Morgunblaðið - 11.11.1984, Síða 48

Morgunblaðið - 11.11.1984, Síða 48
48 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Varahlutaverslun Afgreiöslumann vantar í varahlutaverslun. Tilboö meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl., merkt: „Afgreiöslu- maöur — 2841“. Heildsalar Snyrtifræöingur óskar eftir starfi viö sölu- mennsku hálfan eöa allan daginn. Hef víötæka reynslu í sölustörfum meö snyrtivörur og fleira. Hef einnig starfaö sem verslunarstjóri. Uppl. í síma 76020 milli kl. 2 og 4. Snyrtifræðingur óskast á snyrtistofu í miöbænum allan dag- inn, góö vinnuaöstaöa. Æskilegt er aö umsækjandi hafi breska Confederation-prófiö eöa hliöstæöa menntun. Ekki skilyröi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „L — 2029“. Bílasprautun Ungan og duglegan mann vantar í bílamálun, helst vanan. Upplýsingar gefna á staðnum. Úöi sf., bílasprautun, Skemmuvegi 20, Kópavogi. Laus staða Staöa ritara hjá vita- og hafnarmálastofnun er laus til umsóknar. Hlutastarf kemur til greina. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 23. nóv- ember. Vita- og Hafnarmálastofnunin. Seljavegi 32, sími 27733. Deildarstjóri Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til um- sóknar starf deildarstjóra bíla- og véladeild- ar. Bílvirkjamenntun eöa skyld menntun áskilin. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist fyrir 26. nóvember 1984, merkt starfsmannahald. Upplýsingar veitir deildarstjóri starfsmanna- halds. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Sparisjóður Hafnarfjarðar auglýeir eftirfarandi störf laus til umsóknar. 1. V jskipafræöingur meö tölvuþekkingu. 2. Dei larstjóra til starfa viö sparisjóös- og aöal bókarverkef ni. 3. Einkaritara sparisjóösstjóra. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. Umsóknir skilast til sparisjóösstjóra. 5PARI5JÚÐUR HAFNARFJARÐAR Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunar- fræðingar óskast á næturvaktir 1. desember 1984. Sjúkraliðar óskast nú þegar. 100% vinna. Uppl. í síma 45550 e. hádegi. Hjúkrunarforstjóri. Meinatæknar Sjúkrahúsiö t Húsavík óskar aö ráöa meina- tækni nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar um starfiö veitir meinatæknir í síma 96-41333 eöa framkvæmdastjóri í síma 96-41433. Sjúkrahúsiö í Húsavík sf. Framtíðarstarf Óskum eftir aö ráöa mann til framtíöarstarfa í textadeild okkar. Þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 35860. Texti hf. Síöumúla 23. Atvinna óskast 27 ára maöur óskar eftir sölu-, innheimtu- eöa útkeyrslustarfi. Þarf aö hafa nokkuð frjálsan vinnutíma. Hef bifreiö. Uppl. í síma 35304. Fjármálastjóri Eitt stærsta iönfyrirtæki á landinu, staösett í nágrenni Reykjavíkur, óskar eftir aö ráöa fjármálastjóra. Fjármálastjóra er ætlaö aö sjá um daglega fjármálastjórn í fyrirtækinu sem felst m.a. í eftirfarandi: — gerð fjárfestingaráætlana — gerö rekstrar- og greiösluáætlana — erlend viöskiptasambönd — yfirstjórn innra upplýsingakerfis (bókhald o.fl.). — umsjón meö rekstri tölvukerfis. Til aö byrja meö færi mikið af tíma fjármála- stjóra í umsjón meö tölvuvæöingu fyrirtækis- ins (uppsetning og innkeyrsla). Leitað er að manni meö menntun á sviöi viöskipta (viöskiptafræöi, hagfræöi, iönaöar- verkfræöi) og staögóöa þekkingu á rekstri og fjármálastjórn fyrirtækja. Einnig er þess kraf- ist aö fyrirliggjandi sé notendaþekking á tölv- um og áhugi á notkun slíkra tækja viö vinnslu upplýsinga innan fyrirtækisins. Boöið er upp á starf hjá vel reknu og traustu fyrirtæki. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Páli Kr. Pálssyni, c/o Félag íslenskra iönrekenda, Hallveiöarstíg 1, 101 Reykjavík fyrir 16. þ.m. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA lönfræöingur menntaöur frá Tækniskóla ís- lands með sveinspróf í húsasmíöi óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „G — 2645“. Hárgreiðslusveinn óskast hálfan daginn á hárgreiöslustofu í Hafnarfiröi. Góö laun í boöi. Uppl. í síma 53804 e. kl. 19.00. Hárgreiðslusveinn óskast í 50% starf eöa eftir samkomulagi Hárgreiöslustofu Saloon Nes, Austurströnd 1, Seltjarnarnes, sími 616065. Hljómplötuverslun Afgreiöslumaöur óskast í hljómplötuverslun og videoleigu. Tónlistar- og kvikmyndaþekk- ing nauðsynleg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir miövikudaginn 14. nóvember merkt: „H — 2842“. Aðstoðarfram- kvæmdastjóri Fyrirtæki í örum vexti óskar aö ráöa traustan mann til aö sjá m.a. um innkaup, fjármál, launagreiöslur, bókhald og starfsmanna- stjórnun. Starfiö er mjög krefjandi og krefst sjálfstæöra vinnubragöa og reynslu. Góö laun eru í boöi og þarf viðkomandi aö geta byrjað í febrúar 1985. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Vinsamlegast sendiö umsóknir til undirritaös í pósthólf 8074, 128 Reykjavík fyrir 25. nóv. nk. -i BJORN VIGGOSSON MARKAÐS- OG SOLURÁÐGJÖF ÁRMUU 38 105 REYKJAVÍK SÍMI 687466 LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjaras- amningum. • Forstöðumaöur mötuneytis Droplaug- arstaöa, vist- og hjúkrunarheimilis aldraöra, Snorrabraut 58. Æskilegt er aö viökomandi sé matreiöslumaöur meö meistararéttindi. Upplýsingar veitir Sigrún Óskarsdóttir, for- stöðumaöur í síma 25811. • Fólagsráðgjafi viö fjölskyldudeild Félags- málastofnunar Reykjavíkurborgar. Staöan er laus frá 1. janúar 1985. Upplýsingar veitir yfirmaöur fjölskyldudeildar í síma 25500. • Starfsmaður viö fjölskylduheimili fyrir unglinga. Upplýsingar eru veittar í síma 81836 eftir kl. 16. • Skrifstofumaður til afleysinga í Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar fram til næstu áramóta. Starfið felst aöallega í vélrit- un og er góö vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Guöjón Sigurbjartsson, yf- irmaður fjármála- og rekstrardeildar í síma 25500. i Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 19. nóvem- ber 1984.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.