Morgunblaðið - 13.11.1984, Síða 58

Morgunblaðið - 13.11.1984, Síða 58
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 Ársþing FSÍ ÁRSMNG FSÍ vwöur haidiö 2. das. nk. í Sjéllstaaöishúsi Kópa- vogs, Hamraborg 1, og hefst kl. 10.00 (ath. breyttan staö og tíma). Félög þurfa aö senda tillögur og annaö efni sem fram á aö koma 10 dögum fyrir þing til FSI. Kl. 17.00 sama dag verður fimleikasýning í Laugardalshöll og þar munu höpar fré öltum fimleikadelldum koma meö mismun- andi viöfangsefni úr asvintýrinu Rauðhetta og Rfimleika“úlfurinn. Nýstárleg sýning fyrir fjölskylduna. Verð 1.130 kr. Stsrð 3%—13. Professional Verð 1.285 kr. Stærð: 31A—13. Atli — sport Verð 1585 kr. Stærð 5-10. Heynekes Verð 1.660 kr. Stærð: 3%-8. Mare Verð 2.180 kr. Stærð 6%—13. Basket super wérwi't»iifill«n Inqolf/ f>7/|<qi!r//onqiir KUpfMritig 44. •imar 11783, 10330. Guðmundur gerði 15 mörk í sumar f HÓFI síðastliöinn föstudag veitti Adidas-umboöiö é íslandi (annaö sinn gullskóinn til markhæsta leikmanns 1. deildar. Aó þessu sinni hlaut Guömundur Steinsson gullskóinn. Guömundur, sem er 24 ára, var valinn besti leikmaöur Fram 1984, er fæddur og uppalinn Frammari. Hann lék fyrst í meistaraflokki 1978 og marksækni hans koma fljótt í Ijós. Hann lék 4 leiki þaö sumar og skoraði 4 mörk. Guö- mundur varö bikarmeistari meö fé- lagi sínu 1979 og 1980. Sumariö 1984 lék hann 28 leiki (100%), en alls hefur hann 115 leiki aö baki. Hann geröi alls 15 mörk, þar af 5 í bikarkeppninni. Sinn fyrsta lands- leik lék hann i Saudi-Arabíu og skoraöi aö sjálfsögöu sigurmarklö. Þá var veittur silfurskórinn i fyrsta sinn. Hann hlaut Höröur Jó- hannesson ÍA. Svo skemmtilega vildi til aö Höröur varö þrítugur daginn eftir aö hann fékk viöur- kenninguna og eins og hann sagöi sjálfur í hófinu þá var þetta góó afmælisgjöf. Höröur á aö baki 179 leiki meö meistaraflokki. Hann hefur leikiö meö meistaraflokki síöan 1981, meö hléum þó. íslandsmeistari varö hann með félagi sinu 1974, 75, 77, ’83 og ’84 og tvívegis bik- armeistari. Höröur skoraöi 8 mörk í sumar í 1. deild. Gullskórínn Fyrir 17 árum hóf Adidas aö verölauna markhæsta leikmann Evrópu í samvinnu við franska knattspyrnutímaritiö France-Foot- ball. Þessi verölaunaveiting vakti strax mikla athygli og er oröin mik- ilsháttar hátíö ár hvert, þar sem fjöldi blaöamanna og Ijósmyndara er viöstaddur. Frá sjónarhóli leikmanna er gullskórinn eftirsóttur gripur, þeir iíta á þessi verölaun sem mikinn áfanga á ferli sínum og sem staö- festingu á góöu keppnistímabili. Hér fylgir listi handhafa gullskóa Adidas frá upphafi: 1967/68 Eusebio 1968/69 Jekov 1969/70 G. Muller 1970/71 Skoblar 1971/72 G.Muller 1972/73 Eusebio 1973/74 Yazalde 1974/75 Georgesch 1975/76 Kaiafas 1976/77 Georgesch 1977/78 Krankl 1978/79 Klst 1979/80 Van Den Bergh 1980/81 Slavkov 1981/82 Kieft 1982/83 Rush Gullskórinn á islandi: 1983 Ingi Björn Albertsson 1984 Guömundur Steinsson Besta félagsliö Evr- ópu Ár hvert stendur útgáfa France-Football í samstarfi viö Adidas að vali besta félagsliös Evrópu. Val þetta fer þannig fram aö fulltrúar blaösins í hverju landi, en þau eru 10 alls, Þýskaland, Skotland, Frakkland, Portúgal, Holland, England, Belgía, Spánn, italía og Sviss, gefa stig frá 1—5 fyrir hvern leik sem athygli vekur. 1 stig. Dæmi: Stór sigur heima á góöu liöi. Sigur yfir sterkum andstæöingi. 2 stig. Dæmi: Stór sigur erlendis á góöu liöi. 3 stig. Dæmi: Stór sigur erlendis yfir sterkum andstæöingi. 4 stig. Dæmi: Glæsilegur sigur í Evrópukeppni gegn sterkum and- stæöingi á útivelli. 5 stig. Dæmi: Sigurvegari í Evrópu- keppni. Þau lið sem hingaó til hafa verið valin besta félagslió Evrópu eru: 1968 Benefica og AC Mflanó 1969 Ajax 1970 Celtic 1971 Ajax og Arsenal 1972 Ajax 1973 Ajax 1974 Bayern Miinchen og Feyenoord 1975 Borussia Mönchenlgladbach 1976 Liverpool 1977 Juventus 1978 Liverpool 1979 Nottingham Forest 1980 Real Madrid 1981 Ipswich Town 1982 Liverpool 1983 Liverpool Morgunblaðið/Friðþjófur. • Guðmundur markakóngur Stainaaon meö gullakóinn é miöri mynd éaamt eiginkonu ainni, aem var heiöruö meö blómvendi fré Adidaa-umboöinu. Lengat til vinatri er umboöamaóur Adidaa é íalandi, Ólafur Schram. Þór A vann báða leikina gegn Reyni EINN leikur fór fram (1. deildínni ( körfuknattleik é föatudag. Þé aigraöi Þór, Akureyri Reyni, Sandgerói meö 92 atigum gegn 82 stigum. Staöan ( hálfleik 40—39. Leikurinn var þokkalega vel leik- inn. Þór var betri aöilinn og var yfirleitt 10 til 15 stigum yfir f síöari hálfleiknum. Bestu menn hjá Þór voru Konráö Óskarsson og Björn Sveinsson. Hjá Reyni léku best þeir Sturla örlygsson og Jón Sveinsson. Stig Þórs: Konráö Óskarsson 24, Jón Héöinsson 18, Björn Sveins- son 16, Þórarinn Sigurösson 15, Guömundur Björnsson 12, Jóhann Sigurösson 5, Björn Sigtryggsson 4. Reynir: Sturla örlygsson 36, Jón Sveinsson 17, Siguröur Guð- mundsson 13, Gunnar Óskarsson 10, Magnús Brynjarsson 4, Reynir Óskarsson 2. Sföan léku liöin aftur á laugar- dag og þá sigraði Þór meö 98 stig- um gegn 90. Leikurinn var svo til endurtekning á fyrri leiknum, tfu til fimmtán stig skildu liöin aö allan tfmann, og sigur Akureyringa var aldrei f neinni hættu. Stigin: Þór: Konráö 24, Björn 21, Jóhann 18, Guömundur 11, Jón 10, Þórarinn 6, Hólmar 6, Stefán 2, Björn 2. Reynir: Sturla 35, Siguröur 20, Jón 15, Gunnar 14, Magnús 6, Kristinn 2, Sveinn 2. Aöalst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.