Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 36
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 13. NÓVEMBBR 1984 35 Anderlecht efst í Beigíu hörð barátta í Hollandi Andorlochl holdur enn 4 atiga forystu í belgísku knattspyrnunni þratt fyrir markalaust jafntefli gegn FC BrUgge um helgina. Waregem og FC Liege eru í næstu sætum meo 18 atig. Markatalan hjá Anderlecht er at- hyglisvero. Liöiö hefur gert 43 mörk í 13 loikjum. mun fleíri mörk en nokkurt annaö lid í deildmni. Úrslit í leikjum helgarinnar í Belgíu urftu þessi: AA Ghent—Beveren 2—1 Watersche—Standard L. frestao Saint-Niklaas—Lokeren O—O FC BrUgge—Anderlecht 0—0 FC Liege—FC Mechlin 7—0 Beerschot—Waregem 1—3 FC Kortrijk—Lierse 1—1 FC Seraing—SK BrUgge 3—0 Racing Jet—FC Antwerp 2—2 Stadan: Anderlecht 13 9 4 0 43 12 22 Waregem 13 8 2 3 26 15 18 FC Liege 13 6 6 1 28 12 18 FC BrOgge 13 6 4 3 19 18 16 Ghent 13 6 3 4 31 20 15 Lokeren 13 6 3 4 20 22 15 Beveren 13 6 2 5 28 15 14 Antwerp 13 4 6 3 16 18 14 Standard 12 5 3 4 19 16 13 Holland: ÞRJÚ liö eru í nokkrum serflokki í Hollandi um þessar mundir, Ajax, Danska knattspyrnan: Úrslitin ráðast í síðustu umferð URSLIT dönsku 1. deildarkeppn- innar í knattspyrnu réoast ekki fyrr en { 30. og síoustu umferð- inní, som fram fer um næstu helgi, þar aem Vejle tókst aoeins aö na markalausu jafntefli heima gegn Brönshöj um heigina. Vejle heföi tryggt sér sigur i deildinni meö því aö vinna Bröns- höj, en nú á Lyngby, sem sigraöi í fyrra, möguleika á aö ná Vejle aö stigum um næstu helgi, eftir 3—2 sigur á Esbjerg um helgina. Lyng- by hefur bezta markahlutfalliö í deildinni. Urslit 29. umferöarinnar á sunnudag uröu þessi: Vejle — BrönshöJ Hvidovre — AFG 0—0 1 — 1 Lyngby — Esbjerg Næstved — Bröndby Köge — Ikast Frem — Odense 3—2 0—3 4—1 2—3 Herning — Herfölge B-1909 — HB 0—3 3—2 Mark McGhee fékk leyfi hjá Jock Stein JOCK Stein landslioseinvaldur Skotlands gaf um helgina leyfi til þess aö Mark McGhee fengi leyfi frá landsleik Skota gegn Spén- verjum é morgun, miövikudag. Viö höfum sem betur fer naagan mannskap sem er mjög góöur til ao leika (stoöu hans, sagoi Stein. Annaö kvöld loika Hamborg og Stuttgart í Bundesligunni og óskaoi Hamborg eftir því ao McGhee fengi ao spila leikinn. Övist mun hafa verið hvort McGhee yrði á varamannabekk Skota og litlar líkur þóHu ao Stein léti hann vera í líðinu sem hefja myndi loikinn. Leikur Skot- lands og Spanverja sem fram fer á Hampden Park annao kvöld er mjog mikilvasgur fyrír liöin þar sem þau eru ao berjast um efsta sætið og nokkuö Ijóst þykir aö annaöhvort Skotland eöa Spann sigra í riölinum. islendingar leika gegn Wales annað kvöld i sama rioii. Marka- hæstu leikmenn MARKAHÆSTU leikmenn 1. deildar eru þossir: Gary Bannister, QPR 14 Kerry Dixon, Chelsea 14 Mark Falco, Tottsnham 11 Eric Gates, Ipswich 11 Adrian Heath, Everton 11 Gary Lineker, Leicester City 11 Graeme Sharp, Everton 11 Garry Thompson, WBA 11 