Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 BSRB sam- þykkti kjara- samninginn — 64,3 % samþykktu — 21,7 % skiluðu auðu NÝGERÐUR kjarasamningur BSRB og ríkisins var samþykkt- ur í allsherjaratkvæðagreiðslu BSRB með 64,3% greiddra at- kvæða. Á kjörskrá voru 11.812, 9.654 kusu eða 81,73%. Já sögðu 6.210 eða 64,3% þeirra sem atkvæði greiddu, nei Austurland: Veruleg fækk- un nemenda í grunnskólum NEMENDUM í gninnskðhim á Austurlandi hefur fækkaA um 9% að meðaluli i undanförnum átta árura, að því er fram kemur ( fréttabréfi fri Fræðsluskrifstofu Austurlands- umdæmis. Þar segir ennfremur, að þessi fækkun í skólunum hljóti að benda til fólksflutninga fri Austur- landi. Árið 1976 voru 2.620 nemendur i grunnskólum á Austurlandi, en á síðastliðnu ári voru þeir 2.388. Fækkun nemenda hefur orðið mest sem hér segir: Á Seyðisfirði 27,5%, Breiðdal 23,5%, Eskifírði 22,4%, Hallormsstað 22,4%, Grunnskólanum að Eiðum 20,7%, Reyðarfírði 20%, Borgarf irði 12,5%, Fáskrúðsfírði 12,4% og Nesjaskóla 9.7%. í nokkrum sveit- arfélögum á Austurlandi hefur þó nemendum fjölgað nokkuð, svo sem á Stoðvarfirði, Höfn, Egils- stöðum og í nokkrum hinna smærri sveitarfélaga, en það breytir hins vegar ekki þeirri staðreynd, að um verulega heild- arfækkun er að ræða, að þvi er segir í fréttabréfínu. Loðnukvótinn tvöfaldaður Sjivarútvegsriðuneytið hefur nú ikveðið að auka heildarloðnuveiði- kvótann i yfirstandandi vertfð um helming. Verður þvf hverju skipi fyrir sig heimilt að veiða tvðfalt það magn, sem þvf hafði iður verið út- hlutað i haust- og vetrarvertíð. Samkvæmt aukningu þessari verður til bráðabirgða heimilt að veiöa 390.000 lestir í stað 195.000 lesta, sem upphaflega var ákveðið. í gær höfðu borizt um 180.000 lest- ir loðnu á land. í frétt frá ráðuneytinu segir, að ákvörðun þessi sé tekin á grund- velli bráðabirgðatillagna frá Haf- rannsóknastofnuninni, sem stað- festar hafi verið á fundi fiskveiði- ráðgjafanefndar Alþjóðahafrann- sóknaráðsins i byrjun siðustu viku. Nú standi yfir frekari bergmáls- mælingar á loðnustofninum á veg- um Hafrannsóknastofnunar og sé þess vænzt að niðurstoður þeirra liggi fyrir fljótlega og verði þá tekin afstaða til frekari veiða á yfirstandandi loðnuvertfð. Hjálmar hættir sem siglinga- málastjóri Hjálmar R. Bárðarson, sigl- ingamálastjóri, hefur fengið lausn frá embætti vegna aldurs. Embætti siglingamálastjóra hefur nú verið auglýst laust til umsóknar, með umsóknarfresti til 1. desember 1984. sögðu 1.318 eða 13,7%, 2.100 skiluðu auðu eða 21,7% og 26 gerðuógilteða0,3%. HJÖRÐUR Zophaníasson formaður yfirkjórstjórnar BSRB tilkynnir niðurstöðu talningar i meginhluta atkvæða í allsherjaratkvæðagreiðslu BSRB sfðdegis i laugardag, en þi var Ijóst orðið að BSRB félagar höfðu samþykkt samnlnginn. Morgunbkðið/ Árni Sjeberg POLONEZ 1500 árgerð 1985: T-IfYP l^ T fRTT T ri KJ T\JV U rSll^L á flottu verði 226.000 kr. (kominn á götuna) Daihatsuumboðið hefur nú tekið við innflutningi á hinum traustu og vinsælu Polonez frá FSO-verk- smiðjunum í Varsjá. 1985 árgerðin er stórglæsilegur lúxusvagn á hreinu smábílaverði. Nú er rétt fyrir Polonez-eigendur að endur- nýja kynnin og aðra að kynna sér þennan hörkubíl. Hér eru nokkrir Polonez-punktar: * Vélin er 81 þrumuhestafl og gírarnir 4. * Línurnar nýtískulegar og sportlegar. * Diskabremsur á öllum — Bamaöryggislæsingar — Stór- ir og sterkir stuöaöar — Ör- yggissjónarmio í öllu. * Sterkbyggöur og þéttur — Traust fjöðrun tryggir aksturs- öryggi og farþegaþægindi. * Fullkomio mælaborö með öllu tilheyrandi. * Þægileg sæti fyrir 5 fullorð — 5 dyr. \ * Skutdyrnar opnast inn í 300 — lítra farangursrými - sem nær fjórfaldast í 1070 lítra geim er aftursætið er lagt niöur. * Teppi á öllum gólfum og fallegt en hagnýtt áklæði. Þú lagar stýrishæðina að þínum þörfum. Og þetta er bara brot af Polonez-punktunum. Við skorum á alla sem setja upp snúð, er talað er um Austur-Evrópu bíla að koma og skoða Polonez og það sem fæst fyrir 226.000 kr. DAIHATSUUMBOÐIÐ ÁRMÚLA 23. S. 685870 — 81733.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.