Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 33
32 MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 Einnar körfu KR-sicjur í barningsleik við ÍR KR-INGAR lögðu erkifjenduma, ÍR, að velli í miklum barningsleik í Hagaskólahúsinu á sunnu- dagskvöld með 73 stigum gegn 71. í leikhléi hðfðu ÍR-ingar tveggja stiga (orystu, 37—35. Lið- in voru mjög áþekk og skiptust á að hafa forystu út leikinn. Leikur- inn var þokkalega leikinn, an bar- áttan og spennan geroi það að verkum að éhorfandur fsngu aura •inna virði. Jafntefli hefði veriö sanngjörnustu úrslitin, en það gengur ekki í körfuknattleik. Liöin tóru rólega af staö í stiga- skorinu og kom fyrsta karfan ekki fyrr en á hálfri þriöju mínútu, voru KR-ingar þar að verki. ÍR-ingar skoruöu ekki fyrr en eftir um fjórar mínútur en þegar rúmar fimm mín- útur voru af leik var staöan 7—7. Eftir þaö var jafnt á öllum tölum upp í 13—13, en þá náöu KR-ingar ágætum kafla og náöu sjö stiga forystu, 22—15. iR-ingar gáfu samt ekkert eftir í baráttunni og voru fyrr en varöi komnir yflr, 25—23, er 6 mínútur lifðu af hálf- leiknum. Eftir þaö var á ný jafnt á öllum tölum þar til á síðustu sekúndunni fyrir leikhlé aö Kristinn Jörunds náði forystu fyrir ÍR úr hraöaupphlaupi, 37—35. KR-ingar jöfnuðu strax í byrjun seinni hálfleiks, en þá náöu ÍR- ingar goðum leikkafla, skoruöu hverja körfuna af annarri og voru skyndilega komnir með 10 stiga forystu, 47—37, eftir tœpar þrjár minútur. En þá tóku þeir aö slaka um of á í sókninni og KR-ingar náðu hvað eftir annaö af þeim knettinum, þökkuöu fyrir sig og minnkuðu muninn strax í 45—47. Og á þriggja mínútna kafla undir miöbik hálfleiksins héldu KR-ingar sama leik áfram og nú komust þeir 10 stig yfir, 58—48, þegar rúmar 10 mínútur voru til leiksloka. KR —IR 73—71 En KR-ingum tókst þó ekki aö komast á auðan sjó og brjóta niður baráttuanda iR-inga, sem smátt og smátt minnkuöu muninn á ný þar til Hreinn Þorkels jafnaði fyrir ÍR er rúmar fjórar mínútur voru eftir. Komust IR-ingar í 69—67 en Guðni Guðna, sem var beztur KR-inga, jafnaöi fyrir sitt fé- lag er hálf þriðja mínúta var eftir. Var nú spennan í algleymingi. KR-ingar komust enn yfir 71—69 er 1:30 mín. voru eftir, en Kristinn Jörunds jafnaði strax, 71—71. En Guðni átti lokaoröiö, mínútu fyrir leikslok, skoraði meö enn einu langskotinu af sama punktinum. Hjá KR var Guðni langbeztur, Birgir Mikaelsson var einnig góður og Þorsteinn átti góöan seinni hálfleik. Aörir áttu þokkalegan leik. Hjá ÍR var Ragnar Torfason mjög góður. baeði i sókn og vörn, einnig átti Gylfi ágætan leik. Kristinn gef- ur aldrei eftir og aðrir voru þokka- legir. Miklar mannabreytingar hafa orðið á KR-liðinu frá í fyrra og hjá iR eru ungir menn í sókn. Stig KR: Guðni Guðna 20, Birgir Mikaels 18, Þorsteinn Gunnars 16, Matthías 7, Kristján Rafns 5, Ást- þór 3, Ólafur 2 og Ómar 2. Stig ÍR: Ragnar Torfason 25, Gylfi 14, Kristinn Jör 10, Hrelnn 8, Benedikt 4, Björn 4, Bragi 2, Hjört- ur 2 og Jón Jör 2. — ágás. Auðveldur • it stór sigur Vals á IS Fyrsti sigur Vals í úrvalsdeild- inni leit dagsins Ijós á sunnudag- inn í Seljaskólanum þegar liðíð lagði fs að velli. Sigurínn var