Morgunblaðið - 13.11.1984, Side 8

Morgunblaðið - 13.11.1984, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 i DAG er þriöjudagur 13. nóvember, BRIKTÍUS- MESSA, 318. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 08.46 og síödegisflóö kl. 21.07. Sólarupprás í Rvík kl. 09.47 og sólarlag kl. 16.33. Sólin er í hádegis- staó í Rvík kl. 13.12 og tungliö í suðri kl. 04.54 (Almanak Háskólans). Margar eru raunir rétt- láts manns, en Drottinn frelsar hann úr þeim öll- um (Sálm. 34, 20.) KROSSGÁTA 1 2 3 H m ■ 6 J i ■ ■ y 8 9 10 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 bóU, S sUrf, 6 erindi, 7 aAgaeU, 8 glitra, 11 titill, 12 borA- andi, 14 rerkfæri, 16 vann aA bey- nlup. LÓÐRÉTT: — 1 ósrinna, 2 afkom- andi, 3 skel, 4 á, 7 op, 9 fugl, 10 IfkamshhiU, 13 fæAi, 15 ósanutcAir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍ7TT: - 1 feldur, 5 «y, 6 jirniA, 9 ótt, 10 U, 11 tt, 12 ell, 13 finn, 15 enn, 17 ræsinu. LÓÐREtT: — 1 fljótfær, 2 lært, 3 dyn, 4 rióill, 7 atti, 8 ill, 12 enni, 14 nes, 16 no. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Martha Óskaradóttir, sjúkraliði, Brúnastekk 2, og Árni Oddsson, rafvirki, Goðheimum 23. Heim- ili þeirra er á Tunguvegi 17 hér í bæ. Sr. Ólafur Skúlason gaf brúðhjónin saman í Bú- staðakirkju. FRÉTTIR AÐFARANÓTT mánudags- ins var fyrsta verulega úr- koman hér í Reykjavík um alllangt skeið og sagði Veð- urstofan í veðurfréttunum í gsrmorgun að næturúrkom- an hefði mæist 13 millim. Frost hafði verið eitt stig um nóttina. í spárinngangi var sagt að inn til landsins myndi kólna aftur aðfaranótt þriðju- dagsins og gæti orðið frost. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu orðið austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit, 6 stig, og mest hafði úrkoman orðið um nóttina austur á Fagur- hólsmýri, 25 millim. eftir nóttina. Snemma í gærmorg- un var 8 stiga hiti í Þránd- heimi, 4 stiga hiti í Vaasa í Finnlandi, í Nuuk á Græn- landi var 3 stiga frost og í Forbisher Bay I Kanada 14 stiga frosL BRIKTÍUSMESSA er í dag 13. nóv. Messa til minningar um Briktfus biskup í Tours f Frakklandi. HJÚKRUNARFRÆÐI. í nýju Lögbirtingablaði eru auglýst- ar tvær stóður við námsbraut í hjúkrunarfræði f læknadeild Háskólans. Eru þetta lekt- orsstaða f lfffærafræði og lektorsstaða í lífeðlisfræði. Menntamálaráðuneytið aug- lýsir stoðurnar. Er umsóknar- frestur þar til á fimmtudaginn kemur, 15. þ.m. KVENNADEILD Flugbjörgun- arsveitarinnar heldur afmæl- isfund annað kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Gestur fundar- ins er Vilborg Harðardóttir, formaður undirbúningsnefnd- ar ráðstefnufundar SÞ um lok kvennaáratugarins. Formaður deildarinnar er Auður Ólafs- dóttir. KVENFÉL Kópavogs efnir til spilakvölds nú f kvöld, þriðju- dag, f félagsheimilinu og verð- ur byrjað að spila kl. 20.30. NORRÆNA FÉLAGIÐ f Mos- fellssveit heldur aðalfund sinn f Varmárskóla annað kvöld, miðvikudaginn 14. nóvember nk., og hefst hann kl. 21.00. AKRABORG. Vetraráætlun Akraborgar hefur tekið gildi. Virka dag, þ.e. mánudaga — laugardaga, fer skipið fjórar ferðir á dag illi Akraness og Rvfkur. Á sunnudögum þrjár ferðir. Þá er fyrsta ferðin með skipinu kl. 11.30 frá Akranesi og kl. 13 frá Reykjavík. Þannig er áætlunin: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Yfir vetrarmánuðina eru eng- ar kvöldferðir, þ.e. ferðir eftir kl. 19. HEIMILISDÝR TVEIR HVOLPAR, blend- ingar, báðir flekkóttir, svartir og hvítir, eru í óskilum í Dýra- spítalanum og hafa verið þar síðan i fyrri viku. Sfminn þar er 76620. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn fór Ljósa- foss úr Reykjavfkurhöfn á ströndina. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn af veiöum, til löndunar. Togarinn Vigri kom úr söluferð. I gær kom Arnarfell af ströndinni og hélt áleiðis til útlanda sfðdegis. Þá kom Skaftá að utan f gær. Askja kom úr strandferð. Dis- arfell var væntanlegt að utan í gær svo og Álafoss. Þá var Esja væntanleg í gærkvöldi úr strandferð. í dag er Selá vænt- anleg að utan og Stapafell úr ferð á ströndina. Nærsýn rjúpnaskytta á ferð í Kjósinni? — skaut lamb af stuttu fsri með haglabyssu ||| illlili II li íl Ii.'lij'1 "I | ; í i' i! 11! ! i!iil| | !ii- j1 J ! ! ' | ' ' Nú er ég aldeilis hlessa. — Flýgur hún enn? KvíMd-, natur- og Iwtgarþjónutt* apóttkanna i Reykja- vík dagana 9. nóvember til 15. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er i Hotts Apóteki. Auk þess er Laugavags Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl viö læknl á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á hetgidögum. Borgsrspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimillslæknl eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusött fara fram f Heilsuverndarstöð Rsykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteinl. Noyóarvakt Tannlæknafólags Islanda i Heilsuverndar- stööinnl við Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10-11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apöteksvakt i simsvðrum apötekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfförður og Garóobær Apótekin í Hafnarfiröi. Hatnartjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga tll kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavfk: Apótekið er oplð kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftlr kl. 17. Salfost: Setfoss Apótsk er opiö tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranos: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöfdin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tii kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sölarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vló konur sem beittar hafa verió ofbefdi í helmahúsum eöa oröið fyrlr nauögun. Skrlfstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréðgjðfin Kvannahúsinu vlö Hallærisplanlö: Opin þrlðjudagskvðldum kl. 20—22. siml 21500.___________ sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáiiö. Síöu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarlundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökln. Etgir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðistööin: Ráögjöt f sáltræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbytgjusondingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfromur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðaö er viö GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspr'talinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tH kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvsnnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadsild Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Foaavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvltabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarheimili Roykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 '.II kl. 19.30. — Flókadsftd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KöpavogahæNÓ: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vífilestaóaepítali: Helmsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspftali H«...- _M kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhltö hjúkrunarhaimili i Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Sfminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfl vatna og hita- vaitu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgidög- um Rafmagnsvaftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opló mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa i aöalsafnl. simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handrltasýnlng opln þriðju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falanda: Opló daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasatn Raykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild. Þlngholtsstræli 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriðjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, slml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstrætf 29a. síml 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasatn — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókln heim — Sólhelmum 27, sfmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókasafn fslands, Hamrahllð 17: Virka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöeins opló samkvæmt umtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímstafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. priöjudaga og fimmtudaga Irá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opló þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónsaonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurlnn opinn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahðfn er opiö mlö- vlkudaga III föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsslaðir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufrasöistofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS ReyKJavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Broiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfmi 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föatudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VMturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Varmártaug ( Moafelluveit: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna prlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kt. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9-1130. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.