Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 39

Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 39 upprunans kviku, safaríkir og mettaðir. í þeim þótti mér sýning- in rísa hæst. - O - Næst sýndi á sama stað Bragi Hannesson 44 málverk og 34 vatnslitamyndir. Bragi er aðallega þekktur fyrir þátttöku sína í hin- um árlegu sýningum listahópsins „Vetrarmynd", en þar hefur hann sótt í sig veðrið með hverri sýn- ingu. Bragi er sjálflærður og bankastjóri að auk, þannig að hann grípur einungis i pensil í tómstundum sinum svo og á ferða- lögum um landið. Það er fyrst og fremst landslagið og hið hlutlæga í umhverfinu, sem höfðar til ger- andans, en hann færir sjónreynslu sína i mjög frjálslegan búning. Áhrif má kenna frá ýmsum ágæt- um íslenzkum málurum, svo sem eðlilegt má teljast, en gerandinn virðist smátt og smátt vera að beisla þau undir eigin persónu- leika. Mér þótti þetta takast einna sannverðugast í myndum hreinna og skýrra forma í málverkunum, en þau voru einmitt betri helm- ingur sýningarinnar. Vatnslita- myndirnar voru öllu lausari i sér að þessu sinni og mér þykir hann hafa gert hér betur. Bragi Hann- esson má vera ánægður með þenn- an árangur sinn, því að hann hef- ur tekið rétta stefnu á hæðina og mér er mjög til efs, að aðrir bankastjórar máli betur norðan Alpafjalla. - O - í anddyri Norræna hússins sýndi finnski listamaðurinn Simo Hannula 55 teikningar dagana 1.—21. október. Því miður var hús- ið jafnan lokað, er mig bar að garði, og að sjálfsögðu vegna verk- fallsins, en mér veittist tækifæri til að skoða myndirnar i kveðju- hófi Ann Sandelin, fráfarandi for- stjóra hússins. Er ég svo hugðist skoða þær betur, var því miður bú- ið að taka þær niður. Allt um það staðfestu fyrstu kynni min af myndum listamannsins, að hér er um mjög færan teiknara að ræða og góðan gest frá Finnlandi. Eink- um staðnæmdist ég við hinar litlu og erótísku myndir hans, ekki en- dilega vegna þokka myndefnisins, heldur öllu frekar vegna nærfær- innar og markvissrar útfærslu og hreinnar teikningar. Hinar stærri og margbrotnari myndir þótti mér ekki falla jafn vel vel saman í myndbyggingu. Einfaldleikinn virtist mér þannig vera styrkur og aðal listamannsins. - O - í Gallerí Borg sýndi Björg örvar 26 myndverk, annars vegar frum- vinnu með þekjulitum fyrir mono- þrykk og hins vegar monoþrykk, málað á zinkplötu með ætilitum. Þetta voru hressilega gerðar myndir í sterkum og hvellum lita- tónum, en sem var haldið i skefj- um með margvislegum formræn- um listbrögðum — expressjón- ískum og umbúðalausum. Og þó vantaði einhvern veginn herslu- muninn til að þessar myndir gætu talist verulega sannfærandi. Ein- hvern veginn voru þær ekki nógu áleitnar og festust ekki í heilabú- inu að sýningunni skoðaðri. Mono- þrykk eða máski réttara „ein- þrykk" er vandmeðfarin tækni og hættuleg vegna ótakmarkaðra möguleika til þokkalegra úr- lausna. En frá sýningunni í heild stafaði vissum ferskleika. - O - í þessum saman sýningarsal dag- ana 27. september til 8. október. Gylfi hefur víða komið við í myndlistinni svo og hliðarstörf- um, sem tengjast myndlist, haldið átta einkasýningar í Reykjavík og tvær erlendis jafnframt því að taka þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Undanfarið hefur hann í tvígang dvalist I Nor- rænu listamiðstöðinni í Sveaborg. Er ég heimsótti sýninguna, bjóst ég satt að segja við að sjá einhvern afrakstur af dvöl lista- mannsins meðal finnskra frænda vorra í hinu þekkilega og listræna umhverfi kringum Sveaborg, en í þess stað voru þetta allt myndir nýjar af nálinni og gerðar hér heima að ég best fékk séð. Ágætar Hjáhnar Þorsteinsson listmálari. teikningar í gamla góða stílnum, sem gert hefur hann þekktastan meðal vor, en einnig ýmsar hlut- Iægar stemmningamyndir frá höf- uðborgarsvæðinu. Af þeim fannst mér myndin, er bar nafnið „Him- inmynd“, bera af fyrir snaggara- leg og upplifuð listbrögð. Líkast skoti i bláhornið, eins og stundum er sagt. Mætti ég biðja um miklu meira af slíku frá hendi þessa fjöl- hæfa listamanns. í Ásmundarsal sýndu þeir félag- ar Guðlaugur Þór Ásgeirsson og Haukur Friðþjófsson dagana 15.