Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 8

Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 f DAG er sunnudagur 11. nóvember, sem er 316. dagur ársins, Marteins- messa, 21. sd. eftir Trínitat- is. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.31 og síödegisflóö kl. 19.47. Sólarupprás í Rvík kl. 09.44. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvík kl. 13.12 og tungliö er í suöri kl. 03.04. (Almanak Háskólans.) Hvað eigum við aö segja við þessu? Ef Guö er með oss, hver er þá á mðti oss. (Rðm. 8, 31.) 6 7 8 9 ■K Tí T5 14 ■■■ I <6 ravjft LÁRÉTT: - 1 loðskian, 5 sérhljMar, 6 málraurinn, 9 lltt, 10 rómverak Ula, 11 tvær eins, 12 bóksUfhr, 13 hef upp á, 15 viAvarudi, 17 skurðinum. hÖDRfci'l: — 1 hlejpur á sig, 2 num iá, 3 hávaAa, 4 Hokkur, 7 sigaAi, 8 sla-m, 12 líkamshluti, 14 tangi, 16 tveir eins. LAUSN SfmiSTO KROSSGÁTU: LÁRÍ7I I : — 1 gróm, 5 lest, 6 ungt, 7 tá, 8 gunga, I um, 12 rAa, 14 glas, 16 UaaAi. LOÐRÉ DRÉTT: — 1 gruggugt, 2 ólgan, 3 met, 4 strá, 7 UA, 9 umU, 10 gmsa, 13 asi, 15 AP. QA ára afmæli. { dag, sunnu- «/U daginn 11. nóvember, er níræður Jón Jónsson frí Deild á Álftanesi, Vesturbraut 8 í Hafnarfirði. Hann starfaði um áratugaskeið í raftækjaverk- smiðjunni Rafha þar í bænum. FRÉTTIR MARTEINSMESSA er f dag. Er þessi messa tileinkuð Mart- eini biskupi f Tours í Frakk- landi, ötulum kristniboða, seg- ir f Stjörnufræði/Rímfræði. KVIKMYNDASAMOTEYPAN. 1 nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. um stofnun hlutafélags- ins fslenska kvikmyndasam- steypan hér í Reykjavfk. Er til- gangurinn sagður vera alhliða kvikmyndagerð, dreifing myndefnis m.m. Hlutafé fé- lagsins er 250.000. t stjórn hlutafélagsins eiga sæti Frið- rik Þór Friðriksson, Karfavogi 52, Einar Bergmundur Arn- björnsson, Sólheimum 25, Gunnlaugur Þór Pálsson, Snekkjuvogi 9, og Sigurður Snæberg Jónsson, sem jafn- framt er framkvæmdastjóri, Keilugranda 6. KVENNADEILD RKÍ, Reykja víkurdeild, heldur f dag, sunnudag, fjölbreyttan basar f félagsheimili Fóstbræðra, Langholtsvegi 109—111, og hefst hann kl. 14. KVENFÉL. Grensássóknar heldur fund f safnaðarheimil- inu annað kvöld, mánudags- kvöld, kl. 20.30. KVENFÉL. Hreyfils heldur flóamarkað og basar í dag, sunnudag, í Hreyfilshúsinu og hefst hann kl. 14. Skemmtiat- riði verða flutt um kl. 15. KVENFÉL. Grindavíkur efnir til fundar annað kvöld, mánu- dag, í Festi kl. 20.30. Spilað verður bingó og kafflveitingar. Undirríta álsamn- inginní Zurichídag dwœgu l QBg vcruur unuirnuiuur nýr aAalaamnlngur um atarfákjilr ál- :|)j.. vera laala I Straumavik, avo og ., :. | j! aamnlngur um nýtt otkuvarA til ál- V, varalna. Þeaal undlnitun hr tram I ----- Zlirlch. AA alnnl er orkuverAehakk- KVENFÉL. Breiðholts heldur fund kl. 20.30 á mánudags- kvöldið 12. þ.m. f samkomusal Breiðholtsskóla. Heiðar Jóns- son verður gestur fundarins og kynnir snyrtivörur. KVENFÉL. Bústaðakirkju held- ur fund annað kvöld, mánu- daginn 12. þ.m., kl. 20.30. Lesin verður ferðasaga sumarsins og sýndar myndir. KVENNADEILD Barðstrend ingafél. heldur fund á þriðju- dagskvöldið kemur, 13. þ.m., f safnaðarheimili Bústaða- kirkju. KVENNADEILD SVFÍ í Rvík heldur félagsfund nk. þriðju- dagskvöld f Slysavarnahúsinu. Þetta verður fyrsti fundur deildarinnar á nýbyrjuðum vetri. AKRABORG. Vetraráætlun Akraborgar hefur tekið gildi. Virka dag, þ.e. mánudaga — laugardaga, fer skipið fjórar ferðir á dag illi Akraness og Rvíkur. Á sunnudögum þrjár ferðir. Þá er fyrsta ferðin með skipinu kl. 11.30 frá Akranesi og kl. 13 frá Reykjavík. Þannig er áætlunin: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Yfir vetrarmánuðina eru eng- ar kvöldferðir, þ.e. ferðir eftir kl. 19. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom hið nýja skip Hafskips, Hofsá, í fyrsta skipti til Reykjavíkurhafnar. í gærkvöldi var Goðafoss vænt- anlegur að utan. 1 dag er tog- arinn Vigri væntanlegur úr söluferð. Rússnesku hafrann- sóknarskipin sem komu á dög- unum eru bæði farin út aftur. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Kristni- boðssambandsins fást f aðal- skrifstofunni, Amtmannsstíg 2B (húsi KFUM bak við Menntaskólann). Afgreiðsla mánudaga til föstudaga kl. 9-17. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Karlagötu 17 hér í bænum hef- ur verið týndur f nokkra daga. Hvftur og grábröndóttur, 7 )>K ómerktur. Sfminn á heimilinu er 14941 og er heitið fundarlaunum fyrir kisa, sem ekki mun áður hafa farið á flakk. Kvðld-, natur- og hotgarþjónusta apótskanna i Reykja- vík dagana 9. nóvember til 15. nóvember, að báóum dögum meótöldum er í Hotte Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opló til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lmknaetotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vló lœknl á Qöngudattd Landepttalane alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um fré kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á helgldögum. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En slysa- og ejúkrevakf (Slysadelld) sinnlr slösuðum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. OnæmisaógarAir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heileuverndaretöó Reykjavikur á prlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sár ónæmlsskírleini. NeyAarvakt Tennlæknaféiage fetande í Heilsuverndar- stðöinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvðrum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnerfjóróur og Garóabær: Apótekln í Hafnarflröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin vlrka daga tll kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunarllma apótekanna. