í harðri samkeppni við Dallas og Dynasty. Þættirnir fjalla um auðuga fjöl- skyldu, sem lifir á vfnrækt í Kali- forniu. Þeir hefjast á því að fjðl- skyldan hittist f Falcon Crest, eftir að einn meðlimur hennar hefur lát- ist á dularfullan hátt. Með aðalhlutverkið, Angie Channing, fer leikkonan Jane Wy- man, en hún er m.a. fræg fyrir að hafa eitt sinn verið gift Ronald Reagan, núverandi Bandarfkjafor- seta. Þættirnir koma á markaðinn 26. nóvember og verða leigðir út á myndböndum, tveir á hverri spólu. Alls hefur verið keyptur sýningar- réttur á 98 þáttum. Um dreifingu sér fyrirtækið Myndbönd hf. Hin gömlu kynni Skemmtun sniðin fyrir aldraða í BROADWAY fimmtudaginn 15. nóv. 1984. DAGSKRÁ: Kl. 18.00 Húsiö opnaö — Fordrykkur. Kl. 18.30 Skemmtunin sett — Hermann Ragnar. Kl. 18.30 Sameiginlegt boröhald. Matseöill: Rjómalöguö rósinkálsúpa — Pönnusteikt sftrónukrydduö lambasneiö m/grœnmeti — hrásalat og rauövínssósa — Kaffl. Kl. 18.45 Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur þjóölög. Kl. 19.00 Fjöldasöngur - Lag kvökfsins - Gáta kvöldsins o.fl. Kl. 19.30 Ávarp: Markús örn Antonsson forseti borgarstjórnar Rvk. Kl. 20.00 Leynigestur kvöldsins. Kl. 20.30 Dansaö — Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar. Kl. 21.30 Tískusýning — Módelsamtökin sýna. Kl. 21.45 Dansaö — Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Kl. 22.30 Danssýning — H.R. dansflokkurinn. Kl. 22.45 Dansaö til kl. 23.30. Dansstjóri og kynnir veröur Hermann Ragnar Stef- ánsson. Afmælisbörn vikunnar veröa heiöruö. Verölaun fyrir ráöningu á gátu kvöldsins. Takiö þátt í gleöinni — Tilkynniö þátttöku sem fyrst í síma 77500. Aö gefnu tilefni er ástæöa til aö vekja athygli á því aö skemmtun þessi er aöallega sniöin fyrir aldraöa. Kórtónleikar í Dómkirkjunni Tónlistardögum í Dómkirkjunni lýkur í dsg með kórtónleikum klukkan 17, en auk þeirra verður mikill tónlistarflutningur við messu klukkan 11 á sunnudag við orgelundirleik Helga Péturssonar. Á kórtónleikunum verða flutt verk eftir Mendelssohn, Þorkel Sigurbjörnsson, Knut Nystedt, Johann Nepomuk Hummel og Dauðadans Hugo Distler í þýð- ingu Hjartar Kristmundssonar. Flytjendur verða Gunnar Eyj- ólfsson, leikari, kór Dómkirkj- unnar undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar og Orthulf EKKERT svar hefur enn borist frá Kanadískum stjórnvöldum varð- andi beiðni um pólitfskt hæli frá pólskum manni, sem kom hingað til lands f byrjun október. Maðurinn Prunner leikur einleik á orgel. Helgi Pétursson hefur séð um orgelundirbúning. dvelur enn hér á landi. Hann kom hingað með pólsku knattspyrnuliði sem keppti við Vestmannaeyinga i evrópukeppni. Pólyerjinn enn hér á landi Gömlu gleraugun öölast nýtt hlutverk er pau veita sjóndöpru fólki í Sri Lanka (Ceylon) tækifæri til betra lífs. Lionsklúbbarnir á íslandi safna gömlum, notuöum glerugum Söfnunarstaöir um land allt: Apótek, bensínstöövar og stærri verslanir. GOMUL GLERAUGU GERAGAGN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.