Morgunblaðið - 11.11.1984, Side 14

Morgunblaðið - 11.11.1984, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 f 1 Þríbýlishús óskast Fyrir vióskiptavin okkar leitum við aö góðu þríbýlis- húsi i Reykjavík. Æskilegt er aö í húsinu séu t.d. 3ja—4ra herb. íbúð, 4ra—5 herb. og einstakl,- eða 2ja herb. ibúö. Makaskipti t.d. á minna einb.húsi mögul. Ef þú átt húseign sem gæti hentað og vilt selja hafðu þá samband. Granaskjól Timburhús á steyptum kjallara um 78 fm að grunnfl. Sk. m.a. í 2 stofur, 3—4 svefnherb., eldhús, baö o.fl. i dag eru 2 eldhús í húsinu og hentar þvi sem 2 ibúðir. Verð 3,5 millj. Opiö 1—4 í dag. S.62-I200 Kárí Fanndal Guðbrandsaon LovtM Kriatjánaddtlir Björn Jónsson hdl. 3 GARÐUR __Skipholti > 28444 rsrftSKiP DariM Ámaaon, Wgg. last. Ömóttur Ömóllaaon, sötustj. KAUPÞING HF Ö 68 69 88 Opid um helgina kl. 13-16 — Sýnishorn úr söluskrá: Einbýlishús — Raðhús Seljabraut: 210 fm endaraöhús á 3 hæöum í toppstandi. Mjög góö eign. Bílskyli. Verð 3900 þús. Tunguvegur: Ca. 120 fm endaraöhús á 3 hæöum. Bilskúrsréttur. Verð 2500 þús._____________________ Fjólugata: Ca. 250 fm húseign á 3 hæöum. Topp eign á einum besta staö i bænum. Stór ræktuö lóö, gott útsýni. Bílsk.réttur. Verö 8000 þús. Hrísateigur: 234 fm einbýli á þremur hæöum meö rúmgóöum bíl- skúr og góöum ræktuöum garði. Verö 4200 þús. Lyngbrekka: 160 fm einbýli á tveimur hæöum ásamt 32 fm bílskúr. Hentar einnig mjög vel sem tvær íbúöir. Verö 3800 þús. Völvufell: 140 fm raöhús á einni hæð. 5—6 herb. Bílskúr. Mjög góö eign. Verð 3200 þús. Láland: 200 fm einb. á góöum staö. 7 herb. Góöar innr. Laus strax.' Verö 6500 þús. Marbakkabraut: 280 fm mjög sérstakt einb. á tveimur hæöum. Fullbúin efri hæö. Verö 5300 þús. Haukanes: Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum, ca. 250 fm á sjávarlóö á Arnarnesi. Tvöf. bílskúr. Innbyggt bátaskýli. Frábært útsýni. Teikn. til sýnis hjá Kaupþingi. Digranesvegur: 160 fm parhús á tveimur hæöum meö bílskúr. Seljanda vantar góöa 3ja herb. íbúó sem næst miöbæ Rvíkur. Verö 3500 þús. Kópavogur — Austurbær: 215 fm einb. á einni hæð og bílskúr. 6—7 svefnherb. Frábær greiöslukjör. Verö 6000 þús. Jórusel: 210 fm einb. á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Mjög falleg eign. Verö 5000 þús. Hríngbraut: 287 fm einb. á 3 hæöum. Tvöfaldur bílskúr. Mögul. aö skipta í 3 íbúöir. Verö 5300 þús. Þingholtsbraut: 300 fm einb. meö 7 herb. Bílskúr. Upphituö stétt. Mjög góö eign. Verö 6500 þús. Víkurbakki: Pallaraöhús 210 fm. Bilskúr. Glæsil. eign. Verö 4000 þús. Hálsasel: 240 fm nýl. pallaraöhús meö bilskúr. Skipti mögul. Verö 3600 þús. Álftanes: 150 fm einb. með 45 fm bílskúr. Verö 3900 þús. 4ra herb. ibúðir og stærri Æsufell: 120 fm 5—6 