Morgunblaðið - 11.11.1984, Side 6

Morgunblaðið - 11.11.1984, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 Bruna- slöngu- hjól Eigum fyrirliggjandi *A", 25 og 30 metra á hagstæðu verði ÖlAfUR OÍSLASOM & CO. MF. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 DÆLA DÆLA DÆLA DÆLA DÆLA Bjóðum dælurtil flestra verka. Frá hinum þekktu framleiðendum Tæknilegar upplýsingarog ráðgjöf í ^söludeild okkar.^ = HEÐINN = VÉL AVF-RZLUN-SIMI 24260 LAGER-SERFANTANIR- WONUSTA reglulega af öllum fjöldanum! ÚT VARP / SJÓNVARP Fyrsti Gluggi vetrarins Meðlimir hljómsveitarinnar Tic-Tac verða f viðtali f þættinum „Um okkur“ sem hefst klukkan itta f kvöld. Glefsur úr stjómmálasögu 55 í kvöld verður sýndur fyrsti Gluggi vetrar- ins, þáttur um listir, menningarmál og fleira. Þátturinn er í umsjá Sveinbjörns I. Baldvins- sonar, en Sonja B. Jóns- dóttir er honum til að- stoðar. Efni fyrsta þáttar er fjölbreytilegt, t.d. verð- ur litið inn á æfingu á nýju leikriti eftir Arna Ibsen, sem Egg-leikhúsið sýnir. Síðan mun Bubbi Morthens koma f sjón- varpssal ásamt hljómsveit sinni Das Kapital og flytja lag af væntanlegri hljómplötu. Fylgst verður með æfingu á óperunni Carmen eftir Bizet í ís- lensku óperunni, sýnd nokkur atriði og rætt við Sigrfði Ellu Magnúsdótt- ur. Loks verður fjallað um tvær íslenskar kvik- myndir. 30 í dag verður í útvarpi þáttur sem nefnist „Glefsur úr stjórnmála- sögu“ og er þátturinn að þessu sinni helgaður Skúla Thoroddsen, en hann er frægastur fyrir þá uppreisn sem hann gerði gegn kaupmanna- og embættismannavaldi sins tima. Skúli var skipaður sýslumaður í ísafjarðar- sýslu 26 ára að aldri árið 1885. Hann hóf útgáfu Þjóðviljans árið 1886 og varð þingmaður árið 1890. Hann var mjög harð- skeyttur í garð landshöfð- ingja og var vikið úr sýslumannsembætti árið 1892, en fékk uppreisn f Hæstarétti árið 1895. Sig- ríður Ingvarsdóttir, stjórnmálafræðingur tók þáttinn saman, en lesari með henni er nafna henn- ar, Sigríður Eyþórsdóttir, leikari. Sigrfður Ingvarsdóttir, stjórnmálafræAingur, og SigriAur Eyþórsdóttir, leikari, sem í dag verAa meA þáttinn „Glefsur úr stjórnmálasögu" f útvarpinu. Um okkur nA 00 í kvöld kemur nýr þátt- 4íU ur inn á dagskrá sjón- varpsins kl. 20. Það er þátturinn ,Um okkur“, sem tekur við af þættinum „Útvarp unga fólksins“, sem Helgi Már Barða- son var með. Stjórnandi hins nýja þáttar er Jón Gústafsson og sagöi hann að í þessum fyrsta þætti væri margt á dagskrá. „Þátturinn er um og fyrir ungt fólk,“ sagði Jón. „í kvöld verður kynning á fé- lagsmiðstöðinni Fellahelli, sem á 10 ára afmæli um þessar mundir. Einnig verður viðtal við meðlimi hljómsveitarinnar Tic-Tac, sem nú hafa sent frá sér sína fyrstu plötu.“ Þess má geta, að Bubbi rokkkóngur lét eitt sinn svo um mælt, að Tic-Tac væri efnilegasta hljómsveit landsins. „Um okkur“ flytur tónlist og verður efnisval að' öðru leyti byggt á óskum hlust- enda. ÚTVARP íslensk lög í 20 ár I 4 UU * - 1 ** utvarpshlust- endum kostur á að hringja í rás 2 og til- kynna þau þrjú lög, sem þeir telja bestu fslensku lögin á siðustu 20 árum. Áður hafa veri valin bestu erlendu lögin, en nú er sem sagt komið að okkar tónlistarfólki. Umsjón- armenn vinsældavalsins eru þeir Skúli Helgason og Snorri Skúlason, en úr- slit atkvæðagreiðslunnar verða gerð kunn f nætur- útvarpi á föstudag. Þá er bara að hringa milli kl. 14 og 16 í dag, en þeir sem ekki koma því við geta skrifað og sagt frá sfnu vali. Heimilisfangið er: Rokkrásin, rás 2, Hvassa- leiti 60,108 Reykjavík. Skúli Helgason og Snorri Skúlason SUNNUD4GUR 11. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritnlngarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). BJ5 Létt morgunlðg Þjóölög frá Grikklandi, Póllandi og it- alfu sungin og leikin. 94» Fréttlr. 9.05 Morguntónleikar. a. Preludlum og fúga I g-moll eftir Johann Sebastian Bach. Michel Chapuis leikur á orgel. b. Sinfónlskar etýður op. 13 eftir Robert Schumann. Jean-Paul SéviHa leikur á pE anó. c. Gltarkonsert I a-dúr op. 72 eftir Satvador Bacarisse. Narciso Yepes leikur með Sinfónluhljómsveit spænska útvarpsins: Pdón Alonso stj. 104» Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Stefnumót viö Sturlunga. Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 11.00 Messa I laugarneskirkju á kristniboösdegi. Séra Kjart- an Jónsson predikar. séra Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Organleik- ari: Sigrfður Jónsdóttlr. Ein- sóngur: Elln Sigurvinsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12J20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13J0 Glefsur úr stjórnmála- sðgu. f samantekt Sigrlðar Ingvarsdóttur. Þátturinn fjall- ar um Skúla Thoroddsen. Umsjón: Sigrlöur Ingvars- dóttir og Sigriöur Eypórs- dóttir. 15.10 Með bros á vðr. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum útvarpslns. 184» Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1620 Um visindi og fræöi. Vis- indi og sjálfstæði þjóöar. Halldór Guöjónsson kennslu- stjóri flytur sunnudagserlndi. 174» Tónlelkar Suk-kamm- ersveitarinnar. Josef Suk stjórnar og leikur elnleik á fiölu ásamt Miroslav Koslna. a. Konsert fyrir 2 fiölur og strengjasveit I a-moll op. 38 eftir Antonio Vivaldi. b. Konsert I G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Johann Baptist Vanhal. c. Serenaöa fyrir strengja- sveit I Es-dúr op. 6 eftir Josef Suk. 18.00 Þaö var og .. . Ot um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 1825 Veöurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19J5 Eftir fréttir. Umsjón: Bernharður Guömundsson. 19.50 .Gegnum frostmúrinn“, Ijóö eftir Kristlnu Bjarnadótt- ur. Höfundur les. 204» Um okkur. Jón Gústafs- son stjórnar blönduöum þætti tyrir unglinga. 214» Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21j40 Að tafli. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 224» Tónlist. 22.15 Veöurfregnir. Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 2235 Galdrar og galdramenn. Haraldur I. Haraldsson. (RU- VAK) 234)5 Djasssaga — Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. nóvember 74» Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson frá Egilsstööum flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jðkulsson og Marfa Mariusdóttir. 7i5 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð — Karl Bene- diktsson talar 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna: .Breiðholtsstrákur fer I sveit" eftir Dóru Stefánsdótt- ur. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10J0 Forustugr. iandsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 114» .ág man þá tlö“ Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11J0 Austfjarðarútan meö viðkomu á Eskifiröi. Endurtekinn þáttur Hildu Torfadóttur frá laugardegi. 124» Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 1220 Fróttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leíkar. 1320 Barnagaman Umsjón: Gunnvör Braga. 1320 Harry Belafonte, Mirlam Makeba, Keith Jarrett og fl. syngja og leika. 144» ,A Islandsmiöum" eftir Pierre Loti. Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoll les þýöingu Páls Sveinssonar (13). 1420 Miödegistónleikar Nelson Freire leikur á planó „Brúðusvftu" eftir Heitor Villa-Lobos. 1425 Popphólfiö — Siguröur Kristinsson. (RÚVAK) 1520 Tilkynningar. Tónleikar. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1820 Sfödegistónleikar 17.10 Slödegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Dlego og Elnar Kristjánsson. Tilkynningar. 1825 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 194» Kvöldfróttir. Tilkynningar. 1920 Um daginn og veginn Jón Gröndal kennari talar. 204» Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 2020 Kvöldvaka a. Spjall um þjóðfræöi. Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson tekur saman og flytur. b. Bóndinn á Reynistað og huldumaðurinn Ævar Kvar- an les Islenska þjóðsögu. c. Félagsleg áhrif árflóö- anna I Flóanum. Þorbjörn Sigurösson les þriöja og slö- asta erindi Jóns Glslasonar um náttúruhamfarir af völd- um flóða. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 2120 Útvarpssagan: ,Hel“ eft- ir Sigurö Nordal. Arni Bland- on les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 2225 Bamleysi hjóna — leysa glasabörn vandann? — Þáttur I umsjón önundar Björnssönar. 23.00 Islensk tónlist Sinfónluhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stjórn- ar. a. Islensk lög I hljómsveit- arbúningi Karls O. Runólfs- sonar. b. „Bjarkamál" eftir Jón Nordal. 2325 Fróttir. Dagskrárlok. Sjá dagskrá útvarps- ins og Rásar 2 bis. 67.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.