Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 47

Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lýsi hf óskar aö ráöa duglegt fólk til starfa viö pökk- un í neytendaumbúöum. Umsækjendur þurfa aö geta hafiö störf strax. Til greina koma hálfsdagsstörf. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 28777. Vaktstjórar lönfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir mönnum til vaktstjórnar. Unniö er á þrískiptum vökt- um. Umsækjendur þurfa aö hafa reynslu í verkstjórn til aö koma til greina. Þekking á vélum einnig æskileg. Skriflegar umsóknir sem tilgreina fyrri störf svo og meðmælendur skulu sendast augl. deild Mbl. fyrir 13. nóvember nk. merkt: „Vaktstjórar — 2237“. Keflavík — Njarðvík vantar konur til snyrtingu og pökkunar. Uppl. í síma 3907 — 3225. Hraðfrystihús R.A. Pétursson hf. Atvinna óskast Hárskeranemi óskar eftir vinnu. Er búinn meö námstímann, fer í sveinspróf í vor. Getur byrjaö fljótlega. Uppl. í síma 25248. Saumastörf ofl. Óskum eftir starfsfólki (helst vönu) til ýmissa saumastarfa s.s. á MAX sjófatnaöi, Pollux vinnufatnaöi og Storm sportfatnaöi. Jafn- framt vantar starfsfólk á hátíöni suöuvélar viö sjófataframleiðslu. Hjá okkur er góöur vinnuandi og einstaklings bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Upplýsingar gefur verkstjóri. Armúla S v/Hallarmúla, simar 82833. Umsjón með tölvu- væddri vöruskrá Félag íslenskra iönrekenda óskar eftir aö ráöa starfskraft til aö annast umsjón meö tölvuvæddri vöruskrá félagsins. Starfiö felst einkum í eftirfarandi: — Viöhald upplýsinga í vöruskrá. — Kynning á framleiöslugetu íslenskra iön- fyrirtækja. Þar sem starfið er aö miklu leyti fólgiö í sam- skiptum viö utanaökomandi aöila leitum viö aö starfskrafti sem getur unniö sjálfstætt og hefur frísklega framkomu. Viökomandi þarf aö hafa reynslu í vélritun. Þekkingar á notkun tölva ekki krafist. Um er aö ræöa hálfsdags starf í byrjun. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Margréti Hjaltested c/o. Félag íslenskra iönrekenda, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík fyrir 17. nóv. nk. Fariö verður meö umsóknir sem trúnaðarmál. Upplýsingar ekki veittar í síma. FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA Hallveigarstíg 1, sími 27577. Atvinnuhúsnæði Ca 120 fm fyrir verslun, skrifstofu eöa léttan iðnaö til leigu. Auöbrekka 2, Kópavogi, jaröhæö. Uppl. í síma 83783, eftir vinnutíma. Gagnavinnsludeild Rafmagnsveitur ríksins auglýsa laust til um- sóknar starf í gagnavinnsludeild (raforku- reikningar). Verslunarmenntun áskilin. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist fyrir 26. nóvember 1984 merkt starfsmannahaldi. Upplýsingar veitir deildarstjóri starfsmanna- halds. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa skrifstofumann í bók- haldsdeild. Verksviö: Skráning á diskettuvél ofl. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 19. nóvember nk. Skrifstofa Rannsóknarstofnana atv. Nóatúni 17, 105 Reykjavík. AFLEYSWGA-OG RÁÐNNGARÞJÖNUSIA Lidsauki hf. Cn Hverfisgölu 16 A, sínrii 13535. Opiö ki. 9—15. Fasteignasala Óskum eftir aö ráöa tvo þaulvana sölumenn til aö sjá sameiginlega um rekstur þekktrar fasteignasölu í Reykjavík. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi langa og haldgóða þekk- ingu aö baki. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9—15. AFLEYSNGA-OG RADNWGARWÖNUSnA /» Lidsauki hf. §n HVERFISGÖTU 16A — SÍM113535 LAUSAR STOÐUR HJA STOÐUR VÍKURBC REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Fóstrur viö Hamraborg, löuborg, Múla- borg, Suöurborg, Sunnuborg, Vesturborg (um áramót) og Ægisborg. • Fóstra — þroskaþjálfi eöa starfsmaöur meö aöra uppeldislega menntun til aö sinna börnum meö sérþarfir. Upplýsingar veitir forstööumaöur viðkomandi heimilis eöa umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvist- ar, í síma 27277. • Línumaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavík- ur. Þarf helst aö vera vanur. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri RR í síma 686222. • Bókavörður hjá Borgarbókasafni Reykja- víkur. Upplýsingar veittar á skrifstofu Borgarbókasafns í síma 27155. • Skrifstofumaður á Slökkvistööina í Reykjavík. Upplýsingar veitir Tryggvi Ólafsson í síma 22040. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 19. nóvem- ber 1984. Sölumaður Sölumaöur karl eöa kona óskast til aö selja sjónvarpsauglýsingar. Þarf aö hafa reynslu í slíku eöa hliöstæöu starfi. Umsókn sé skilað á augl.deild Mbl. fyrir 14. nóvember nk. merkt: „SM — 3.000“. Lyfjatæknir eöa starfsmaöur vanur afgreiöslu í lyfjabúð óskast strax. Reykjavíkur Apótek. Húsasmíðameistari Get bætt viö mig verkefnum strax í húsa- smíöi. Vinsamlegast hafiö samband í síma 44904. Bakari oskast Lítiö handverksbakarí óskar eftir bakara. Framtíöarvinna, góöur maöur, gott kaup. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúm- er á augl.deild Mbl. merkt: „Bakari — 2562“. Óskum að ráða starfskraft til sendiferöa og aðstoöar á skrifstofu í miöbænum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og menntun sendist Morgunblaöinu merkt: „Skrifstofustarf Þ — 2030“. Forstöðumaður leikskóla — fóstrur Sauöárkrókskaupstaöur auglýsir lausa stööu forstöðumanns viö leikskólann Furukot. Einnig er auglýst eftir fóstrum til starfa á deildum leikskóla bæjarins. Laun skv. kjarasamningi Sauöárkrókskaup- staöar. Umsóknum skai skila til félagsmálastjóra, Bæjarskrifstofu viö Faxatorg, 550 Sauöár- króki. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur í síma 95-5133 kl. 10—12 virka daga. Félagsmálastjóri. LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfskraft til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Hjúkrunarfræðingar viö hinar ýmsu deild- ir heilsuverndarstöövar Reykjavíkurborg- ar. Um er aö ræöa bæöi heilar stööur og hluta úr stööum. Einnig óskast hjúkrunar- fræöingar á kvöldvakt í heimahjúkrun. • Aðstoðardeildarstjóri viö heimahjúkrun. • Deildarmeinatæknir i fulit starf. • Fjölskylduráögjafi óskast viö áfengis- varnardeild, æskileg háskólamenntun í fé- lags- og heilbrigöisfræöum. • Sjúkraþjálfari í fullt starf fyrir sjúklinga heimahjúkrunar. • Starfsmaður til aö annast viögeröir á vinnufatnaöi starfsfólks og annan sauma- skap. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og fram- kvæmdastjóri Heilsuverndarstöövar Reykja- víkur, í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 19. nóvem- ber 1984.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.