Morgunblaðið - 13.11.1984, Page 5

Morgunblaðið - 13.11.1984, Page 5
OOTTFOLK MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 5 Þú átt erindi í Við höfum yfir að ráða einu besta og mesta úrvali af öllum þeim heimilistækjum sem venjulegt nútímaheimili þarf að vera búið. Hér eru aðeins örfá sýnishorn svona rétt til að gefa þér smjörþefinn. Vitanlega áttu erindi til okkar - það þurfajú allir hefmilistækil 20" litasjónvarp á 1.22865 kr.tomman! Það er óhætt að treysta á stærsta sjónvarpstækjaframleiðandann í Evrópu þegar velja þarf gæða- sjónvarpið. Litirnir eru svo eðlilegir að það er eins og þú sért á staðnum, tónn- inn tær, útlitið hreinasta stofuprýði og verðið í lágmarki.Þegar þessir kostir fara saman er útkoman aðeins ein Phllipsl Staðgreiðsluverð á 20" litasjónvarpi kr. 24.573.- Philco. Góð þvottavél á góðu verði. Philco þvottavélarnar innbyrða 5 kg af þurrþvotti, þeytivinda með allt að 800 snúninga hraða á mínútu og taka bæði inn á sig heitt og kalt vatn. Þegar þú leggur þetta allt saman og bætir við traustri þjónustu, þá færðu út þvottavél á góðu verði - Philcol Staðgreiðsluverð frá kr. 18.550.- Höfuðborg kæiiskápanna Kæliskápaúrvalið okkar er það mesta á gjörvöllu landinu. Við eigum Philips og Philco kæli- skápa í öllum stærðum og gerðum, - sá stærsti rúmar 600 mjólkurfernur - með eða án frystíhólfs með hálf- eða alsjálf- virkri afþýðingu og í ýmsum litum Staðgreiðsluverð frá kr. 11.860. Það er um að gera að frysta á lága verðinu. Verð frá kr. 16.940.- Uppþvottavélin sem borgar sig uppá einu ári Á meðalheimili fara árlega 180 klukkustundir í uppvaskið, og þeir eru margir sem eiga til að bölva upphátt þessu nauðsynjaverki. Uppþvottavélarnar frá Philips segja aldrei neitt - reyndar eru þær hljóðeinangraðir, sparsamir og samviskusamir uppvaskarar, sem taka vinnuna alvarlega. Phiflps uppþvottavél borgar sigl Staðgreiðsluverð frá kr. 18.990.- Komdu og skoðaðu í frystikisturnar okkar Caravell frystikisturnar fást frá 200 I upp í 620 I. Þær eru mjög hagkvæmar í rekstri og spara heimilunum umtalsverðar upp- hæðir með hagkvæmum inn- kaupum. Solana solarbekkirnir tryggja jafnari lit. í Solana sólarbekkjunum eru 28 160 watta flúrperur sem gefa frá sér lágmarks UV-B geislun. Þess vegna færðu jafnari lit, þú sleppur alveg við bruna og kælikerfið í bekknum sér um að halda á þér réttu hitastigi. Meiri orka - jafnari litur. Staðgreiðsluverð frá kr. 115.900.- Allirþurfa heimilistæki! Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.