Morgunblaðið - 11.11.1984, Side 46

Morgunblaðið - 11.11.1984, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Atvinna óskast Þrítugur maöur með rafvirkjamenntun óskar eftir framtíöarstarfi, margt kemur til greina. Fjölbreytt starfsreynsla. Uppl. í síma 75985. Sendill Óskum eftir aö ráöa röskan sendil sem þarf aö hafa vélhjól til umráöa. Upplýsingar í síma 26488. íslenska umboössalan hf„ Klapparstíg 29, 101 Reykjavík. Ritari Gott starf Óska eftir góöu starfi fram til áramóta og lengur ef um framtíðarstarf er aö ræða. Er matreiðslumaður en sölumennska og fleiri störf koma vel til greina. Nánari upplýsingar í síma 73842. Fjórðungs- sjúkrahús Meinatæknar — Meinatæknar Fjóröungssjúkrahúsiö á fsafiröi óskar aö ráöa nú þegar eöa í síöasta lagi 1. desember nk. meinatækni. Húsnæöi til staöar. Uppl. hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020 eöa deild- armeinatækni í síma 94-3120. 30 ára kona óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 92-4090. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá ríkis- stofnun. Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. nóvember merkt: „Skrifstofustarf — 1020“. Gæðaeftirlitsmaður óskast í hálft starf strax. Góö vélritunarkunn- átta áskilin. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augl. Mbl. merkt: „Ritari — 1455“. Vélvirki óskast til viögeröa og afleysinga. Upplýsingar í síma 685879. isaga hf. Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Heimilishjálp Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Tilvaliö fyrir húsmæöur og skólafólk sem hefur tíma af- lögu. Geta unniö tvær saman ef óskaö er. Upplýsingar veittar í síma 18800. Atvinnurekendur starfsmannastjórar Viöskiptafræöingur sem nýlokiö hefur námi óskar eftir framtíöarstarfi. Uppl. í síma 21685 næstu daga. Þroskaþjálfar — meðferðarfulltrúar Vegna breytinga á starfsemi Lækjaráss eru eftirfarandi stööur lausar til umsóknar. 1. Stööur deildarþroskaþjálfa: Tvær fullar stööur, önnur veitist frá 1. desember en hin frá 1. janúar 1985. Ein 60% staöa (vinnutími frá 9.00—14.00) og ein 50% staöa (vinnutími frá 12.30—16.30). Þessar stööur veitast frá 1. desember. 2. Stööur meöferöarfulltrúa: Tvær fullar stööur sem veitast frá 1. janúar 1985. Uppeldismenntun og/eða starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar gefur forstööukona í síma 39944. Umsóknareyöublöö liggja frammi í Lækjarási, Stjörnugróf 7, og á skrifstofu Styrktarfélags vangefinna aö Háteigsvegi 6. Ábyggilegur 40 ára maöur óskar eftir vel launuöu framtíöarstarfi, helst á teiknistofu eöa einhverskonar skrifstofu- vinnu. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 15. nóvember merkt: „Framtíö — 2032.“ óskast á rannsóknarstofu. Stúdentspróf eöa tilsvarandi menntun áskilin. Upplýsingar veittar á staönum, ekki í síma. Afgreiðslumaður óskast á lager. Nánari upplýsingar veitir sölu- stjóri eöa verkstjóri á staönum, ekki í síma. , Málningarverksmiöja j Slippfélagsins i Reykjavík, Dugguvogi 4. Óskum eftir saumakonum til starfa. Bónus- vinna. Upplýsingar í verksmiöjunni. Vinnufatagerö íslands hf. Þverholti 17, sími 16666. Vel menntuð kona á miöjum aldri sem þykir gaman aö umgang- ast fólk óskar eftir framtíöarstarfi. Starfiö þarf aö vera fjölbreytt og líflegt. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. nóv. nk. merkt: „Hjúkrunarfræðingur — 1038“. Starfsfólk óskast Okkur vantar starfsfólk í verslun okkar í Þorlákshöfn. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfn. Húsvarðarstarf Stofnun á höfuöborgarsvæöinu óskar aö ráöa mann til húsvörslu o.fl. starfa. Nauö- synlegt er aö viökomandi hafi bílpróf. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. nóvember nk. merkt: „Samvisku- samur — 1036“. Leirkerasmiður Boöiö er uppá leirverkstæöi til afnota úti á landi. Á verkstæöinu er mjög fullkominn brennsluofn, rennibekkur, extrúder ásamt fleiru. Til greina koma ýmis form á rekstri verkstæöisins. Leitaö er eftir hugmyndaríkri manneskju sem getur unniö sjálfstætt viö aö hanna og þróa seljanlegar framleiösluvörur. Húsnæöi á staönum. Lysthafendur sendi upplýsingar til augld. Mbl. merkt: „X — 1456“ fyrir 20. nóv. 1984. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast til starfa á áfengisdeildum geödeilda frá 1. janúar nk. Sérmenntun í geöhjúkrun æskileg. Skriflegar umsóknir óskast sendar starfs- mannastjóra fyrir 15. desember nk. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geðdeilda. Hjúkrunarfræöingur óskast til starfa á geö- deildum. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 38160. Skurðstofuhjúkrunarfræðingar óskast í fast starf á skuröstofu Landspítalans og til afleys- inga á skuröstofu á Kvennadeild. Hjúkrunarfræöingar óskast á bæklunar- lækningadeildir og handlækningadeild 1. Sjúkraliöar óskast viö handlækningadeildir. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Sjúkraliöar óskast viö Vífilsstaöaspítala nú þegar eöa eftir samkomulagi á almennar vaktir eöa fastar næturvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Meinatæknir óskast í hálft starf á sérrann- sóknastofu líffærameinafræöideildar Rann- sóknastofu Háskólans. Upplýsingar veitir forstööumaöur Rannsóknastofu Háskólans viö Barónsstíg í síma 29000. Starfsmaöur óskast í fullt starf viö barna- heimili Kleppsspítala. Einnig óskast á sama staö starfsmaöur til vinnu þrjá til fjóra morgna á viku. Upplýsingar veitir forstööumaöur dagheimil- isins í síma 38160. Starfsfólk óskast til sendistarfa innan Landspítalans. Upplýsingar veitir verkstjóri vakt- og flutn- ingadeildar í síma 29000. Gunnarsholtshælið Verkstjóri óskast til afleysinga nú þegar. lönmenntun æskileg. Upplýsingar veita starfsmannastjóri ríkisspít- alanna í síma 29000 og forstööumaöur Gunnarsholtshælisins. Reykjavik, 11. nóvember 1984.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.