Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 9 Konur athugið: NUDD - NUDD - NUDD Megrunar- og afslöppunarnudd. Megrunarnudd, vöðvabólgunudd, partanudd og afslöppunarnudd. Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma kúrum. Ljósaiampar Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseðill. Opið til kl. 10 öll kvöld. Bílastæði. Sími 40609. Nudd- og sólbaösstofa Ástu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85, Kópavogi Hin gömlu kynni Skemmtun sniðin fyrir aldraða í BROADWAY fimmtudaginn 15. nóv. 1984. DAGSKRÁ: Kl. 18.00 Húsið opnað — Fordrykkur. Kl. 18.30 Skemmtunin sett — Hermann Ragnar. Kl. 18.30 Sameiginlegt boröhald. Matseöill: Rjómalöguö rósinkálsúpa — Pönnusteikt sítrónukrydduö lambasneiö m/grænmeti — hrásaiat og rauövínssósa — Kaffi. Kl. 18.45 Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur þjóölög. Kl. 19.00 Fjöldasöngur - Lag kvöldsins - Gáta kvöldsins o.fl. Kl. 19.30 Ávarp: Markús Örn Antonsson forseti borgarstjórnar Rvk. Kl. 20.00 Leynigestur kvöldsins. | Kl. 20.30 Dansaö — Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar. Kl. 21.30 Tískusýning — Módelsamtökin sýna. Kl. 21.45 Dansaö — Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar. Kl. 22.30 Danssýning — H.R. dansflokkurinn. Kl. 22.45 Dansaö til kl. 23.30. Dansstjóri og kynnir veröur Hermann Ragnar Stef- ánsson. Afmælisbörn vikunnar veröa heiðruð. Verðlaun fyrir ráðningu á gátu kvöldsins. Takiö þátt í gleöinni — Tilkynniö þátttöku sem fyrst í síma 77500. Aö gefnu tilefni er ástæöa til aö vekja athygli á því aö skemmtun þessi er aöallega sniöin fyrir aldraöa. Undiraldan á vinstri vægnum Þaö er undiralda á vinstri væng íslenskra stjórnmála í skammdeginu, þó ekki séu stórir sjóir. Nýjasta dæmi þessa er framboð Jóns Baldvins Hannibalssonar til formennsku í Alþýöu- flokknum — gegn Kjartani Jóhannssyni. Hvort sú sviðsetning er síöbúin auglýsing á flokksþingi, sem enginn heföi ella tekiö eftir, eöa lífsmark í raun, skal ósagt látiö. En Staksteinum þykir rétt aö gára eilítiö sléttan flöt vinstri lognmollunnar og rýna í undiröldur. Smáflokka- fréttir Þmgmenn Bandalags JafnaAannanna hafa smám saman verið að koma sér upp nýrri baráttuUekni eða nýjum kosningafötum. Þessi áróð- urstjekni gengur í grófum dráttum til þeirrar áttar að ráðast annarsvegar að SjálfsUeðisflokknum, vegna meintra brigða hans við eigin stefnumál, en hinsvegar í þá veru, að sigla upp að Sjálfstæðis- flokknum, málefnalega, og eigna sér ýmis sjónarmið hans. Hinsvegar sýnist flokkurinn afkheðast þeim luegfara sósíalisma, sem rsetur hans stóðu L Sýnt er að Bandalagið hyggst róa á svipuð kosn- ingamið og SjálfsUeðis- flokkurinn. Það gerir sér grein fyrir þvi, hvar meiri- hluti íslenskra kjósenda er, skoðanalega. SjálfsUeðis- flokkurmn þolir það vel þó títuprjónar nýs smáflokks krukki lítið eitt f hann. Nálarstunguaðferðin getur jafnvel gert honum sitt- hvað gott Ef stuðningur BJ við ýmis frjálsrseðis- sjóurmið er heill getur það hugsanlega orðið sam- starfsaðili SjálfsUeðis- flokksins við framgang nokkurra þjóðþrifamála. Hinn smáflokkurinn, Kvennalistinn, kúrir undir væng Alþýðu bandalagsins. Alþýðuflokk- urinn skýst inn í svids- ljósið Framboð Jóns Baldvins Hannibalssonar til for- manns í Alþýðuflokknum skýtur þeirri pólitisku lognmolhi, sem flokkurinn hefur breyst í, inn í sviðs- Ijós frétta og almennrar umneðu. Framboð Jóns Baldvins er, að því er virð- ist tilraun til að færa AL þýðuflokkinn að miðju í ís- lenskum stjómmálum og nær þeim „kjósendamið- um“, sem Baldalag jafn- aðarmanna borflr nú til með nýrri áróðurstón- tegund. FesU Jóns Bald- vins í utanríkis- og ðrygg- ismálum bendir til hins sama. Á sama tíma sem Al- þýðuflokkur og Bandalag jafnaðarmanna sigla ■' póli- tíska frjálsræðisátt hrekur Alþýðubandalagið til öfga og nftjándu aldar marx- isma. „Fylkingin", sem kenndi sig við byltingu og kommúnisma, gengur f einu lagi í Alþýðubandalag- ið, og forystumenn bennar fá þar áhrifasess. Ritstjóra Þjóðviljans tekur á sig kúbanskan blæ, að eltki sé meira sagt Hætt er við að Alþýðubandalagið hafi litla samkeppni um það últra- jaðarsfylgi, sem það nú höfðar tiL nema hugsan- lega frá Samtökum um kvennalista. Það er vissulega undir- alda á vinstri væng fs- lensltra stjóramála; það brimar lftillega við böl- klett, en ölduraar brotna og renna út f sandinn f mannlífsfjörunni. Maddama Framsókn Þeir koma tímar af og til f þjóðarsögunni að Mad- dama Framsókn telur sig til vinstri flokka, enda póli- tísk staðfesta hennar af sama toga og íslenskrar veðráttu — og veður skip- ast hér á skammri stund. Formaður Framsóknar- flokksins, Steingrímur Hermannsson, fer fyrir rfk- isstjóra, samstjóra við Sjálfsbeðisflokkinn, sem hyggur nú á nýja þjóðar- sókn til frjálsrteðis og auk- inna þjóðarteltna. Þar er nú verið að stinga út stefn- una, sem vonandi gengur bæði fljótt og giftusamlega. Það skýtur hinsvegar skökku við þegar ghiggað er í forystugreinar Tfmans, Nútímans vel að merkja, sem skrifaðar eru út og suður og f véfréttastfl. Þar er spjótum einltum beint að samstarfsflokknum. Kitstjórinn setur upp yggli- brún og hefur flest á horn- um sér. Forysta Framsóknar- flokksms hefur gegnum tfðina borft bæði til vinstri og iuegri, eins og böraum er kennt að gera áður en gengið er yfir hin pólitísku öngstrætL En útsýnið til vinstri er ekki björgulegt þessa stundina. Þar sigla brotabrot f gagnstjeðar átt- ir. Alþýðuflokkur og Bandalag jafnaðarmanna stefna á miðjumið, jafvel vfir miðlinuna, hvar frjáls- ræð sjónarmiðs ríltja. Alþýðubandalagið, sú marxiska margfætla, lifir upp liðna öld Marx og Eng- els, og heldur sig yst á öfgaslóðum. Kvennalistinn hefúr kosið sér hlutverk julhi aftan f lcútter Karli Marx. Menn geta haft skiptar skoðanir á ríkfastjórninni okkar. En stjórnarandstað- an, svo klén sem hún er, gerir hana góða, hvað sem öðru líður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.