Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 21 Glæsiieg húseign á besta stað í bænum til sölu Raðhús sem er 191 fm Á 1. hæö er stofa, boröstofa, eldhús, geymsla, gestasalerni og bílskúr. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi, sjónvarpshol, bað og stórar svalir. Samþykktar teikningar aö blómaskála. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt „G — 33". Sagnfræðingur varar Reagan við sigurvímunni: „Þá er eins og renni á þá æði" Ncw York. 7. ¦ÓTember. AP. THEODORE White, kunnur sagnfraeðingur, sérhæfður f póli- tískri sagnfra-ði, sagdi strax er stórsigur Konald Reagans var í böfn, að nú nuetti forsetinn vara sig! White segir, að þess séu fleiri da>mi en eitt í gegnum tíðína, að forsetar ofmetnist efUr stóra og ghesta sigra og geri í kjölfarið sín- ar mestu skyssur á forsetaferlin- um. Sagnfræðingurinn White hef- ur fylgst vel með forsetum og forsetakjöri allar götur síðan ár- ið 1956. „Þeim er helst hætt ef þeir fá meira en 60 prósent at- kvæða. Þá er eins og æði renni á þá og þeir verða til alls líklegir meðan sigurvíman blindar skynsemi þeirra," segir White. Hann nefndi dæmi: Franklin Delano Roosevelt reyndi árang- urslaust að fylla ftll sæti hæsta- réttar stuðningsmönnum sínum. Lyndon Johnson flækti sig i frumskógi Vietnamstríðsins og Richard Nixon varð að segja af sér eftir að hafa orðið uppvis að meiriháttar spillingu i tengslum við Watergatehneykslið marg- umtalaða. Góðan daginn! Til sölu Vorum aö fá í sölu 20—24 ha lands, 16 km frá Reykjavík. Framtíðarsvæði. Uppl. á skrifstofunni. <\ S621600 Borgartún 29 Ragnar Tomisson hdl '26600 allir þurfa þak yfír höfuóiö Glæsieignir í Vesturbæ Einbýlishús, stórt og glæsilegt á besta staö í Vestur- bænum. Um er aö ræöa tiltölulega nýlegt hús á tveim hæöum alls um 360 fm meö bílgeymslu. Allar lagnir fyrir ser ibuö á jarðhæöinni. Hugsanleg skipti á góöri 5—6 herb. íbúö, raðhúsi eða einbýlishúsi. Verð 9,5 millj. 240 fm séreign í óvenju vönduðu húsi í Vesturbæ. Hægt að fá keypta 150 fm kjallaraíbúð í sama húsi. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni ekki í síma. Verö á hæöinni 7,0 millj. Verö á kjallara 2,7 millj. Fasteignaþjónustan íusturstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lógg. fasteignatali. 29277 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 1—4 29277 2ja herb. * Solvallagata 56 fm á 3. hæð (rls). Stofa, svefnh., lítiö herb. undlr súð. eldhús, búr. Verö 1,3 millj. Sólvallagata 35 fm á 3. hæð (ris). Lítil stofa, eldhúskrókur, svefnherb., baðherb. Verð 1,1 millj. Vesturberg 65 fm góö íbúö i skiptum fyrir 3ja herb. íbúö á 1. eöa 2. hæð mið- svæöis í Rvík. Kríuhólar 50 fm á 2. hæö. Góðar innr. Skipti mögul. á góðri 3ja herb. i'búð. Verð 1250 þús. Víöimelur 50 fm kj.