—23. september. Báðir voru þessir ungu menn að þreifa fyrir sér á vettvangi myndlistarinnar og virðist ganga misjafnlega að fóta sig á því hála sviði. Myndir þeirra virkuðu nokkuð hrjúfar og fjarlægar í útfærslu, en myndir Guðlaugs þó öllu bitastæðari er best lét. Annars er þessi sýning mér lítið minnisstæð einhverra hluta vegna. - O - Það var prýðilegt framtak hjá Listasafni alþýðu að setja upp sýn- ingu á mannamyndum i eigu safnsins í húsakynnum sínum á Grensásvegi. Margnefnt fjöl- miðlaverkfall kom í veg fyrir, að sýningin hlyti þá athygli, sem hún verðskuldaði, auk þess var hún svo sérstök, að hún hefði þurft ítar- lega umfjöllun á sýningartimabil- inu ásamt með krufningu á ís- lenzkri „portrett"- eða manna- myndagerð. Það er ærið tilefni til að setja slika sýningu aftur upp að ári t.d. því að hún mun hafa farið framhjá flestum. Sérstaka athygli mína vakti litil, en firnasterk sjálfsmynd Jóns Stefánssonar. Hann var sannur málari. AVOXTUNSf^ KAUPHALLARVIÐSKIPTI Sparifjáreigendur Hægt er, að hagnast á fleiru en olíu Sparifjáreigendur Látið Ávöxtun sf. annast fjármál yðar Verðtryggð veðskuldabréf ■Overðtryggð - veðskuldabréf Ár 1. 2. 3. 4. 5. 6. 20% 80,1 72.5 66,2 61,0 56.6 52,9 23% 82,1 75.2 69.4 64.4 60.3 56,8 28% 85.4 79,6 74.5 70.2 66,4 63.2 Ár Avk 1.12,00 2. 12,50 3.13,00 4.13.50 5. 14,00 6.14.50 7.15,00 8. 15,50 9.16,00 10.16,50 6% 7% 96,0 93,1 91.5 88.6 85.7 82.8 79.8 76.9 74,1 71.3 »% 10%, 98,0 96,3 95.8 93.9 91.9 89.7 87.5 85,2 82.8 80.5 óskum eftir spariskírteinum ríkissjóðs til sölu. Verðtrygg- veðskuldabréf óskast í sölu. Óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur AVOXTUNSf^ LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ10 - 17 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 217 9. nóvember 1984 Kr. Kr. Toll- Gbl KL0S.I5 Knup Sala **««t 1 Doflari 33,710 33310 33,790 ISLpund 42,736 42,863 40,979 1 kxn. dolUri 25,626 25,702 25,625 IDöaskkr. 3,1649 3,1743 3,0619 lNorskkr. 3,9236 3,9353 33196 IScoskkr. 3,9758 3,9876 33953 1 FL msrk 5,4635 5,4797 53071 1 Fr. fnaki 3,7308 3,7419 3,6016 1 Befc fruki 03661 03678 03474 18». franki 13,9442 13,9855 13,4568 1 Holl. gyllini 10,1567 10,1868 9,7999 1 V-þ. msrk 11,4562 11,4902 11,0515 lÍLIirs 0,01835 0,01841 0,01781 1 Austnrr. srk. 1.6289 1,6337 13727 1 PorL escado IL2107 0,2113 03064 ISppeseti 0,2041 03047 0,1970 1 Jap. yen 0,13940 0,13990 0,14032 1 Inktpand 35,412 35317 34,128 SDR. (Sérst dráttarr.) 33,9516 344)526 Befc.fr. 03623 03640 INNLANSVEXTIR: Spah*jóó«b«kur____________________17,00% Sprnsjóótrmkmngar meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 20,00% Búnaöarbankinn............. 20,00% lönaöarbankinn______________ 20,00% Landsbankinn________________ 20,00% Samvinnubankinn_____________ 20,00% Sparisjóöir_________________ 20,00% Útvegsbankinn............... 20,00% Verzlunarbankinn............ 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 24,50% Búnaöarbankinn................ 24,50% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóðlr...»...............2430% Sparisj. Hafnarijarðar...... 25,50% Utvegsbankmn................ 23,00% Verzkinarbankinn.............. 24,50% með 6 mánaða uppsögn + bónus 1,50% lönaöarbankinn u............ 24,50% með 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................25,50% Landsbankinn________________ 2430% Útvegsbankinn............... 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn.............. 27,50% Alþýöubankinn.................2430% Búnaöarbankinn______________ 24,50% Landsbankinn................ 24,50% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóöir................. 24,50% Útvegsbankinn............... 24,50% Verzlunarbanklnn............ 24,50% veroiryggoir reiKningar míðað við lánskjaravísitðlu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 3J0% Búnaöarbanklnn............... 3,00% lönaöarbankinn............... 2,00% Landsbankinn................ 4,00% Samvinnubankinn______________ 2,00% Sparisjóöir................... 4J»% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzkmarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsðgn Alþýðubankinn................ 5,50% Búnaöaruankinn................ 630% lönaöarbankinn............... 5,00% Landsbankinn................. 6,50% Sparisjóöir.................. 8,50% Samvinnubankinn______________ 7,00% lltvegsbankinn_______________ 6,00% Verzlunarbankinn............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus lönaöarbankinn'I............. 6,50% Áráana- og hlauparaiknmgar Alþýöubankinn — ávísanareikningar........ 15,00% — hlauparelkningar__________ 9,00% Búnaöarbankinn______________ 12,00% lönaöarbankinn.............. 