Morgunblaðið - 11.11.1984, Síða 52

Morgunblaðið - 11.11.1984, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útgeröarmenn Fyrirtæki i fiskútflutningi og dreifingu óskar eftir línubát í ýsuviðskipti. Uppl. í síma 686748 á skrifstofutímum og 74945 á kvöldin og um helgar. Nauöungaruppboö sem auglýst var f 76., 78. og 80. tbl. Lögblrtlngablaðslns 1984 á jörðinni Miklaholti, Hraunhreppi, Mýrasýslu, þlngleslnni eign Gunnars Fjeldsted, fer tram aö kröfu Kristjáns Elrfkssonar hrl., Landsbanka Islands, Jóns Magnússonar hdl., Róberts Arna Hreiðarssonar hdl. og Jóhannesar Jóhannessen hdl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. nóvember nk. kl. 15.30. Sýslumaóur Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauöungaruppboð sem auglýst var í 76., 78. og 80. tbl. Lögbirtlngablaöslns 1984 á fastefgninni Þórólfsgötu 4, Borgarnesl, þingleslnni eign Asgefrs Jenssonar, fer fram aö kröfu Sigurðar I. Halldórssonar hdl. á eignlnni sjálfrf, fðstudaginn 16. nóvember nk. kl. 11.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Nauðungaruppboð Eftirfarandi nauðungaruppboð veröa háó á eignunum sjálfum sem hér segir A Eyrargötu 8, isafiröl talinnl efgn Lilju Sigurgeirsdóttur, miövikudag- inn 14. nóvember 1984 kl. 9.00. A Fjaröarstræti 6, 2. hæð nr. 2, Isafiröi, þlngl. elgn Guöbjarts Ast- þórssonar, sama dag kl. 10.30. A Fjaröarstræti 20, Isaflröi, þingl. elgn Ulfars Agústssonar, sama dag kl. 11. A Fjaröarstræti 27, Isafiröl, þingl. elgn Slgrúnar Agústsdóttur og Jóns Anderssonar sama dag kl. 11.30. A Fjaröarstræti 51, Isafiröi, þingl. elgn Halldórs Guöbrandssonar, sama dag kl. 13.30. A Hafrahotti 8, Isafiröi, þingl. eign Jökuls Jósefssonar, sama dag kl. 14.00. A Hafraholt! 36, isafiröl, þingl. eign Asgeirs Asgeirssonar og Astu Halldórsdóttur, sama dag kl. 14.30. A Heimabæ 3, isafiról, þingl. eign Bjarna Þóröarsonar, sama dag kl. 15.00. A Hliöarvegl 26, isaflröi, talinnl elgn Haröar Bjarnasonar, sama dag kl. 15.30. A Kjarrhotti 5, isafiröi, þingl. elgn Gísla Skarphéöinssonar, sama dag kl. 16.00. A Eyrarvegi 5, Flateyri, talinni eign Guöflnnu Bjarnadóttur fimmtudag- Inn 15. nóvember 1984 kl. 9.30. — Sföari safa. A M.B. Felix ÍS-304 þlngl. eign Ólafs Aöalstelnssonar sama dag kl. 10. A ÖkJugötu 7, Flateyri tal. eign Valgeirs Ólafssonar, sama dag kl. 11. — Síöan sala. A Strandgötu 5, Hnífsdal, þingl. eign Geirs Gunnarssonar, sama dag kl. 14.00 A Fitjateig 2, isafiröl, þingl. eign Gísla Guömundssonar sama dag kl. 15.00. A Hafraholti 28, isafiröi, tal. eign Sigrúnar Halldórsdóttur og Magnús- ar Guömundssonar, sama dag kl. 16. A Góuholti 7, Isafiröi, þingl. eign Siguröar Stefánssonar, sama dag kl. 16.30. A Fagrahotti 9, isaflröi, þingl. eign Péturs Svavarssonar sama dag kl. 17. — Stöari sala. 9. nóvember 1984, Bœjarfógetlnn á Isafirði Sýslumaöurlnn i Isafjarðarsýslu Pétur Kr. Hafsteln. Aðalfundur Félags sjálfstæöismanna í Hlíöa- og Holtahverfi veröur haldinn þriöjudaginn 13. nóvember kl. 18.00 í Sjálfstæöishús- inu Valhöfl. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aóalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnln. Aðalfundur í Skóga- og Seljahverfi Aöalfundur félags sjálfstæölsmanna f Skóga- og Seljahverfi veröur hakJinn mlövikudaginn 14. nóvember 1984 kl. 20.30. f Mennfngar- miöstööinni viö GerOuberg. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnurmál. Stjómln. Málfundafélagið Óðinn Aimennur félagsfundur veröur í Valhöll mlö- vikudaginn 14. nóvember kl. 20.30. FriörJk Sophusson veröur gestur fundarins og ræölr stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnln. Landsmálafélagð Vörður Aðalfundur Aöalfundur Landsmálafélagslns Varöar veröur haldinn þriöjudaginn 20. október ( Valhöll viö Háaleitisbraut 1. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Sverrir Hermannsson, lönaöarráöherra flytur ræöu. Kvöldverðar- fundur veröur haldinn aö Hótel Esju meö Davfö Oddssyni borgarstjóra, miövikudaginn 14. nóvember kl. 19.00. Félagsmenn eru hvattir tll aö mæta tfman- lega og taka meö sér gesti. Kvöldveröur kostar kr. 360. Ungt sjálfstæðisfólk á Austurlandi Stofnfundur félags ungra sjálfstæöismanna á Héraöi veróur haldlnn í Valaskjálf, Egllsstöö- um, mánudaginn 12. nóvember nk. og hefst kl. 20.00. Gestir fundarins veröa: Geir H. Haarde, formaöur SUS, Friörlk Friö- riksson, 1. varaformaöur SUS, Anna K. Jónsdóttir, 2. varaformaöur SUS og Eirikur Ingólfsson, framkvæmdastjóri SUS. Ungt sjálfstæöisfólk fjölmennlö. Samband ungra sjálfstæölsmanna § Borgarnes Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Mýrarsýslu veröur haldinn þrlöjudaglnn 13. nóvember kl. 20.30 i Sjálfstæishúsinu viö Borgarbraut. Aö loknum venjulegum aðalfundarstörfum mun Eyjólfur Konráö Jónsson alþing- ismaður hafa framsðgu um stjórnmálaviöhorf og svara fyrlrspurnum. Stjórnln. Vestur-Skaftfellingar Aöalfundur Sjátfstæöisfélags Vestur-Skaftafellssýslu veröur haldinn aö Leikskálum, Vfk, fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisráósþing. 3. Önnur mál. Stjórnln. Týr FUS Kópavogi Viðverutími stjórnarmanna Viöverutími stjórnarmanna er á sunnu dagskvöldum frá kl. 8.30 til kl. 10.00. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Keflavík Aðalfundur Aöalfundur sjálfstæölskvennafélagsins Sóknar Keflavfk, veröur hald- inn mánudaglnn 19. nóv. 1984 kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Hafnar- götu 40. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. . , 2. Önnur mál. St>órnln' Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi veröur haldinn þriöjudaginn 13. nóvember kl. 20.30 í Menningarmiöstööinni vlö Gerðu- berg. Gestur fundarins veröur Markús öm Antonsson. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjómln. Viötalstími hreppsnefnd- arfulltrúa í Mosfellssveit Hreppsnefndarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins, þau Helga Richter og Magnús Sigsteinsson, verða til viötals í Hlégarði Mosfellssveit, uppi, fimmtudaginn 15. nóvember kl. 17.—19. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum boöið aö notfæra sér viötalstíma þess. Helga Rlchter kermarl Magnús Sigsteinsson ráóunautur Sjálfstæðlsfólag Mosfelllnga. Ráðstefna um menntamál á vegum SUS, Varöar FUS á Akureyrl og Vikings FUS á Sauöárkróki, veröur haldin laugardaginn 17. nóvember næstkomandi, f Kaup- vangi húsi sjálfstæöisfélaganna á Akureyri. Dagskrá: Kl. 10.00: Setning: Geir H. Haarde, formaöur SUS. Avarp: Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráöherra. Erlndi: .Háskóllnn á næstu árum — úr skýrslu þróunarnefndar Háskólans'. Atli G. Eyjólfsson, læknir. Alit: Elríkur Ingólfsson, háskólanemi. Erindi: .Tæknliönaöur og menntamár, Jón Hjaltalfn Magnússon, verkfræöingur. Alit: Bernhard Haraldsson, skólastjóri. Almennar umrædur Kl. 12.30—13.30: Matarhlé. Kl. 13.30—14.15: Skoöunarferö í hlö nýja hús Verkmenntaskólans á Akureyrl. Kl. 14.20: Erindi: .Samband heimllls og menntakerfls". Salóme Þorkels- dóttir, alþingismaóur. Alit: Þórunn Sigurbjörnsdóttir, kennari. Erindl: .Menntun — seld þjónusta eöa gefln". Þorvaldur Eliasson, skólastjóri. Alit: Guömundur Heiöar Frfmannsson, menntaskólakennari. Almennar umræöur Kl. 17.00: Ráóstefnustjórar: Davíö Stefánsson formaöur Varöar og Arl Jóhann Sigurösson formaöur Vfkings.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.