Alþýðublaðið - 17.11.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1931, Síða 1
1931. Þfiðjudaginn 17. nóvember. 269 tðlublaö. aowla "bmt Stórkostlegur myndasjónleikur og talmynd í 13 þáitum eftir Jeanie MacPerson, og er sam- in eftir sönnum viðburðum úr ýmsum dagblöðum Bandaríkj' anna. Tölcu myndarinnar hefir stjórnað Cecil B. de Mille. sem góðkunnur er fíá mynd- unum „Boðorðin tíu“, „Kon- ungur konunganna" og fleiri ágætismyndum, sem hér hafa verið sýndar. Aðalhlutverk leika: 1—"wo ConradjNagel, Kajr Johnson, Charles Bickford. „Gullfossik fer héðan annað kvöld kl. 12 til Breiðafjarðar, Vest- fjarða og SigÞfjarðar og kemur hingað aftur. Vörur afhendist fyrir há- degi, og farseðlar óskast sóttir. „Dettifoss“ fer aukaferð til ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Akureyrar og kemur hing- að aftur. fslenzkar vðrur. Akranes- Kartöflur. Álftanes-Rófur. Grindavikur- egg. Akureyrar smjör og Ostar. Súgfirskur rikllngur. Hólmavikur-Saltkjöt. Túmatar, rauðkál, Hvít- kál og Gulrætur úr Ölv- esinu, og siðast en ekki sízt Hangikjötið og Kæf- an af Skeiðum. Leikhúsið. Draugalestin. (The Ghosttrain). Sjónleikur í 3 þáttum eftir RIDLEY í þýð. Emils Thoroddsens. Leikið verður i Iðnó á morgun kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, síini 191. í dag kl. 4—7 og á morg- un eftir kl. 1. Enipn verðhækkun. Venjulegt verð. tamaider - aibúmln e r u k o Orðsending til allra, sem eiga notuð sjóklæði liggjandi i heimahúsum. Menn eru sammála um það, að nauðsynlegt sé að spara og nota sem lengst gömlu flíkurnar sinar. — Látið oss því endurnýja sjóklæðin yðarl pað kostar lítið, en gefst vel. — Sjóklæðin ættu að vera þvegin áður en pau koma til viðgerðar. — Viðgerðin tekur um 4ar vikur. Viðgerðir á islenzkum sjöklæðum hafa lækkað um 20°/o Viðgerðaverkstæðið, Skúlagötu, Reykjavík, sími 1513. H. f. Sjöklæðagerð Islands. Gnðsteinn Eyjðlfsson Laugavegi 34, — Simi 1301. Klæðaverzlun & saumastofa. Nýkomíð: Drengjavetrar- húfur og peysur í miklu úrvali. Allar stærðir. 50 anra. -f h ;d 50 aura. LJúffengar og kaldar. Fást atls staðar. í heildsSlu hjá mi» má Leihhúsbrnninn fflikli. Þýzk tal-, hljóm- og söngva-kvikmynd í 9 pátt- um. Aðalhlutverk Ieika: Gustav Frölich. Alexa Engström og Gustav Grundgens. — Auk pess aðstoða óperusöngvarar, kórar, hljómsveit frá ríkis- öperunni i Berlín og barnakór frá Berlínardóm- kirkjunni. Mikilfengleg- asta söngva- og hljóm- listakvikmynd, sem hér hefir verið sýnd. Síðasta sinn i kvola. B.D.S. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 19. p. m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vest- mannaeyjar og Þórs- höfn Vörur tikynnist sem fyrst. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á fimtudag. Nic- Bjarnason & Smith. Nýslátrað folaldakjöt Reykt bjúgu. Odýrustu matarkaupin. Beneðikt B. Guðmundsson &Co. Vesturgötu 16. Simi 1769. Ofl Klein, Baldursgötu 14. Sími 73, íslenzk frímerki kaupi ég ávalt hæsta verði. — Innkaupslisti ó- keypis. — Gísli Gigurbjörnsson, Lækjargötu 2, sími 1292.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.