íbúö. Sérinng. Parket. Stór og fallegur garöur. Verö 1,3 millj. Hverfisgata Risíbúö mikið endurnýjuð. Goðar innr. Verö 1350 þús. 3ja herb. Furugrund 90 fm góö íbúð á 3. hæö. Akv. sala. Verð 1700 þús. Hraunbær 97 fm á 3. hæö. Ákv. sala. Verö 1750 þús. Kópavogsbraut 90 fm sérjaröhæö i þríbýli. Góö íbúö. Stór garöur. Verö 1,9 millj. Blönduhlíð 115 fm kj.íbúö. Tvö svefnherb., eldhús og baö. Danfoss. (Skipti möguleg). Verö 1750 þús. Smyrlahraun 3ja herb. á Jaröhæö í tvíbýli. Ný rafmagnslögn, ný vatnslögn. Sér- hiti. Snotur íbúð. Verö 1,3—1,4 millj. Vesturberg 87 fm á 3. hæð. Tvennar svalir. Sjónvarpshol. Verð 1,6 millj. Hrafnhólar Ca. 90 fm á 3. hæö. bílskúr 24 fm. Verð 1,8 millj. Skúlagata 90 fm á 4. hæö. Verö 1450 þús. Nýleg eldhúsinnr. Garðastræti 75 fm á 1. hæö. Sérinng. 2 svefn- herb., 1 stofa. Verö 1,5 millj. 4ra—5 herb. íbúöir Öldugata — 3 íbúðir Til sölu steinhús meö 3 íbúöum sem eru tvær 120 fm íbúölr á 1. og 2. hæö, 2 stofur og 2 stór svefn- herb. i risi er íb. meö 3 svefnherb. og 1 stofu. Stórar geymslur og þvotta- hús í kj. Verö á hæöunum er 2,1 millj. en 1,8 á risíbúð. Fálkagata 110 fm hæð og kj. 3 svefnherb., 2 stofur. Verö 2,8 millj. Asvallagata 5 herb. 120 fm á 2. hæö. 3 svefn- herb. Þvottur og geymsla í kj. Verö 2,3 millj. Vesturberg 100 fm á 3. hæö. Góö íbúö. Laus strax. Verö 1850 þús. Vesturgata 110 fm á 2. hæö. 3 svefnh. og 2 stofur, 20 fm upph. bflskúr. Verö 2,2 millj. Melgeröi — Kópavogi 106 fm jarðhæð meö sérinng. 3 svefnherb., þvottahús og geymsla i íbúö. Verö2,1 millj. Kjartansgata 4ra herb. 120 fm á 2. hæö. Stórar stofur, 2 svefnh. 26 fm bílskúr. Verö 2,6 millj. Æsufell 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hasö. 3 svefnherb. Verö 1,9 millj. Engjasel 4ra—5 herb. 119 fm íbuö á 2. hæð. Fullgert bílskýli. Verö 2,2 millj. Sérhædir — Stærri Víðimelur Falleg 120 fm neöri sérhæö. 3 stof- ur, 1 svefnherb.. gott gler. Stór bílskúr. Verö3,1 millj. Víöimelur Falleg 125 fm neöri hæö. Hæöin skiptist í 2 stofur, 3 svefnherb., baö og gestasnyrtingu. Stór bílskúr. Akv. sala Verö 2,800 millj. Lynghagi Sérhæö í þribýli. 2 svefnh. og 2 stofur. Nýlegur bílskúr. Verö 2,9 mlllj. Eskihlíö 6 herb. 120 fm á jarðhaeð. Endur- nýjuð aö hluta. Verö 2,3 millj. Efstasund Sérhæö og ris. Hæöin er 95 fm og risiö sem er 3ja ára ca. 45 fm með 3 svefnherb. Eignin er öll í góöu standi. Góður garöur. Nýr 42 fm bílskúr. Verö 3,3 millj. Kaplaskjólsvegur 6—7 herb. 160 fm íbúð á 3. hæö. 4 svefnherb., 2—3 stofur, gesta- snyrting. Allar innr. í topp klassa. Þvottahús á hæðinni. Gufubaö og leikfimisalur á efstu hæð. Bilskýli. Verð 3,5 millj. Básendi 140 fm neöri sérhæö í þríbýli. Stór og falleg stofa, 3 svefnherb. á sér- gangi. Ný uppgert flisalagt bað. Verö 2,7—2,8 