herb. íbúö á 4. hæö. Suöursvalir. Seljanda vantar minni eign i Reykjavík. Verö 2200 þús.. Bólstaöarhlíö: 120 fm 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Gott útsýni. Bílskúr. Verö 2400 þús. Víöimelur: Ca. 150 fm 5 herb. íbúö á 3. haað og í risi. Möguleiki á aö stækka risíbúö. (Teikningar hjá Kaupþingi). Verö 2600 þús. Lundarbrekka: 100 fm 4ra herb. endaíbúö í góöu standi. Laus strax. Verö 2000 jjús. Rauöageröi: 120 fm sérhæð meö bílskúr. Laus strax. Stórar suöur- svalir. Verð 2800 þús. Lindargata: 110 fm 4ra herb. á miöhæö meö sérinng. Bílskúr. Laus strax. Verö 2050 þús. Efstihjalli: 160 fm 5—6 herb. á 1. hæö meö sérinng. Góö eign. Verö 3000 þús. Seljanda vantar minni íbúö í Kóp. Espigerói: 127 fm 5 herb. á 8. hæö. Tvennar svalir. Eign í sérflokki. Frábært útsýni. Verö 3100 þús. Kjarrhóimi: 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæö. Lítið áhv. Verö 1950 þús. Grenigrund: 120 fm sérhæö auk 35 fm bílskúrs. Verö 2600 þús. Kleppsvegur: 100 fm 4ra herb. á 2. hæö. Endaíbúö í góöu standi. Verö 1900 þús. Laufbrekka: 120 fm 4ra herb. nýmáluö efri sérhæö. Sveigjanleg gr.kj. Verö 2500 þús. Súluhólan 90 fm 4ra herb. á 2. hæö. Sveigjanl. gr.kj. Verö 1900 þús. Engjasel: 130 fm 5 herb. á tveimur hæöum. Bílskýli. Verö 2400 þús. Framnesvegur: Lítiö eldra raöhús á þremur hæöum. Laust strax. Mávahlíö: 120 fm 4ra herb. risibúö. Suöursvalir. Mikiö endurnýjuð. Verö 2100 þús. Vesturberg: 110 fm 4ra herb. á 4. hæö, góð eign. Verö 1875 þús. Seljanda vantar minni íbúö í Rvik. Ásbraut: 110 fm endaíb. á 2. hæö. Fokheldur bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúö koma til greina. Verö 2100 þús. Vesturgata: 110 fm 5 herb. á 2. hæö ásamt bílskúr. Verö 2200 þús. Seljanda vantar íbúö í vesturbæ. 3ja herb. ibúðir Krummahólar: Þrjár 3ja herb. íbúöir ca. 85—90 fm á 2., 5 og 6. hæö í fjölbýli. Bílskýli meö tvemur. Hrafnhótar Tvær 3ja herb. 84 fm á 3. og 6. hæö. Bílskúr meö annarri. Hraunbnr: Tvær 3ja herb. 65 og 90 fm á 2. hæö í fjölbýli. Míóleiti: 87 fm ný 2ja—3ja herb. íbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Mjög góö eign.Laus strax. Verö 2200 þús. Kársnesbraut: 80 fm 3ja herb. neöri sérhæö í tvíb.húsi. Bilskúrs- réttur. Verö 1800 þús. Einarsnes: 95 fm efri sérhæö, 3ja herb. Sérinng. Ný standsett. Bílskúr. Verö 1950 þús. Lokastígur 3ja—4ra herb. risíb., 110 fm. Nýstandsett. Verö 1800 þús. Hamrahlíö: Ca. 85 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýli. Verö 1800 þús. Fálkagata: 80 fm á 2. hæö. Tvennar svalir. Opin gr.kj. Verö 1850 þús. Nýbýlavegur: 90 fm góö íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. Bílskúr. Verö 2200 þús. Barmahlíö: 75 fm risíbúð. ibúö i toppstandi. Verö 1600 þús. Laugarnesvegur: 