Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 9 Konur athugið: NUDD - NUDD - NUDD Megrunar- og afslöppunamudd. Megrunarnudd, vöðvabólgunudd, partanudd og afslöppunamudd. Vil vekja sérataka athygli á 10 tíma kúrum. Ljósaiampar Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseðill. Opíö til kl. 10 öll kvöld. .Bilastæöi. Sími 40609. Nudd- og sólbaösstofa Ástu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85, Kópavogi. SIEMENS Siemens- rakagjafinn eykur vellíöan á vinnustaö og heima fyrir. Hagstætt verö. Smith & Norland hf. Nóatúni 4, sími 28300. Hin gömlu kynni Skemmtun sniðin fyrir aldraða í BROADWAY fimmtudaginn 15. nóv. 1984. DAGSKRÁ: Kl. 18.00 Husið opnað — Fordrykkur. Kl. 18.30 Skemmtunin sett — Hermann Ragnar. Kl. 18.30 Sameiginlegt boröhald. Matseðill: Rjómalöguö rósinkálsúpa — Pönnusteikt sítrónukrydduö lambasneið m/grænmeti — hrásalat og rauðvínssósa — Kaffi. Kl. 18.45 Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur þjóölög. Kl. 19.00 Fjöldasöngur - Lag kvöldsins - Gáta kvöldsins o.fl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. 19.30 Avarp: Markús örn Antonsson forseti borgarstjórnar Rvk. 20.00 Leynigestur kvöldsins. 20.30 Dansað — Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar 21.30 Tískusýning — Módelsamtökin sýna. 21.45 Dansað — Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar. 22.30 Danssýning — H.R. dansflokkurinn. 22.45 Dansað til kl. 23.30. Dansstjóri og kynnir veröur Hermann Ragnar Stef- ánsson. Afmælisbörn vikunnar veröa heiöruö. Verölaun fyrir ráöningu á gátu kvöldsins. Takiö þátt í gleöinni — Tilkynniö þátttöku sem fyrst í síma 77500. Aö gefnu tilefni er ástæöa til aö vekja athygli á því aö skemmtun þessi er aöallega sniöin fyrir aldraða. mommz Smáflokka- fréttir Þingmenn Bandalags Jafnaðannanna hafa smám 8aman verið að koma sér npp nýrri Inráttuta-kni eoa nýjum kosningafooim. Þeaai aroA- ursuekni gengur f grófum dráttum til þeirrar áttar að ráðast annarsvegar að Sjálfsteðisflokknum, vegna meintra brigða hans tíA eigin stefnumal, en hinsvegar f þá voru, að sigU upp ao Sjálfstæðis- flokknum, milefnaJega, og eigna ser ýnús sjónarmið hans. Hinsvegar sýnist flokkurmn afkbeoast peim luegfara sósíalisma, sem netur hans stóðu í. Sýnt er ao Bandalagið hyggst róa i svipuð kosn- ingamið og Sjálfstaeðis- ffokkurinn. Það gerir sér grein fyrir því, hvar meiri- hhiti íslenskra kjósenda er, skoAanalega. Sjálfsta-ðis- flokkurinn þolir það vel þó tíUiprjónar nýs smaflokks krukki lítið eitt í hann. NálarstunguaAferAin getur jafnvel gert honum sitt- hvað gott Ef stuoningur BJ við ýmis friaJsneðis- sjónarmiA er beill getur það hugsanlega orAiA sam- starfsaðili Sjalfstcðis- flokksúis við framgang nokkurra þjóðþrifamila. Hinn smiflokkurinn, Kvcnnalistínn, kúrir undir vasng Alþýðubandalagsins. Alþýðuflokk- urinn skýst innísviös- Undiraldan á vinstri vægnum Þaö er undiralda á vinstri væng íslenskra stjórnmála í skammdeginu, þó ekki séu stórir sjóir. Nýjasta dæmi þessa er framboð Jóns Baldvins Hannibalssonar til formennsku í Alþýðu- flokknum — gegn Kjartani Jóhannssyni. Hvort sú sviðsetning er síöbúin auglýsing á flokksþingi, sem enginn heföi ella tekið eftir, eða lífsmark í raun, skal ósagt látiö. En Staksteinum þykir rétt aö gára eilítið sléttan flöt vinstri lognmollunnar og rýna í undirðldur. Ijósið Framboð Jóns BakJvins HannibaJssonar til for- manns í AlþýAuflokknum skýtur þeirri poJitísku lognmoUu, sem flokkurinn hefur breyst {, inn f sviðs- Ijós frétta og almennrar umneðu. Framboð Jóns Raldvins er, að því er virð- ist tilraun til aA færa Al- þýðuflokkinn að miðju f ís- lenskum stjómmihun og naer þeim „kjósendamið- um", sem BaJdalag jafn- aðarmanna horfir nú til með nýrri iróðurstón- tegund. Festa Jðns Bald- vins f utanrilus- og örygg- Lsmáhim bendir til hins Á sama tíma sem Al- þýðuflokkur og Bandalag jafnaoannanna