nokkuð auöveldur aö þessu sinni og gátu Valsmenn leyft sér ao nota þrjá nýliða sem allir stóðu •ig með prýði. Undir lok leiksins voru yfírburðir Vals mjög miklir og var •purningin aðeins sú hvort þeim tækist að ná hundraö stiga markinu. Þaö tókst þeim svo sannarlega og þegar leiktíminn rann út höfðu þeir gart 109 stig gagn 75 stigum ÍS. Til að byrja meö var jafnræöi meo liðunum en fljótlega komu yfirburðir Vals í Ijós og áttu leik- menn iS ekki mðguleika eftir þaö gegn hratt spilandi Valsmönnum. Þegar munurinn var orðinn tals- verður skiptu Valsmenn ungum leikmönnum inná fyrir hina leik- reyndu og virtist þaö ekki hafa nein áhrif, stóöu þeir sig allir vel eins og áður segir, þó einkum Páll Arnar sem gerði marga góða hluti. Sjö til tíu stiga munur hélst mest allan fyrri hálfleikinn og þegar flautað var til leikhlés var staöan 42—35. Valsmenn komu enn sprækari til siðari hálfleiks og fyrr en varði var staöan oröin 61—37, á þeim kafla stóö vart steinn yfir steini hjá fS en á meöan fóru Valsarar oft a tíöum á kostum. Þaö var þó ekki tekiö út villulaust því um miöjan hálfleikinn var Torfi kominn meo fjórar villur (þar af tvær á sama augnablikinu fyrir munnsöfnuð í garö dómara) og stuttu seinna fékk svo Kristján sína fjórðu villu. Hvíldu þeir félagar sig þvi þar til leiknum var aö Ijuka, komu inná og fengu hvor sína fimmtu villu. Fjarvera þeirra haföi Valur — IS 109—75 hins vegar ekkert aö segja enda leikurinn ekkf sá erfiöastí sem Valsmenn hafa spilaö. Jón Steingrímsson var stiga- hæstur í liöi Vals, og jafnframt besti maöur liðsins, hvaö eftir ann- aö einlék hann í gegnum vörn iS og ckoraði, í heildina var Valsliöiö gott í þessum leik og sýndi aö þaö getur spilaö vel ef viljinn er fyrir hendi. Samtals komust 10 leik- menn á blaö í leiknum og geröu allir fleiri en fjögur stig. Hjá fS var Árni í sérflokki þó svo aö hann hafi ekki notið sín sem skyldi gegn havöxnum Vals- mönnum. Guömundur Jóhannsson átti ágætan leik en aörir stóöu þeim aö baki. Björn Leósson lék ekki meö ÍS aö þessu sinni þar sem hann tognaöi á fæti fyrlr skömmu og skilur hann eftir sig skarð í liöinu. Stig Vals: Jón Steingrímsson 30, Tómas Holton 17, Leifur Gústafs- son 13, Torfi Magnússon 12, Krist- ján Agústsson 11, Páil Arnar 10, Magnús Asmundsson. Kristinn Al- bertsson, Jóhannes Magnússon og Bjöm Zoéga fjögur stig hver. Stig iS: Ámi Guömundsson 20, Guömundur Jóhannsson 18, Valdi- mar Grimsson og Ragnar Bjart- marsson 12 hvor, Jón Indriöason 5, Agúst 4, Þórir og Karl 2 hvor og Sveinn eitt stig. Dómarar voru Jón Otti og Slg- urður Valur. Slakur leikur hjá Stuttgart rVá JMuii !¦(> GnaaarwiBÍ, WlUunanni MM. i Vertar Þý»k»Uiidi. „ÞETTA er slakasti leikur sem Stuttgart hefur leikiö undir minni stjórn síðan ég tók við liðinu," sagði Helmut Benthaus þjálfari •ftir að Stuttgart hafði tapað fyrir nýliöum FC Schalke 4—3. Uð Stuttgart var gjörsamlega yfir- spilað allan fyrri hélfleik og eftir aóeins 32 mínútur var staöan orð- in 3—0. í halfleik stóö svo Það var ekki fyrr en siöustu 25 mínútur leiksins sem Stuttgart tók við sér og tókst þá að akora þrjú mörk. Liöið var f heild mjog slakt. Ásgeir fékk fjóra f