75 fm ásamt aukaherb. í kj. Seljanda vantar minni íbúö. Verö 1600 þús. Þverbrekka: 80 fm á 1. hæö. Seljanda vantar 4ra—5 herb. i Kópa- vogi. Verð 1600 þús. Eskihlíó: 68 fm á 4. hæö í mjög góöu standi. Verö 1550 þús. Barmahlíð: 90 fm i kjallara. Verö 1550 þús. 2ja herb. íbúðír Kambasel: 86 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö með sérinng,. Ver- önd og sérlóö. Góð eign. Verð 1750 þús. Laugarnesvegur: 55 fm ibúö á 1. hæö i nýlegu fjölb. Snyrtileg eign. Verö 1400 þús. Fifusel: 60 fm ibúö á jaröhæö. Laus strax. Verö 1380 þús. Austurberg: Ca. 50 fm á 3. hæö í fjölb. Suöursv. Verö 1400 þús. Spóahólar: 72 fm endaíbúð í 3ja hæöa fjölbýli. Mjög góö eign. Verö 1550 þús. Fálkagata: Rúml. 50 fm á 1. hasð. Snyrtileg eign. Verö 1300 þús. Framnesvegur: Lítil snotur á 4. hæö. Verö 1200 þús. Fannborg: 78 fm vönduö íbúö. Sérinng. Stórar svalir. Bílskýli. Verð 1625 þús. Njálsgata: Ca. 60 fm íbúö í kj. í eldra tvíb.húsi. Ekkert áhv. Verö 1100 þús. Furugrund: 65 fm á 1. hæö. Mjög smekkleg ibúö. Verö 1500 þús. Vesturgata: Einstakl.íb. á 1. hæö, ósamþykkt. Verö 720 þús. Metabraut — Seltj.nesi: 45 fm risibúö á 2. hæö. Verö 1300 þús.- ríafnarfjörður — Garðabær Á Flötunum: Ca. 180 fm einb.hús á einni hæö meö 50 fm bílskúr. Mjög góö eign. Verö 5600 þús. Langamýri: 300 fm fokhelt endaraöhús. Verö 2,8 millj. Ægisgrund: 138 fm einingahús. Verö 3800 þús. Noröurbraut: 300 fm einb. á tveimur hæöum. Eign I sérfl. Tvöf. bílskúr. Verö 5000 þús. Álfaskeió: 134 fm 5 herb. á jaröhæö. Góö eign. Seljanda vantar einb. eöa raöhús á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Verö 2200 þús. Hjallabraut: 4ra—5 herb. á 3. hæö. Endaíbúö og gott útsýni. Verö 2200 þús. Selvogsgata: 4ra—5 herb. sérhæö ásamt risi og bílskúr. Suöur- svalir. Verö 2100 þús. Suóurbraut: 114 fm á 2. hæö. Glæsileg eign. Frábært útsýni. Verö 2300 þús. Hringbraut: Ca. 100 fm 3ja herb. efri sérhæö. Snotur og góö elgn. Verö 2100 þús. HjaHabraut: S8 fm 3ja—4ra herb. á 1. hæö. Suöursv. Verö 1850 þús. Hraunstígur 83 fm ib. á 3. hæö. Sérlega góö eign. Verö 1600 þús. Hólabraut: 82 fm á 2. haaö. Suöursvalir. Verö 1550 þús. Kaktakinn: 70 fm 2ja herb. á 1. hæö ásamt bílskúr. Seljanda vantar 4—5 herb. í Hafnarf. Verö 1500 þús. Hverfiagata: 50 fm á jaröh. Sérlnng. Verö 1250 þús. I byggingu Næfurás: 3ja og 4ra herb. íbúöir tilb. undir tréverk. Afh. í maí og okt. 1985. Garóabæjar. 2ja, 3)a og 4ra herb. íbúölr ( tveimur fjölb. húsum, tilb. undir tréverk í mai 1985. Kambaaal: Tvö 193 fm raðhús, fokheld en fullfrágengin aö utan meö innb. bíl- skúr. Afh. strax. Góö gr.kj. Verö 2480 þús. Teikn. hjá Kaup- þingi. JÉ= .