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna tridaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöóvarlnnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. SeHoss: Selfoee Apótek er opiö tll kl. 18.30 Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudðgum. Akranee: Uppl. um vakthafandl læknl eru í simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldín. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opió vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvsrf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem betttar hafa verlð ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauógun. Skrifstofa Hallveigarstðöum kl 14—16 daglega, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjófin Kvennahúeinu vió Hallærisplaniö: Opin þriðjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500 _________ SÁÁ Samtök áhugatólks um áfengisvandamáliö. Síðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir ( Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, síml 19282. Fundlr alla daga vlkunnar. AA-eamtókin. Eigir pú vlö áfengisvandamál aö striöa. þá er siml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Sálfræóistðóin: Ráögjöf i sálfræöllegum efnum. Siml 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-.,ma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspttattnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadettdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Bamaapftall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Ötdrunartækningadettd Landapttatons Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakoteepttali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartími frjáls alla daga. Greneáedeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöótn: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsepitalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadettd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogehæiió: Eflir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vltilsetaóaepitali: Helmsóknar- tími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóe- efeepttali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hfúkrunarhafmili í Kópavogi: Heimsóknarliml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishóraós og heílsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sóiarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatne og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s iml á helgldög- um. Rafmagneveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fstonde: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háekótobókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafnl, sfmi 25088. Þjóóminjasatnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fetonde: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur Aóafaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þrtðjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst Sórútlán — Þlnghottsstrætl 29a, síml 27155. Bsekur lánaöar sklpum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágét. Bókln heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir tatlaöa og aldraöa Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvattaeafn — Hofs- vailagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Búataðasafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 éra bðrn á mlðvlkudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekkl frá 2. júlí—13 ágúst. Blindrabókasafn fetonde, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, siml 86922. Nerræna hústó: Bókasafniö 13—19, eunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl- í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrfmesatn Bergstaöastrætl 74: opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—18. Hóggmyndaeafn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listæam Einare Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinndag- legakl. 11—18. Húe Jóne Siguröeeonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga tll fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Oplö mán,—löst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára fösfud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn er 41577. Náttúrutræóistofa Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri siml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalelaugin: Opln ménudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundtougar Fb. Braióhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Síml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13 00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veeturbæjartougin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl í sima 15004. Varmórtaug i Moefelleeveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13 30 Síml 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundtoug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundtoug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfml 50088. Sundtoug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.