einkunn og fékk gult spjald í leiknum. Lið Hamborgar lék feikilega vel á laugardag og vann þá 1.FC Köln á heimavelli 3—1. Besti leikur Hamborgar á keppnistímabilinu. Elna liðiö sem getur ógnaö veldi Bayern á keppnistímabilinu aö meti knattspyrnusérfræöinga hér í V-Þýskalandi. Volfram Wuttke skoraði tvð glæsimðrk og var kjör- inn leikmaöur dagsins. Hann blómstrar í liðí Hamborgar þessa dagana. En úrslit í V-Þýskalandi urðu þessi: Hewbwgw SV— 1.FC KMn Frankfurt — Wakttxrf *—1 7—2 f Bajera MMacarii írci Werderl HubargerSV 118 2 1 25—11 18 12 5 5 2 20—1S 18 12 4 6 2 28—21 14 12 4 ( 2 20-17 14 VHI Bar. Maackeatladbaek l.FCKata vrn suit»«rt Bajera Uerdiafea KarkwakerSC Ejatraekt Fraakf. 12 4 « 2 20-17 14 114 4 3 S2—22 12 1112 4 27-24 12 12 S 2 S 33—¦ 12 12 5 2 S 24-20 12 12 3 6 3 21—21 12 12 4 4 4 20—30 12 aaflaf Lererkaaea SVWaMkef SekalkeM Kortu.í Dumcldarr Kiatr. Braaaaekweig Anai.U BoramU Itortmuad 12 3 6 3 21-21 12 11 4 3 4 14-20 11 12 3 S 4 23-2« 11 12 2 4 6 21—28 8 12 4 0 8 20—33 8 12 1 ( S 12—20 8 12 3 1 8 12—23 7 „Islendingatöp" á föstudagskvöld Fra Mfcaaai Iaga Gaaaararjai f Þýakaludi. ÞRJÚ „íslendíngaliðin" léku í Bundesligunni f knattspyrnu á föstudagskvöldið, en íslend- ingarnir voru þó ekki mikið i sviðsljósinu. Fortuna Dusseldorf gerði markalaust jafntefli heima gegn Dortmund i mjðg slökum leik. Dússeldorf hefði aö vísu átt sigur skiliö, en Eike Immel landsliös- markvöröur Dorlmund hélt liöi sínu á floti meö frábærri mark- vörslu. Ahorfendur voru aöeins 9.000 í Dússeldorf Atli Eövaldsson lék í vörn í leiknum. Kaiserslautern sigraöi Braun- schweig 1:0 í mjög slökum leik. Magnús Bergs lék ekki meö Braunschweig. Besti leikur föstudagskvöldsins var svo viöureign Bochum og Bay- er Uerdingen. Bochum sigraöi 1:0 i mjög góöum leik, þar sem bæði lið lögöu áherslu á sóknarknattspyrnu allan tímann og var hraðinn mikill í leiknum. Lárus Guðmundsson lék meö Uerdingen en var ekki áber- andi. • Péll Arnar Valsmaður umknngdur stúdei brot og körtuskot. Haustmót Júdódei Sigurði í Bja HAUSTMÓT Júdódeildar Ár- manns for fram í íþróttahúst Kennaraháskólans á sunnudag. Keppt var i þremur þyngdar- flokkum; mínus 71 kiló. mínus 86 kító og yfir 86 kílóum. I þyngsta flokki voru fjórir keppendur og þar sigraöi Bjarni Friðriksson af öryggi. Sé eini sem stóð í honum var Siguröur Hauksson úr UMFK. Þaö var ekki fyrr en uncNr lok in að Bjarna tókst að kasta Sigurði og ná KOKA og f. f á þrjú stig. Bjarni sigraði Kolbein Gíslason og Kristján Valdimars- son a Ippon eða fullnaðarsign. Verölaunahafinn fró Ólympiuleik- unum var því oruggur sigurveg- Kolbeinn Gíslason varð i öðru sæti, Sigurður Hauksson í þriðja og Kristján Valdimarsson í fjórða. Kolbeinn vann Sigurð á mjög fal- legu Ippon-bragði, mjög laglega gert hjá Kolbeini. En Kolbeinn er mjög vaxandi júdómaöur. t minus 86 kílóa flokki sigraði Magnús Hauksson UMFK en í pessum flokki kepptu þrír. Ómar Sigurðsson íslandsmeistari í 78 kílóa flokkl tapaði í úrslitum fyrlr Magnúsi en hún var jöfn þar til al- veg í lokín að Magnús náöi Ippon og sigraði. Þriðji varð Rögnvaldur Guðmundsson, Gerplu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.