-17 11-14 Hkaupþing hf -L _ Sóturrmnn: Sigurður Dagbjartsson hs. 62 13 21, Margrét Garðars ns. 2 95 42. Hallur Páll Jónsson hs. 4 50 93. Elvar Guöiónsson viöskfr. Húsi Verzlunarinnar sími 686988 FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1 • 108 Reykjavilt • simi 68 77 33 Lögfræöingur Pétur Dor Stgurösson Símatimi 13—15 Sýnishorn úr söluskrá, bein og ákveöin sala á eftirtöldum íbúöum: 2ja herb. Austurberg 60 (m goö fbúö á 4. hæö. Verö 1450 þus. Frakkastígur Nýtt hús í gamla miöbænum um 50 fm nettó. Skemmtileg ibúö. Bílskýli. Verö 1680 þús. Vesturberg 64 Im góö ibúö á 3. hasö. Stórar svaiir. Verð 1400 þús. 3ja herb. Álftamýri Glæsileg íbúó á 4. hæð. Bilskúrsrettur. Verð 1850 þús. Blönduhlíö Mjög stór og bjðrt kjallaraibuð 115 Im. Verö 1700 þús. Engihjalli Á 9. hSBÓ höfum viö laglega ibuð 80 fm nettó. Verö 1750 þús. Lokastígur Risibúö með nýjum innrettingum. Seljavegur 70 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö 1.7 millj. Spóahólar Mjög vönduö 85 fm ibúö á 2. hæö. Verö 1700 þús. 4ra—5 herb. Rauöalækur Vönduö 115 fm jaröhæö meö sór inng. Sér þvottahús. Mjög góö ibúö i grónu hverfi. Verð 2.4 millj. Seilugrandi Glæsilegt 180 (m tvílytt timburhús Irá Húsasmiöjunni. Húsið er 105 fm að grunnfleti. Panelklætt loft. Húsið er full- búið aö ulan. Lóö frág. Gðö eign. Ákv. sala. Verð 4—4,3 millj. Háaleitisbraut Góö 110 fm íbúö. mikiö útsýni. Ðít- skúrsréttur. Verö 2,1 millj. Kleppsvegur Glæsileg (20 fm íbúð á 2. hæð. Verð 2.4 millj Súluhólar Góð 90 fm ibúð á 1. haBö. Laus fljóf- lega. Lagl fyrlr þvottávél á baöi. Verð 1950 þús. Skipholt Vönduö 134 fm ibúð á 4. hæö með bílskúrsrétti Aukaherb. i kjallara sem má leígja út. Verð 2,2 millj. Hvassaleiti 140 fm ibúð á 1. hæð með bilskúr ibúöin verður með nýrri eldhusinnrótt- ingu Aukaherb. i kjallara sem leigja má út. Ibúð á besta stað. Verð 3 miHj. Raóhús og einbýli Fífusel 220 tm raöhús á 2 hæðum. Húsiö er ekkl lullkláraö. Verö 3,2 mfllj. Bollagarðar Glæsllegt raðhús byggt 79. Húsið er um 200 fm á 3 hæðum. Sérlega vandaö. Hitapottur I garðt. Verð 4,5 millj. Blesugróf 6—7 herb. 200 Im einbýli á 2 hæöum. Húsið er 150 fm á hæö og 50 fm f kjallara sem er ðinnréttaöur. Altt tréverk i sérflokki. 30 fm bllskúr meö kjallara undir. Verö 4—4.3 mlllj. Drekavogur Um 200 fm einbýllshús á elnni hæö. 60 fm bilskur. Stór og góð lóö I góörí rækt. Verö 4,3 millj. Vallartröó 140 fm einbýtlshús á 2 hæöum. 7—8 herb. Lóöin er 1050 tm. 50 tm bilskúr. Eign sem gefur mikla möguleika. Verö 4.2 millj Holtsbúö 130 fm faNegt timburhús á einni hæö meö 45 fm bílskúr. Skemmtlleg eign Verö 3,2 millj Seílugrandí Tvilyft timburhús Irá Húsasmiöjunnl. húsiö er 280 fm meö 35 tm bilskúr Mjög smekkleg panelklæðning er I ðllu húsinu. Verö 4.3 mlllj. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.