millj. Einbýlis- og raöhús Giljaland Fallegt raðhus ca. 200 fm. 4 svefnherb., stofur og fjölsk.herb. Bílskúr. Mjög fallegur garður Verö 4,3 millj. Hjallasel Raðhús 240 fm þarf af 28 fm bil- skúr. Húsiö er tvær hæöir og óinnr. ris. Ekki alveg fullbúiö. Gott útsýni og blómaskáli. Nánari uppl. aöeins á skrifst. Verð 3,8 millj. Kambasel Raöhús á 2 hæöum. Rumlega tilb. undir tréverk. ibúöarhæft. Innb. bílskur. Verö 3 millj. Hálsasel Raðhús á tveimur hæðum, 176 fm meö innb. bílskúr. 4 svefnh. Vand- aöar innr. Akv. sala. Verö 3,6 millj. Giljasel Einbýlsi ca. 200 fm. 30 fm bílskúr. 4 svefnherb., 2 stofur. Allt í góðu standi. Akv. sala. Hrísateigur Einbýli — tvibýlí. 78 fm hæö og 45 fm ris. f kj. 2ja herb. séríbúö. 30 fm bflskúr. Sérlega fallegur garöur. Snyrtileg eign. Laus fljótl. Verö 4—4,2 millj. Grundarstígur 180 fm steinhús sem er tvær hæðir og kj. + 30 fm bílskúr. Fallegur garður. Verö 4,3 millj. Víðihvammur Glæsilegt nýlegt einbýli 200 fm á tveimur hæðum + 30 fm bflskúr. Vandaöar innr. Arinn í stofu. Viö- arklædd lofl. Ekki alveg fullgert. Verð 5,2 mill). Skriöustekkur Fallegt 320 fm einbýli á tveimur hæðum meö innb. bílskúr. Húsiö er allt í ágætu standi. Fallegur garöur. Ákv. sala. Mögul. á aö taka 4ra—5 herb. íbúö uppí. Verö 5,9 millj. Fagrakinn — Hafnarf irði Bdra einbýli 80 fm grunnfl., k]., hæö og óinnr. ris. Séríbúö í kj. Verö 3,3 millj. Bergstaöastræti Timburhús sem er 2 hæöir og kj. 80 fm aö gr.fl. í ágætu standi Getur veriö tvær 3ja herb. íbúöir. 600 fm eignarlóð. 50 fm steinhús á einni hæö stendur á lóðinni. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Verö 3,8 millj. Skriöustekkur Einbýli 2x138 fm. Innb. 30 fm bíl- skúr. Möguleiki aö taka uppí 4ra—5 herb. íbúð eða raöhús. Akv. sala. Verö 5,7 millj. Vesturberg — Geröishús Fallegt einb. meö fráb. útsyni. 135 fm hæö + 45 fm kjallari. 30 fm sér- byggöur bflskúr. Akv. sala. Verð 4,5 millj. Starrahólar Storglæsilegt 280 fm einb.hus, auk 45 fm bflskúrs. Húsiö má heita full- kláraö meö miklum og fallegum innr. úr bæsaöri eik. Stór frágeng- inn garöur. Húsiö stendur fyrir neö- an götu. Stórkostlegt útsýni. I byggingu Grettisgata 3ja herb. íbúöir á 2. og 3. hæö. Bilskýli Afh. tilb. undir trév. i aprfl 1985. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Skerjafjörður 116 fm sérhæðir fokheldar í dag. 22 fm bflsk. Fullb. aö utan. Teikn. á skrifst. Verö 2,2 millj. Skálagerði 3 lóöir undir raöhús. Teikn. fylgja. Eftirsóttur staður. Vantar allar stærdir eigna á söluskrá Sími 2-92-77 — 4 línur. ignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar) Eggert Magnússon og Grétar Haraldsson hrl. 29277 Sjalfvirkur símsvari gefur upplýsingar utan skrifstofutíma 29277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.