sigla í poJi- tíska frjalsneðisitt hrekur Alþýðubandalagið til tffga og nítjandu aldar marx- isma. „Fylkingin", sem kenndi sig við byltingu og kommúmsma, gengur f einu lagi f Alþýðuhandalag- ið, og forrstumenn hennar fi þar áhrifasess. Ritstjórn Þjóðviljans tekur i sig kúbanskan bbe, að ekki sé meira sagt Hett er við að Alþýðubandalagið hafi litla samkeppni um það últra jaðarsfylgi, sem það nú nöfðar til, nema hugsan- lega fri Samtökum um kvennalista. ÞaA er vissulega undir alda i vinstri veng fs- lenskra stjornmila; það brimar Injllega við bol- kJett, en oJdurnar brotna og renna út f ««iMlinn f fsfjörunni. Maddama Framsókn l"eir koma tímar af og til f þjóAarsogunni að Mad- dama Framsókn telur sig til vinstri flokka, enda póli- tisk staðfesta bennar af sama toga og fslenskrar veðrattu — og veður skip- ast bér i skammrí stund. Formaður Framsóknar- flokksins, Steingrfmur Hermannsson, fer fyrir rfk- isstjom, samstjðrn við Sjálfsta>ðisnokkinn, sem h7SKur nu • nýja þjóðar- sókn til frialsneðis og auk- inna þjooartekna. Þar er nú verið að stinga út stefn- una, sem vonandi gengur beði njott og giftusamlega. Það skýtur hinsvegar skökku við þegar ghiggað er f forystngreinar Tfmans, Nútimans vel að merkja, sem skrifaðar eru út og suður og f véfréttastíl. Þar er spjótum einkum beint að samstarfsflokknum. Rhstjorinn setur upp yggli- brún og nefur flest i horn- um ser. Forysta Framsóknar- flokksins nefur gegnum tíðina borft beði til vinstri og hegri, eins og hörnum er kennt að gera áður en gengið er yfir hin pólitísku ðngstneti. En útsýnið til vinstri er ekki bjorgulegt þessa stundina. I>ar sigla brotabrot í gagnsteðar ítt- ir. Alþýðuflokkur og Bandalag jafnaðarmanna stefna i miðjumið. jafvel yfir miðhnuna, hvar frjáls- neð sjónarmiðs ríkja. AlþýAubandalagiA, sú marifsfca margfa^Ja, lifir upp liðna öld Marx og Eng- eb*, og bekhir sig yst i ðfgasloðunL Kvennalistinn befur kosið sér hhitverk jullu aftan f kútter KarU Marx. Menn geta haft skiptar skoðanir i ríkisstjórninni okkar. En stjórnarandstao- an, svo klén sem hún er, gerir hana góða, hvað sem öðru liAur. TSí&amalkadutinn clr*1 S-ttititqetu 12-18 Honda Accord Sport 1983 Rauður. ekinn 25 þus. Vorð 410 | Eagle station 4x4 1982 Rauöur ekinn 21 þús. sjálfsklptur, vðkva- stýri. snjodekk, sumardekk. selectdrlf, skraður okt. 1983. Verð 680 pús. Toyota Corolla GL 1982 Blár, ekinn 48 þús. km. 2 dekkjagangar Verö 270 þús v mmmmmmmmmF ^mm. . Dieselieppi í gódu ástandi Dodge Ramcharger 1977 Grænn og hvitur 6 cyl. Bedford vól, ekln 14 þús. km. Beinsk m/aflstýri. 6 tonna spll, upphækkaour, góð Innrétting ofl. Verð 490 þus. Fiat 131 Station 2001982 (é gðtuna '84) Blásans, ekinn 12 pus , 5 girar. rafm.rúður og læsingar. vökvastýri. Sklptl moguleg Verð 330 þús._________________ Algjör dekurbill Chrysler Le Baron Coupé1979 Grænsans, 8 cyl m/öllu Ekinn aoeina 22 þús. km. 2 dekkjagangar og fl. Verð 380 Mitzubishi Lancer 1981 Rauour. 1600 vél, eklnn 43 þús. Sllsallstar, grjótgrlnd Verö 210 þús. Cherokee Chief 1979 Rauour, 8 cyl. m/öllu. ekinn 48 þús. km. Fallegur (eppi Verö 490 þús. Subaru 4x4 1982 Silfurgrár, ekinn aoeins 27 þús. km. 350 þús. Verö uiac sedan De Ville 1988 Hvitur, 8 cyl. (508 ccl sjáltsk m/öllu. Raf- magn í rúoum og sætum. Ath. utllt og gang- verk i sérflokki Verð 275 þus. Mazda 323 1982 Steingrár (sans), 5 dyra, sjálfskiptur, snjó- dekk. sumardekk. kassettutæki Mlklð af aukahkitum. fallegur bill Verö 255 þús. Saab 900 GLE 1982 Blér sanseraöur, sjálfskiptur, toppluga. ek- inn 49 þús. ToppþM. Verð 435 þús. Bíll fyrir vandláta M. Benz 380 SE 1981 Grásans, 8 cyl. sjálfskiptur m/ðtlu, eklnn 49 þÚ8. km. Sólluga. rafmagn i öllu. AHur leð- urklatddur. Vandaöur þill i sérflokki. Verö 1350 þús. Sklpti ath. á nýtegum (eppa. Pajerno Diesel 1983 Patrol Diesel 1983 Béðir til sýnis hjá okkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.