12,00% Landsbankinn................ 12,00% Sparisjóöir............... 12,00% Samvinnubankinn — ávtsanareíkningar....... 12,00% — hlaupareikningar...........9,00% Útvegsbankinn.............. 12,00% Verzlunarbankinn_____________12,00% Stjömursikningsr. Alþýöubankinn2*............. 8,00% SaMin — heimitislén — plústánar,: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn____________ 20,00% Spartsjóöir................. 20,00% Útvegsbankinn............... 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............ 23,00% Sparisjóðir................. 23,00% Útvegsbankinn_______________ 23,0% |KMkó-rmkninguR Verzlunarbankinn tryggir aö innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparivettureikningar Samvinnubankinn............. 20,00% Innlendir gjsldðyrítrwkningir a. innsiæður i Bandarikjadollurum.... 9,50% b. innstæöur í sterlingspundum.. 9,50% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.. 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,50% 1) Bónus greiðist til víóbótar vðxtum 4 ( mánaða reikninga sem ekki er tukió út af þegar innstæóa er laus og reiknast bónusinn trávar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar eru verótryggóir og geta þeir tem annaó hvort sru aldrian 64 ára eóa yngri sn 16 éra atotnaó tlíka raikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Aimennir vixlar, lorvextir Alþýðubankinn............... 23,00% Búnaðarbankinn.............. 23,00% Iðnaöarbankinn.............. 24,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 24,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 22,00% Verzlunarbankinn............ 24,00% Viðskiptaviiiar, forvaxtir Alþýöubankinn............... 24.00% Búnaöarbankinn_____________244)0% Landsbankinn............... 24,00% Útvegsbankinn_______________234»% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Alþýðubankinn............... 254»% Búnaöarbankinn.............. 24,00% Iðnaöarbankinn............... 264»% Landsbankinn................. 244»% Samvinnubankinn______________ 254»% Sparisjóöir.................. 254»% Útvegsbankinn................ 264»% Verzlunarbankinn............ 25,00% Endurseljanleg lán fyrir framleiðslu á innl. markaö.18,00% lán i SDR vegna útftutningsframl. 1035% jKUK+3[>- ei, MTTNnin. Alþýöubankinn................ 2(4»% Búnaöarbankinn.............. 26,00% lönaöarbankinn_______________ 264»% Landsbankinn................. 254»% Sparisjóöir................. 26,00% Samvinnubankinn...... ...... 284»% Útvegsbankinn............... 25,00% Verzlunarbankinn............ 28,00% Viöskiptaskufctabrét: Búnaöarbankinn.............. 264»% Sparisjóöir................. 284»% Útvegsbankinn............... 284»% Verzlunarbankinn............ 28,00% Verötryggö lán i alt aö 2% ár Alþýöubankinn................74»% Búnaöarbankinn...............74»% lönaöarbankinn...............74»% Landsbankinn.................74»% Samvinnubankinn..............74»% Sparisjóöir..................74»% Útvegsbankinn................74»% Verzlunarbankinn.............74»% lengur en 2% ár Alþýöubankinn................ 8,00% Búnaöarbankinn...............84»% lönaöarbankinn...............84»% Landsbankinn.................84»% Samvinnubankinn..............84»% Sparisjóöir..................84»% Útvegsbankinn.............„.... 8,00% Verzkmarbankinn..............84»% VanskiUvextir_____________________ 2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar ent boönir út mánaðariega. Meöalávöxtun októberútboös....... 27,88% Lífeyrissjóðslán: LHsyrissjódur starfsmanna rikiaina: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrisajóóur verzlunarmsnna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en tyrir hvem ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu fró 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaölld er lánsupphæöln oröln 300.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvem ársfjóröung sem Itöur. Því er í raun ekkert hómarkslán f sjóönum. Höfuöstóil lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir nóv. 1984 er 938 stig en var fyrlr sopt. 929 stlg. Hækkun milli mánaóanna er 0,97%. Miöaö er vlð visltöluna 100 i |úni 1979. Byggingaviaitafa fyrlr okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö vlð 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabráf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.