Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR11. NÓVEMBER 1984 59 Þorbjtfrg Jóhanna Gu n naradóttir Oddgeir Eysteinsson á eina ákveðna tegund tónlistar annari fremur. Það er virkilega gaman að æfa Soleyjarkvæði og þetta eru skemmtilegar raddsetn- ingar á lögunum. Það verður gam- an að sjá hvernig þetta kemur út þegar við flytjum verkið. Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir: Nútímatónverk í uppáhaldi Þetta er annar veturinn minn í Háskólakórnum, en áður söng ég í fjóra vetur með Verzlunarskóla- kórnum. Eitt af mínum áhugamál- um er söngur og tónlist almennt og með því að vera í kórnum kem ég til móts við þetta áhugamál mitt. Hjá mér vekur öll tónlist áhuga en nútfmakórverk eiga mjög upp á pallborðið. Ég tel að innan kórsins ríki mjög góður andi og má þar nefna að kórinn fer í tvær sameiginlegar helgarferðir yfir veturinn og hitt- ist fyrir utan æfingatíma. Á stefnuskrá kórsins er m.a. fyrir- hugað að fara utan til að flytja íslenska tónlist og það eitt hefur mjög hvetjandi áhrif á andann í kórnum. Þetta er spennandi og ailir vilja gera sitt besta svo vel megi til takast með flutning og siðast en ekki sist allir stefna að sameiginlegu marki. GRG NORDMENDE VIDEO 1985 komið Verð: 36.980 Stgr. Þráðlaus fjarstýring fylgir með í verðinu Nú einfaldast málið fyrir þá, sem leita sér aö myndbandstæki, sem er í senn hlaöiö tækninýjungum árgeröar 1985, fjarstýrt, þráölaust (engar snúrur) og samt á hagstæöu veröi ásamt traustri þjónustu • 1985 árgerö hlaöin tækninýjungum. • Quarts stýröír beindrifnir mótorar. • Quarts klukka. • 7 daga upptökuminni. • Fjögurra stafa teljari. • Myndleitari. • Hradspólun meö mynd áfram. • Hraöspólun med mynd afturábak. • Kyrrmynd. • Myndskerpu stilling. • Myndminni. • Framhlaoio 43 cm. breitt (passar í hljómtækjaskápa). • Sjálfspólun til baka þegar bandiö er á enda. • Svona mætti lengi telja. • Sjón er sögu ríkari. dft. ^ V5*w* * * Skipholti 19, sími 29800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.