Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lýsi hf óskar aö ráöa duglegt fólk til starfa viö pökk- un í neytendaumbúöum. Umsækjendur þurfa aö geta hafiö störf strax. Til greina koma hálfsdagsstörf. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 28777. Vaktstjórar lönfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir mönnum til vaktstjórnar. Unniö er á þrískiptum vökt- um. Umsækjendur þurfa aö hafa reynslu í verkstjórn til aö koma til greina. Þekking á vélum einnig æskileg. Skriflegar umsóknir sem tilgreina fyrri störf svo og meðmælendur skulu sendast augl. deild Mbl. fyrir 13. nóvember nk. merkt: „Vaktstjórar — 2237“. Keflavík — Njarðvík vantar konur til snyrtingu og pökkunar. Uppl. í síma 3907 — 3225. Hraðfrystihús R.A. Pétursson hf. Atvinna óskast Hárskeranemi óskar eftir vinnu. Er búinn meö námstímann, fer í sveinspróf í vor. Getur byrjaö fljótlega. Uppl. í síma 25248. Saumastörf ofl. Óskum eftir starfsfólki (helst vönu) til ýmissa saumastarfa s.s. á MAX sjófatnaöi, Pollux vinnufatnaöi og Storm sportfatnaöi. Jafn- framt vantar starfsfólk á hátíöni suöuvélar viö sjófataframleiðslu. Hjá okkur er góöur vinnuandi og einstaklings bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Upplýsingar gefur verkstjóri. Armúla S v/Hallarmúla, simar 82833. Umsjón með tölvu- væddri vöruskrá Félag íslenskra iönrekenda óskar eftir aö ráöa starfskraft til aö annast umsjón meö tölvuvæddri vöruskrá félagsins. Starfiö felst einkum í eftirfarandi: — Viöhald upplýsinga í vöruskrá. — Kynning á framleiöslugetu íslenskra iön- fyrirtækja. Þar sem starfið er aö miklu leyti fólgiö í sam- skiptum viö utanaökomandi aöila leitum viö aö starfskrafti sem getur unniö sjálfstætt og hefur frísklega framkomu. Viökomandi þarf aö hafa reynslu í vélritun. Þekkingar á notkun tölva ekki krafist. Um er aö ræöa hálfsdags starf í byrjun. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Margréti Hjaltested c/o. Félag íslenskra iönrekenda, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík fyrir 17. nóv. nk. Fariö verður meö umsóknir sem trúnaðarmál. Upplýsingar ekki veittar í síma. FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA Hallveigarstíg 1, sími 27577. Atvinnuhúsnæði Ca 120 fm fyrir verslun, skrifstofu eöa léttan iðnaö til leigu. Auöbrekka 2, Kópavogi, jaröhæö. Uppl. í síma 83783, eftir vinnutíma. Gagnavinnsludeild Rafmagnsveitur ríksins auglýsa laust til um- sóknar starf í gagnavinnsludeild (raforku- reikningar). Verslunarmenntun áskilin. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist fyrir 26. nóvember 1984 merkt starfsmannahaldi. Upplýsingar veitir deildarstjóri starfsmanna- halds. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa skrifstofumann í bók- haldsdeild. Verksviö: Skráning á diskettuvél ofl. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 19. nóvember nk. Skrifstofa Rannsóknarstofnana atv. Nóatúni 17, 105 Reykjavík. AFLEYSWGA-OG RÁÐNNGARÞJÖNUSIA Lidsauki hf. Cn Hverfisgölu 16 A, sínrii 13535. Opiö ki. 9—15. Fasteignasala Óskum eftir aö ráöa tvo þaulvana sölumenn til aö sjá sameiginlega um rekstur þekktrar fasteignasölu í Reykjavík. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi langa og haldgóða þekk- ingu aö baki. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9—15. AFLEYSNGA-OG RADNWGARWÖNUSnA /» Lidsauki hf. §n HVERFISGÖTU 16A — SÍM113535 LAUSAR STOÐUR HJA STOÐUR VÍKURBC REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Fóstrur viö Hamraborg, löuborg, Múla- borg, Suöurborg, Sunnuborg, Vesturborg (um áramót) og Ægisborg. • Fóstra — þroskaþjálfi eöa starfsmaöur meö aöra uppeldislega menntun til aö sinna börnum meö sérþarfir. Upplýsingar veitir forstööumaöur viðkomandi heimilis eöa umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvist- ar, í síma 27277. • Línumaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavík- ur. Þarf helst aö vera vanur. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri RR í síma 686222. • Bókavörður hjá Borgarbókasafni Reykja- víkur. Upplýsingar veittar á skrifstofu Borgarbókasafns í síma 27155. • Skrifstofumaður á Slökkvistööina í Reykjavík. Upplýsingar veitir Tryggvi Ólafsson í síma 22040. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 19. nóvem- ber 1984. Sölumaður Sölumaöur karl eöa kona óskast til aö selja sjónvarpsauglýsingar. Þarf aö hafa reynslu í slíku eöa hliöstæöu starfi. Umsókn sé skilað á augl.deild Mbl. fyrir 14. nóvember nk. merkt: „SM — 3.000“. Lyfjatæknir eöa starfsmaöur vanur afgreiöslu í lyfjabúð óskast strax. Reykjavíkur Apótek. Húsasmíðameistari Get bætt viö mig verkefnum strax í húsa- smíöi. Vinsamlegast hafiö samband í síma 44904. Bakari oskast Lítiö handverksbakarí óskar eftir bakara. Framtíöarvinna, góöur maöur, gott kaup. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúm- er á augl.deild Mbl. merkt: „Bakari — 2562“. Óskum að ráða starfskraft til sendiferöa og aðstoöar á skrifstofu í miöbænum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og menntun sendist Morgunblaöinu merkt: „Skrifstofustarf Þ — 2030“. Forstöðumaður leikskóla — fóstrur Sauöárkrókskaupstaöur auglýsir lausa stööu forstöðumanns viö leikskólann Furukot. Einnig er auglýst eftir fóstrum til starfa á deildum leikskóla bæjarins. Laun skv. kjarasamningi Sauöárkrókskaup- staöar. Umsóknum skai skila til félagsmálastjóra, Bæjarskrifstofu viö Faxatorg, 550 Sauöár- króki. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur í síma 95-5133 kl. 10—12 virka daga. Félagsmálastjóri. LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfskraft til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Hjúkrunarfræðingar viö hinar ýmsu deild- ir heilsuverndarstöövar Reykjavíkurborg- ar. Um er aö ræöa bæöi heilar stööur og hluta úr stööum. Einnig óskast hjúkrunar- fræöingar á kvöldvakt í heimahjúkrun. • Aðstoðardeildarstjóri viö heimahjúkrun. • Deildarmeinatæknir i fulit starf. • Fjölskylduráögjafi óskast viö áfengis- varnardeild, æskileg háskólamenntun í fé- lags- og heilbrigöisfræöum. • Sjúkraþjálfari í fullt starf fyrir sjúklinga heimahjúkrunar. • Starfsmaður til aö annast viögeröir á vinnufatnaöi starfsfólks og annan sauma- skap. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og fram- kvæmdastjóri Heilsuverndarstöövar Reykja- víkur, í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 19. nóvem- ber 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.