Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 34
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 33 L.j08tn. Jullus ir stúdentum þar sem hann reynir gegnum- xJeildar Armanns: iur st iarna tii I léttasta tlokki, undir 71 kílói, var keppni mjog jöfn en eins og búast mátti við sigraði Karl Erl- ingsson Armanni. En hann er hvað reyndastur keppenda. Annar þar varö Halldor Hafsteinsson Ár- manni, en hann kom hvað mest á óvart á mótinu. Hatldór hefur að- eins æft í eitt ár og hafði marga landsliðsmenn á mótinu Kart og Halldór glímdu stórskemmtilega í úrslitaglímunni og var hún jöfn all- an tímann. -Þit Júdó Sex júdómenn til Gautaborgar SEX íslenskir júdómenn fara á opna skandinavíska meistara- mótið í júdó, sern haldið verður i Gautaborg 24. og 25. nóvember næstkomandi. Þeir sem fara eru þessir: Bjarní Friðriksson, Kolbemn Gíslason, Karl Erlingsson, Kristján Valdi- marsson, Magnús Hauksson og Rúnar Guðjónsson. Baráttuleikur frá upphafi til enda: Aðeins heppni réði hvoru megin sigurinn hafnaði Sl. föstudag fengu Njarövik- ingar Hauka í heimsókn í Ljóna- gryfjuna í Njarðvík. Fyrir þennan Mk voru bæðin liðin taplaus í úr- valsdeildinni, svo að segja má að þarna hafi veríð barátta toppanna um toppsætiö. Og áhorfendui fengu svo sannarlega eitthvaö fyrir aurana sína að þessu sinni, æsispennandi baráttuleíkur fré upphafi ttl enda. Eftir '/2 minútu skoraðí Hálfdán fyrstu körfuna fyrir Hauka, en Gunnar jatnaði strax og Arni bætti fljótlega annarri við. Segja má aö Njarövikingar hafi tekið leikinn í sínar hendur fyrstu mínúturnar og eftir 5V? mínútu var staðan oröin 15:6 Njarðvikingum í vil. En næstu 5V4 mínútu varð einhver stöönun í stigaskoruninni, Njarðvikingar skoruöu aðeins 2 stig og Haukar skoruðu eingöngu úr vítaköstum, en þaö nægöi og eftir 11 mínútur höfðu Haukar náö forystunni 17:18. Þaö sem eftir var halfleiks- ins leiddu Haukar, mest meö 5 stigum, þegar 6 mínútur voru eftir 25:30, en lokatölur hálfleiksins voru 38:39 Haukum í vil. Njarðvikmgar hófu síöari hálf- leikinn af miklum krafti og eftir að- eins 2 mínútur var staðan orðin 44:41 fyrir Njarðvik. En eftir aðeins rúma minútu höfðu Haukar jafnað og voru komnir einu stigi yfir og þá kom 3 stiga karfa frá Pálmari og staðan orðin 44:48 fyrir Hauka. EFtir aðeins 5 mínútur af síðari hálfleik voru Njarövíkingar komnir í vi'luvandræði, bæði Arni og Jón- as komnir meö 4 villur, og voru þí lítiö notaöir þaö sem eftir var leiks- ins. Haukar leiddu svo yflrleitt það sem eftir var leiksins, en Njarðvík- ingar hleyptu þeim þó aldrei langt fram úr. Maöur Njarövíkinga fyrri hluta hálfleiksins var Isak Tómas- son, skoraöi hverja körfuna á fæt- ur annarri, og kom í veg fyrir aö Haukar styngju Njarðvíkinga hrein- lega af. En um miöjan halfleik uröu dómurunum á þau mistök aö vísa Isak af leikvelli meö fimmtu villu, villu sem hann átti alls ekki, heldur annar leikmaöur Njarðvíkinga. Mestur munur á liöunum var þegar um átta mínútur voru til loka, 