Morgunblaðið - 11.11.1984, Síða 59

Morgunblaðið - 11.11.1984, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 59 Þorbjtfrg Jóluuiiu Gunnarsdóttir Oddgeir Eysteinsson á eina ákveðna tegund tónlistar annari fremur. Það er virkilega gaman að æfa Sóleyjarkvæði og þetta eru skemmtilegar raddsetn- ingar á lögunum. Það verður gam- an að sjá hvernig þetta kemur út þegar við flytjum verkið. Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir: Nútímatónverk í uppáhaldi Þetta er annar veturinn minn í Háskólakórnum, en áður söng ég í fjóra vetur með Verzlunarskóla- kórnum. Eitt af mínum áhugamál- um er söngur og tónlist almennt og með því að vera í kórnum kem ég til móts við þetta áhugamál mitt. Hjá mér vekur öll tónlist áhuga en nútfmakórverk eiga mjög upp á pallborðið. Ég tel að innan kórsins ríki mjög góður andi og má þar nefna að kórinn fer f tvær sameiginlegar helgarferðir yfir veturinn og hitt- ist fyrir utan æfingatíma. Á stefnuskrá kórsins er m.a. fyrir- hugað að fara utan til að flytja íslenska tónlist og það eitt hefur mjög hvetjandi áhrif á andann f kórnum. Þetta er spennandi og allir vilja gera sitt besta svo vel megi til takast með flutning og sfðast en ekki sist allir stefna að sameiginlegu marki. GRG NORDMENDE VIDE01985 komið Verö: 36>980 Stgr. Þráðlaus fjarstýring fylgir með í verðinu Nú einfaldast málið fyrir þá, sem leita sér að myndbandstæki, sem er í senn hlaðið tækninýjungum árgerðar 1985, fjarstýrt, þráðlaust (engar snúrur) og samt á hagstæðu verði ásamt traustri þjónustu ★ 1985 árgerð hlaðin tækninýjungum. ★ Quarts stýrðir beindrifnir mótorar. ★ Quarts klukka. ★ 7 daga upptökuminni. ★ Fjögurra stafa teljari. ★ Myndleitari. ★ Hraðspólun meö mynd áfram. ★ Hraðspólun meö mynd afturábak. ★ Kyrrmynd. ★ Myndskerpu stilling. ★ Myndminni. ★ Framhlaðið 43 cm. breitt (passar í hljómtækjaskápa). ★ Sjálfspólun til baka þegar bandið er á enda. ★ Svona mætti lengi telja. ★ Sjón er sögu ríkari. r mm Skipholti 19, sími 29800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.