2. deild: John Aldridge, Oxford 14 Billy Hamilton, Oxford 12 Gary Stevens, Shrewsbury 12 • Garry Bennlster QPR er markahæstur ( 1. deíld ensku knattspyrnunnar, hefur skorað 14 mbrk í jaf nmorgum leikjum. sem hefur forystuna í deíldinni meö 20 stig, PSV, sem fylgir fast á eftir meö 19 stig og Feyenoord, liö Péturs Péturssonar, sem er í þriöja sæti meö 16 stig. Öll gerðu þessi liö jafntefli um helgina í leikjum sínum. En úrslit í Hollandi uröu ;i: PEC Zwolle — Ajax Amsterd. 1—1 MW Maastr. — Sparta Rotter. 3—1 PSV Eindh. — Fortuna Sittard 1 — 1 Feyen. Rotterd. — FC Gron. 2—2 NAC Breda — FC Utrecht 2—0 FC Twente Enschede — Excelsior Rotterdam 1—0 Haarlem — AZ'67 Alkmaar 1 — 1 FC Volendam — FC Den BoschO—1 Roda JC K. — GA Eagles Dev. 0—0 Ajax 11 PSV 12 Feyenoord 11 Groningen 12 FCVolendam 12 FCDenBosch11 FC Twente 12 Sparta 12 Roda JC 12 FC Utrecht 12 33- 33- 32- 25- 17- 14- 21- 15- 16- 20- ¦13 20 ¦11 19 ¦16 16 -17 14 -19 14 -17 13 -23 13 -22 13 -18 12 -15 11 Lendl sigraði á Wembley TÉKKINN Ivan Lendl vann Andres Gomez fré Ecuador ( úr- slitaloik Benson og Hedges- tennismótsins á Wembley (Lund- únum á sunnudag og hlaut 50 þúsund dollara að launum, en samtals námu verðlaumn á mót- inu 315 þúsund dollurum. Gomez, sem komst ( undanúrslit á sama moti (fyrra, fekk 25 þúsund doll- ara fyrir sinn snúo. Frá árinu 1977 hafa bandarískir tennisleikarar sigraö á þessu móti. Lendl er talinn þrlöji bezti tennis- leikari heims í ár og Gomez fimmti. Á undanförnum sex árum hefur Bandaríkjamaöurinn John McEn- roe sigrað fimm sinnum á þessu móti, en hann situr nú af sér refs- ingu og varð þvi aö hætta viö þátttöku á síöustu stundu. A laugardag vann Lendl Banda- ríkjamanninn Jimmy Connors í undanúrslitum mótsins. Lendl vann nú sitt fyrsta mót frá því hann sigraði McEnroe i úrslitaleik opna franska meistaramótsins í júní. Paul Mariner og Alan Kennedy meiddir Landsliö Englands flaug f fyrrakvöld til Tyrklands en liðið mætir Tyrkjum annað kvöld i undankeppní HM. Tveir leik- menn sem Bobby Robson hafði valið til að leika með, þeir Paul Mariner og Alan Kennedy, gátu ekki tekið þátt í feröinni vegna meiðsla. Fjarvera Paul Mariners þýöir aö Mark Hately mun koma i hans staö og verða í fremstu víglínu í sókninni. Þá var Clive Allen frá Tottenham kallaöur í hópinn i staö Alan Kennedy. Bobby Robson sagði víð fréttamenn i London áöur en landsliöiö fór i ferðina aö leikur- inn gegn Tyrkjum á útivelli yrði mjðg erfiður. „Við leikum gegn allgóðu liði á erfiöum velli og þaö má alls ekki vanmeta þá. Það hefur oft komiö okkur illa. Ég persónulega er smeykur viö leik- inn," sagði landsliöseinvaldur Englands. • Paul Mariner er meiddur og fór ekki meo til Tyrklands. Getrauna- spá MBL. Arsenal — QPR Aston Villa — Southampton Chelssa — WBA Covsntry — Nott. Forost Ipswich — Tottonham Loicester — Norwich Watford — Sheff. Wedn. West Ham — Sunderlsnd Charlton — Birmingham Middlesbro — Blackburn Oldham — Oxford Sheff. Utd. — Man. City ! SAMTALS Knatt- spyrnu- úrslit England 1. deild í'relii leikja f 1. deiM ensku knatlapyrnunn- ar um sfoustu belgi: Arsenal — Aston Villi 1—1 CoYCBtrj — Ipswkb 1—0 Leieeuter — Mucheuter Uuited 2—3 Ijrcrpool — Southamplon 1—1 Newcaatle — Ckelseu 2—1 Norwieb — Lutou Towu 3—0 Nottiagbam — Tottenluin Hotapur 1—2 QPR — SbeffieM Wedneadaj 0 Watford - Suaderland J— 1 WBA — Stoke 2—0 Weat Ham — Ererton 0—1 2. deild Úrulit leikja f 2. deild enuku kaattapyrauun- ar um sionstu belgi: Blackburn — Brighton 2—0 CardUT — OMkam 2—2 CrysUI Palace - Hudderefield 1—1 Kulham — WimMedon 1—1 Crimsbj — Worres S—1 Leeda — Carlurie 1—1 Maacbeater — Binningham t—1 MiMleabroagh - Barnalej 0—0 Portamouth — Natta Coaaty 2—1 SbeffieM - Charltou 1—1 Shrewsburj — Oiford 2—2 í'relil leikja í 3. or 4. deild: 3.deild: Rradford City — Derby Coanty Brentford — Uncoln Clty Briatol City - Bristol Ro»ere Cambridge United — Burnley Uilliagham — Rotherham United Milhrall — Preatoa North End Newport Couaty — Bollon Wanderera Orient - Hull ('itj Swaasea ('itj — Readiag Walsall — Bournemouth Wbjan Athletic — Pljmouth Argjle 4. deild: Aldersnot — Port Vale Blackaool — Stockaort ('ounlj Cbester — Torouaj CbesttTfield — Tranmere Rovers Dulinirion — Wrexham Kieler Kochdale Halifu - Mansfield Northampton — Swindon Soutkend — Peterboroufk S-l 2-2 3—0 2 2-1 3—0 3 «—I 1-2 4-1 0—1 4-2 2-1 1-1 1-0 4-0 2- Staöan 1. deild Staian í 1. deiM easku Erertoa Manchester Untted Arsenal Tottenham Hotapur SbeffieM Wedaeadaj Weat Ham United Soutaamptoa Newcaatle Uuited Sunderiand NorwichCity CbekKa West Bromwich Albioa Nottiniraam Korest Lrrerpool Ipswieh onVitla QneenaPark Kaneere CareatryCity LutMTown Wal/ord hSnunfaW Cky StoheCity knattapyruunnar: 14 ( 2 3 28 18 2» 14 7 S 2 27 18 26 14 8 2 4 29 21 26 14 8 I 5 29 15 25 14 6 4 4 26 17 22 14 6 4 4 20 20 22 14 6 6 3 17 16 21 14 6 6 3 28 27 21 14 6 6 4 22 18 20 14 6 6 4 21 19 20 14 6 4 6 22 16 19 14 6 4 6 22 18 19 14 6 3 6 21 20 18 14 4 6 4 16 16 18 14 3 7 4 17 18 16 14 4 4 6 18 28 16 13 3 6 4 19 24 16 14 4 t 7 12 M 16 14 2 4 7 17 29 13 14 2 6 6 29 33 12 14 3 2 8 20 33 12 13 1 4 8 11 29 7 2. deild STAÐAN i 2. deiM Oiford United Portamonth Blachburn Rorere BirmÍBfham ('itj Grimaby Mancbester City LeedsUnfted Shrewabnry Barualey Kulham Brighton HudderafleM Wimbleoon OMham Athletk Worrea Chariton AUtlelk Sheffield Uaited MMdieabrongk Cariisle Unfted (rjstal Palare Cardifraty NottaCounty euku knattspyruunnar: 13 9 3 1 30—12 30 14 9 3 14 8 3 14 8 2 14 8 I 14 7 3 14 7 2 15 6 6 13 6 4 13 7 1 14 6 3 14 5 4 14 6 1 14 6 3 14 5 2 14 4 4 13 3 5 14 4 2 13 3 3 14 2 4 14 2 1 2 22-12 20 3 28—13 27 4 16- 9 26 5 30—22 26 4 18-12 24 5 24—15 23 4 26—20 23 3 14— 7 22 23-22 22 lt—10 21 16—19 19 24-29 19 17—27 18 7 21-28 17 6 21—18 16 5 20—23 14 8 17-26 14 7 8—21 12 8 16-24 10 11 17—34 7 14 2 1 II 15—36 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.