8 stig, eöa 65:73. Þgar rúmar 6 mín- útur voru til leiksloka gerðist sá einstæöi atburöur, aö ritari leiks- ins, sem var enginn annar en Hilm- ar Hafsteinsson. formaður körfu- knattleiksdeildar UMFN, gleymdi aö skrá eitt stig. Jonas skoraði úr vítakasti. Þetta eina stig reyndist svo afdrifaríkt í lokin, kostaði Njarövikinga fram- lengingu, sem þeir voru heppnir að vinna. Þegar aðeins ein sekúnda var til leiksloka var staðan 77:80 og Haukasigur allt aö því bókaöur, en þá skaut Valur Ingimundarson utan rauöa hringsins og skoraði, og samkvæmt nyju reglunum gefur slík karfa 3 stig og jafntefli í höfn, og 5 mínútna framlenging. Pálmar skoraði fyrstu tvær körf- urnar í framlengingunni, og kom Haukum í 80:84 og síöan í 86:82, og þegar aðeins 57 sekúndur voru til loka höföu Haukar enn fjögurra stiga forskot, 90:86. Þá skoraöi Hreiðar úr tveim vitum og minnk- aði muninn í 2 stig. Þegar 18 sek- undur voru eftir skoraði hinn trausti fyrirliði Njarðvikinga, Gunn- ar Þorvarðarson, furöulega körfu. Um leið og Gunnar skaut var hann felldur. en knðtturinn rataði samt rétta leið, og Gunnar fékk dæmt eitt vítaskot, sem hann skoraöi úr af öryggi, og þaö eina stig nægöi. Haukum tókst ekki aö jafna metin, og Njarðvíkursigur í höfn. Sá sigur hefði þó getaö lent hvoru megin sem var, svo jöfn og spennandi var þessi barátta risanna í islenskum körfuknattleik í dag, aö aöeins heppni réö hvoru megin sigurinn lenti. Besti Njarðvíkingurinn i þessum leik var eins og svo oft áöur Valur Ingimundarson, en allt byrjunarlið- ið, Valur, Gunnar, Jónas, Isak og Arni, átti frábæran leik. Nýliðarnir, eða skiptimennirnir, áttu hinsvegar dapran dag, virtust ekki þola þessa miktu spennu, brugðust al- gerlega í sokninni, misnotuöu hvert dauðafæriö á fætur öðru. Besti maöur Hauka var Pálmar Sigurðsson, skoraði 34 stlg, og var potturinn og pannan i öllu spili Haukanna. ivar Webster var mjög góöur í fráköstum undir eigin körfu, en hittni hans var lóleg, skoraöi aðeins 10 stig í fyrri hálf- leik úr 15 tiiraunum. Mjög góöir dómarar leiksins voru þeir Sigurö- ur Valur og Jón Otti. Stigin: UMFN: Valur Ingimundarson 41, Isak Tómasson 15, Gunnar Þorvaröarson 13, Ellert Magnús- son 7, Arni Lárusson 6, Jónas Jo- hannesson 5, Hreiöar Hreiðarsson 4. Haukar: Palmar Sigurðsson 34, Ivar Webster 22, Kristinn Krist- insson 11, Henning Henningsson 9, Olatur Rafnsson 7, Hálfdán Markússon 5, Reynir Kristjánsson 2. Staðan í úrvalsdeild STADAN í úrvalsdeildinni f korfu- knattieik or nú þessi: Leikir helgarinnar: UMFN — Haukar 91—90 Valur — ÍS 109—75 KR — ÍR 73—71 Njarövík 4 0 4 355272 8 Haukar 3 2 1 268237 4 KR 3 2 1 223209 4 Valur 3 12 270246 2 ÍR 4 13 281223 2 fS 3 0 3 209218 0 i kvötd leika í íþróttahúsi Selja- skóla Valur og UMFN. w Morgunblaöíð/ JúHus • Hér glímir Bjarni Friðriksson við Sigurð Hauksson on hann veitti Bjarna harða og veröskuldaoa keppni á haustmóti Judodeildar Armanns um helgina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.